Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 18
18 MQRGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUÐAGUR 23. MAÍ 1973 ATVINNA ATVIW'A Jórnsmiðir, rafsnðumenn og AÐSTOÐARMENN óskast. STÁLSMIÐJAN HF. Bifvélavirki Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerð- um óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Renault-umboðið KRISTINN GUÐNASON H/F., Suðurlandsbraut20, sími 86633. Afgreiðslastorf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjórbúð. Hér er um að ræða afleysingastarf i sumar. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Upplýsingar í síma 12112. Birgðovarzla - sendistarf Vegagerð ríkisins óskar að ráða röskan mann til sendistarfa vegna varahlutakaupa o. fl. Umsækjandi þarf að hafa bilpróf og einhverja þekkingu á vélahlutum. Upplýsingar eru ve ttar í Áhaldahúsi vega- gerðarinnar (véladeild), Borgartúni 5. VEGAGERÐ RÍKISINS. Umsiónarmannsslarf | Félag íslenzkra stmamanna óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón og eftir- lit með sumarbúðum félagsins í sumar. Þægilegt starf fyrir eldri mann (hjón). Nauð- synlegt er, að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, sendi nafn og heimilisfang í pósthólf 575, Reykja- vík, fyrir 29. maí n.k. Verkstæðismaðnr Vanan verkstæðismann vantar á Massey- Ferguson vélaverkstæðið, Súðarvogi 42. Upplýsingar í sima 36312 á daginn og 85656 á kvöldin. Stúlka ósfcast til símavörzlu í 3 vikur. Enskukunnátta nauðsynleg. BREZKA SEND1RÁÐIÐ, Sími 15883. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast hálfan eða allan daginn. GRÁFELDUR HF., Laugavegi 3. Osknm eftir að rúða karlmann og kvenmann við léttan iðnað. Upplýsingar ekki í síma. SÓLAR-GLUGGATJÖLD S.F., Lindargötu 25. Starfsmaðor oskast Óskum að ráða nú þegar duglegan mann við útkeyrslu og pökkun. Aldur 20 — 30 ára. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í síma 85411 fyrir hádegi. GLIT H/F., Höfðabakka 9. Viljum rúða vanan veghefilsstjóra nú þegar. ÍSTAK — islenzkt verktak, SuðuHandsbraut 6 — Sími 819%. Trésmiðar Innrömmun Röskur, handlaginn karlmaður óskast nú þegar. Framtíðaratvinna fyrir áhugasaman mann. Upplýsmgar ekki gefnar i síma. INNROMMUN EDDU BORG, Reykjavíkurvegi 68. Nokkra menn vantar til starfa hjá Sláturfélagi Suðurlands. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20. Lausl starf j Staða byggingafulltrúa í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- i andi sé byggingatæknifræðingur eða hafi hliðstæða menntun. ■ Upplýsingar um starfið veita-. Páll Zophanías- son í síma 25536 í Vestmannaeyjum og Magnús Magnússon bæjarstjóri í síma 25788 í Reykjavik. j Skriflegar umsóknir sendist fyrir 3. júní 1973. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Gleriðnaðarmaður eða handlaginn maður, röskur og ábyggi- legur, getur fengið atvinnu nú þegar. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ HF., Klapparstíg 16. Matrúðskona eða matsveinn óskast í sumar á sumarhótelið í Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 8258, Stykkishólmi. Drengur ósknst til sendiferða frá 1. júní. Þarf helzt að hafa vélhjól. Atvinnn ósknst 18 ára piltur með verzlunarpróf óskar éftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 23725. Atvinnn óskost 25 ára rösk stúlka með kennara- og stú- dentspróf óskar eftir vinnu 2 — 3 mánuði í sumar. Margt kemur til greina. Upplýsíngar í síma 24112 eftir kl. 4. Viljum rúða dyraverði Upplýsingar á skrifstofu. VEITINGAHÚSIÐ NAUST. eða laghentur maður óskast strax. Innismíði. Uppiýsingar í síma 17139 eftir kl. 7 í kvöld. Afgreiðslustorf Óskum eftir að ráða ungan reglusaman mann tii afgreiðsJustarfa. Upplýsingar ekki í síma, daglega kl. 11 — 13. ORKA HF., Laugavegi 178. Trésmíðameislaror Trésmíðameistari óskast til að taka að sér nýsmíði (mótauppslátt) nú þegar eða síðar. Mikil vinna. Upplýs ngar gefur Sigurður Pálsson, simar 34472 og 38414. Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Sendiferðir — 7505". Afgreiðslustúlka Kvenfataverzlun við Laugaveg vantar áhuga- sama og ábyggilega afgreiðslustúlku, aldur 17—25 ára. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf eða skóla send st Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Stundvísi — 8104". Sumarslarf Trésmiðafélag Reykjavíkur óskar að ráða 2 stúlkur til vélritunar- og skrifstofustarfa sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.