Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGLTR 23. MAl 1973 - S.Þ. Framhald af bls. 2 ijnn heknilaði. Eins var spurt íivort þetta mál yrðl ekki tekíð upp i NATO, og hvort við hygð- wmst leigigja það fyrir örygigisráð ið og hvaða ríki myndu styðja okkuir þar, og auk þess margar spurniimgar um málið í heild. — Fundiuriran stóð í rúman háif tíma og var hirni li£!iegastí,“ sagði Gunnar. Guinnar saigðíst síðan hafa frétt, að blaðafulltrúi brezku fasfcainefndarininar hefði efnt til blaðamannafuindar kl. 12,30 i gær — eftir að Haraldur var búinn að halda sinn fund með blaða- mönnurn. I>ar skýrði hainn sjóin- armúð Breta í deilunni, þeir við u.rkenn.du aMs ekki rétt Islend- inga til að taka sér 50 má'lna land helgi, málið væri fyrir áiþjóða- dómstólnucm, sem væri þáttiur í Sameinuðu þjóða kerfinu, og þar af leiðandi vildi hanin ekki mikið ium málið segja, þvi að þar gengi málið Sinn gang og kveði-nn muindi verða upp úrskurður í því. Þessi ákvörðun að senda her skipin vaeri einungis svar vlð yf irgangi íslendinga. Loks las hann upp kafla úr ræðu Godbers, Sski málaráðherra. 1 gærroorguin var eiimig viku legur tXrodu r sendiherra Norður lainda hjá Sameimuiðu þjóðuinuim ©g var einnig landhelgismálið til ■umræðu, að sögin Gunnars. Var málið rætt ítarlega þar á fuindin um, og Haraldur skýrði þar enn sjóntarmið Islendinga I deiiunni í samibandi við atburði síðustu daiga, og það kom fram að norska stjómrn hyggst mjög láta þetta máil tíl sín taka, einkmm innan At larotshafsbandalaigsins. — Skemmdar- verk Framhald af bls. 32 ar Hermannssonar, verksmiðju- stjóra, að veiða obuna trpp úr sjónum, en mikiK híuti bennar hafði þá orðið fastur í send iimnd fjkiru veisturiandsinis. Síð- degxs í dag kom maður frá sigl imgamálastjóra til ráðuneytis um hreinsun oliunnar og í sam- ráði við hamn var notaður Sat- or-vökvi sem úðað var yfir olíu- fliekkina. I kvöld var sjórinnorð iinin nokktxm veginra hreinn, og eklki hefur orðið vart við að fuglar tenrtu í oliunni og diræp- ust. Lögreglan rannsakar málíð en í kvöld hafði henni ekki enn tekizt að leiða í ljós hvaða síkemmdarvargar hafa hér verið að verki — Sv. P. — Mótmæli FntmhaM af Ws. 17. segir fróttaritari- blaðsirus í Brussel að þess sé beðið með eftirvæntingu hvort EBE muni Stöðva töllaræikkaniir á ískmzk um fiskafurðum frá 1. júlí, ef 1 andhelgisdeiian verði ekki leyst flyrir þann tírna. ÞorskstrfðiiS viö ísland snert- ir lika verzlumarisiaimibaínid lands- Ins við EBE. í viðsfciptasamm- imignum við ísland sem gekk í gjlLdi 1. apríL, hefur EBE tryggt sér réfct ti'l að láta hjá Iíða að lækka toLlana þann 1. júlí, ef deilan verður ekki Ieyst, segir fréfctariitarinm. I.andhei.igiiS'deiilain er mjög of- arlega á baugi í Noregi þessa dagana. Fjöldi félagasamjtaka hefur sent frá sér yfirlýsimgar þar sem ikrafizt er afsíkipta rík- isstjómarinnar af málimu. — Næsta föstudag er ráðgerð mikil mótmaælaganga að brezka semdi- ráðiniu, og mnm fólk úr öllum stjómmálafliókkuim og frá ýms- um hagsmiumiasamtöfcum taka þátt í þeirri göngu. — Lúðvík Framhald af bls. 2. skipstjórar óska enn eftir því að vera lausir við að fara í þennam sýningarleik á fslandsm'ð. Ég tel þvx að þetta sem gerzt hefur eigi aðeins að sammfæra okkur enn betur um það að við erum með ÖAI trornp á hendi í þes.sum leik. Það getur ekki farið á ann an veg en að við vinnum og þeir tap', þar sem alþjóðaþróun á þessutm vettvanigi er okkur jafn hagstæð og raun ber vitmií.“ Lúðvik sagði að þegar li-tið væri á hina hMð málsins, að Bret ar semdi hinigað herskipaflota Inn í fiskveiðilandhelgi okkar til þess að haiða uppi lögbrofcum, þá væri það að sjálfsögðu mjöig alvartegt mál, — „Hér er um be na árás að ræða og við ísiendingar hljótam að taka það mál mjög óstiinnt upp og kæra Breta i augum aLmemmings i heiminum fyrir árás á vopmlausa þjóð. Þeirra framkoma er mjög svivirðiteg og furðulega skamm sýn og he'mskuteg af brezku rik isst jóminni. Ég er himis vegar svo nýkominn heim að ég hef ekki enm setlð rikisstjórnarfund og get því ekki sagt um það hverj- ar verða okkar næsfcu gagnráð- stafanir. Ég mum bera mig sam am við sanrnráðhen-a rníina uim það.“ Loks sagði Lúðvik Jósepsson: „Yið Isl'end'ngar verðum að skilja það, að við eruim með trompin á hemdin'ni. Yið giefcum fairíð okkur hægt. Við megum ekki sjálfir b la á taugum. Þetta stríð vinmum v ð aldrei í beinuim kraftaátökusm, heldiur vimnum vlð það einmitt með þeirri stöðu I máliniu ,sem við höfum." Þá sagði Lúðvík að visisuiega kæmi tll máda að ákæra Breta fyrir Ör yg,gisráðimiu fyrix beina árás. — Bamn sagðist telja það hafa ver 'íð rétt að Ioka Keflavíikurfliug- vaiU fyrlr brezkuim fhigvélum og einmig þyrftu íslendiinigar að vekja athyglt umheimsi'ns á því hvemig Bretar stamdi að þessum máloim. Fyrir sitt leyti sagðist ráðherrann aldrei hafa viljað og vildi ekki enn blanda NATO og deiluram um það við iandhelgis detlu na' á raokkurn hátt og að NATO hefði ekki á neimn hátt með deiluma að gera. Hitt væri svo ailt armað máí að þegar deil ur hörðrauðu og árekstrair yrðu mikl r, þá örægi það öft dilk á eftir sér. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. GERÐAR Umboösmaöur óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Tauga- veiklaðir Framhald af bls. 32 Kíkisstjórnim kom samam till fundar klukkan 10.30 í gær tll þess að ræða frekar árásarað- gerðir Breta rniraan íslerazkrar fiskveiðilögsögu og nia'uðsynleg- ar ráðstafanir gegm þeim. 1 fréttatilkynraiingu frá rikisstjóm inrai, sem Mbl. barst í gær segir að ákveðið sé að sendiherra fs- lands komi heim frá London til viðræðma og skýrslugerðar, enm fremur muini Lúðvík Jósepsson koma heiim og Eimor Ágúsfcs- son hafi ákveðið að fresta opira- berri heimsókn simni til Tékkó- slóvakíu og að hann fljúgi heim til Islands á fiimmtudag. Utamríkismálamefnd Alþiragis hélt fund í gær og þar flutti for- sætisráðherra í fjarveru utamrík isráðherra nefndiinmi skýrshi um gamg iand'helglsimálsi'ns, um árás araðgerðir Brefca og hugsantegar gagnráðstafanir íslendimga. Mál in voru rædd og skipzt á skoð- unum og var ákveðlð að nefnd- m kæmi aftur saman á mánudag iran kemur. 1 gær voru fumdir í þimgflokkunum á Alþimgi og verða þeir eimnig nasstu daga, þar sem málið vefður rætt. Islenzka sjónvarpið leigði í fyrrakvöld bát frá Hornafirði og , fór út á miðih í félagi við nokk- | ur slca'ndiinavísk blöð svo og brezka sjómivarpsfyrirtækið Inde- penöent Teievisiom'. Leigð'U þeir vélskipið Steinunmi frá Horna- firði. Skipstjórinm Ingölfur Ás- grimsson sagði í viðtali við fréttaritara Mbl. á Honnafirði, Elías Jómsson, að í fyrrimótt klukkan 04,15 hefðu þeir komxið að to-gara og herskipi 25 til 30' sjómilur frá Hvalnesi. Gerðu fréttamenimimir tilrauinir tiil þess að ljósmynda Limcoln, em Bret- umum virtiist heldur IiHa við Ijós- myndavélairnair og sigldu á brott. Ætlaði þá Steimumm imn á meðal landhelgisbrjótamma, en þá kom dráttarbáturimra Irisihmam og sdgldi í sífeffu fram fyrtr Stein- urtnf, sem ekki var eims hrað- skreið og drátfca'rbáfurimm. Tókst Irishman að koma í veg fyxrir að Steinunn kæmist að togurumum. Þetta líkaði brezka sjónvarps- maninlimum heidur ffla og kallaði hann á örbylgju í skipstjóra dráttarbátsins og spurði hvað þesisi hegðam ætti að þýða — hvort skipetjórimm ætlaði virki- lega að hindra Iradependerat Tele- vision að störfum. Uppbófst þá mikið samtal miili skipetjónams á Irishman og skápherrams á LincoLn, sem lyktaði með þvi að Steinurm'i var hleypt imm á tog- arasvæðið. Þeir á Steinumrai sáu 7 togara, sem aðeims voru með skaufa í hali og var fiiskurimm aðe'ms smásíli. Skuittogari ftá Fleetwood beygði eimu sinmi í veg fyrir Steiraiumini, svo að við lá að árekstur yrði. Elías Jónsson sagðist hafa rætt við fyrirliða brezku sjón- varpsmannianma og spnirði hamm im.a. að því, hvort almemmingur í BretLamdi væri hl'iðhoilur þesa- um aðgerðunx. Sjónvarpsmaður inn sagði að þetta stríð gæti ekki farið nema á e;mm veg, Is- lendingar myndu siigra. Hamn taldi meirthluta Breta fylgjamdi málstað Islemdimga, það væru að eins útgerðiarbæiirnir og fólkið, sem beinliínis væri tengt fiskveið um, sem væri andsnúið íslemd- ingum í Landhelgiismá'Minu. — Blaðafull- trúinn Framhald af bls. 32 ið sem aðiild að NATO og her- S'töðin i KefLavíik gæfii Isilamdi geigm brezkri árás af þessiu tagi, sagði hr. Jónssom að í bæði 5. og 6. grein Atlamtshafsisáttinniáil- aixs kæmi skýrt fnam hvað bandaimönmum Islamids beeri að gera við aðstæð'Ur eimis og í dag. Það sé emnig ijóst, að varmiar- Liðið í KefCavík eigi að verrnda Islamd gegm hvers komar árás. Síðam segir hiamn: „Auðvitað spyr rnú ffóiik, hvaða gegn sé að ertiemda liðiniu, ef það viLl ekki verndia ofckur gegm riki siem ræðst á ofckur, heldur aðeims gegm ríki sem hvorki hót ar né gertr ámás á okkur.“ Aúk þesis sagði hr. Jónssom að NATO rtkin hafi aldrei greitt neimia teigu fyri’r stöðima i Kefla vik. Isliand hafi Iiátið Bandar'ííkj- umiuim og NATO aðstöðuraa í té fyrir ekki neitt og án þess meira að segja að re'kna út liamd leigu. Húm yrði a. m. k. 80 md'Llj. doliarar á ári og því meira em hedmingi verðim'ætarí em fiskur- imm sem Bret'laind veiddi á rlega á Islamdsmiðum, en verðmæti hans væri uim 30 milljjón dolCiar- ar á ári. „Framkoma Breta í fiskveiði- málinu er ságilt dæmii um hvern ig rifci ætfci ekki að koma fram við bandamann, ef það vill á- framhaldandi vináttu og banda- lag,“ sagði hanm. Hr. Jónsson talaðli í 45 mámiút ur á bezita hlustumartíma og fjallaði ítariega um ýmis atsriði í samiband.i við sjálfstæcS, sjálf- ræði og öryggi ísdands. Harim fjabaði einnlig um utanxnMs- stefH'uraa og sambúð við örnniur ríki, bæði tveggja rilkja sam- barad og margra, að meðtalii)rura.i aðld fslamds að NATO. Hann sagði að flestir ísJend- iraigar tæfcju undir óskir Sam- einiuðu þjóðanm.a um frið, af- vopraun og öryggi. Rættust þess ar óskir væri hvorki þörf fyrir hernaðarbandalög né henstöð á ísdiandi. í mati sínu á hersitöðinmd í Keflavík, komst hr. Jómsison að þeirri niðunstöðu að hún væri þar fyrst og fremst tid að tryggja öryggi Bandarifcjanma og aðilldarþjóða NATO í Evr- ópu en öryggi íslands sjálfs væri þar í öðru sætí. Þetta, sagði haran, má sjá á þrerarau: a) Árás Breta á ís- Lemzkt hafsvæði riú; b) það eir sett ei,n sveit í eitt honnið á Is- laradi en nærri allt laradið er varnariaust og c) samsetmingu bandarísku svei'tanmia í Keflavík. í herliðinu, sagði hann, eru aðeimis 3300 hermenn og flestir þeiira eru við ratsijár- og eftir- litsstörf og aðra þjónustu við þetta aðalhlutverk. Þar að auki, sagði hanm, er augljóst að hið mikla framlag íslands til NÁTO sem hefur verið veitt áriega ám þess að fjármáLaleg verðmæti þess hafi verið gvo milkið sem reiknuð út, er alls ekki metið að verðteiikum, eins og árásiir Breta á ís'lenzkt hafsvæði sýna giedmi- legia. 1 marfci sinu á diplomatislkrl sfcefnu Islands, sagði hr. Jórns- son að húm hefði gefizt mjög vel, þar sem hún hefði getað tryggt gwtrt og árangursríkt siambamd viið allar þjóðir, að meðtöldum Baradiarikjuinum, Sovétríkjumum, Kína og rikjum Afriku og Suð- ur-Ameríku. Eima undam'teknimg- iin sé- Brefciiand; sem I f jórða skipti í sögunini neyði Isliamd til átaka og geri árás á IstetndSinga. Hr. Jónssom fcaliaðí um fyrir- lestur sinn við isfe’nzkam blaða- mann og sagðd að BretLandi hefðl sýnt stærð sínia í nútíimaheimi með því að velja Isdlamd til að gera árás á á grumdívell. úrelfcra nýlendu- og a rð r án sh ugm ynda, sem löngu hefðu verið sigraðar | hjá Sameimuðu þjóðumuim. Svo bætti hann við: „Það er ljóst að hagur breztera neytemda, brezkra skattgreið- enda og brezkra slnandveiðí- manna er sameigimlegur. Um Leið og brezka stjórniin uppgötvaffi þessa staðreynd og leyfir lýð- ræði og hagsmuinum Bretlamds að hafa áhrif á aðgerðir síraar fremur en að láta tiltölutega fáa togaramenn í Humberside leiða sig afvega, verður hægt að Leysa fiS'kveiðideLlu'raa milli íslands og BretLands." *— Norðmenn Framliald af bls. 1 sjálfir hefja miáls á lamdhelgis- deilumni, ef eimhverjar aðrar að- illdarþjóðir EBE geri það efcki. BRETAR VEIÐA í FRIÐI OG SPEKT Brezfcir togarar veiddu í friði og spekit á láliandsmiðum umdir vermd brezfca flotans í dag en samtimis jótest diprómatísk starfsemi vegna „þorsfcasfcríðs- iins“. NATO-rikin stigu fyrstu gætnisllegu skrefim í því skymi að miiðla máluim í dei'liunmi um 50 máliunnar, sem fslendingar hafa einhliða tekið sér. Lúðvík Jósepssoni, sjávarútvegsráðherra, úr fflolkfki komnnúin,ista,. hafðii við dvöl á Heathrow-flugvelli á leið frá Svi’sis og hiifctí íslemzka semdi- herranm, Niels P. Sigurðsison, sem hefur verið kalJaður heim til vilðjfæðma. Lúðvík Jósepsson hafði ekki í hyggju að ræða við neima brez'ka starfsmieaim. „Hann er að eims að skiþta um vél,“ var sagt í þessum hei>ni'iilduim. Di.pl ám.atískar heiimiiiLiiir sögðu að þoirtkasrtrí'ðið hefði verið rætrt á fumidi NATO-ráðS’i'ns £ Blrússei á miámidag og einm ótil- greindur fúpl'trúi hefði mkmt fiumdimm á, áð síðam árið 1956 hefði ráðið komii'ð sér upp leið- um til að miðila málum í deil- um mijlli aðildarrílkja. Elkki var gefið til kymma að slíku yrði beitt í þesisu máli. Bæði íslemd- imgar og Bretar verða að sam- þykkja að AtUaratsihafsibamdaiag- ið taki að sér að miðla málum og hvorugur aðiJli hefur farið fram á það enm. Frétbuim uín að Josef Luns, aðalframtevæmdastjóri NATO, hefði persónulega boðizt tij að miðla málum, va.r visað á bug. Lums var ekki á máraudagsfumd- iniumx vegna veikimda. TOGARAMENN ÁNÆGÐIR í AP-skeytimu segir eranírein- ur að sjómenra á tveitmiur brezk- um togurum, sem kojrnu tM hafn ar af bimpni uandttldu veiði- svæðum í dag, heifðu skýrt frá þvi að all't væri kyrrt á þonsfca- stríðsvíigstöðvuinum. | Billy Hardy, sfeipstjóri á tog- araniuim ,,Spurs“, sagði AP að al'l't væri mjög rófegt. Brezteu freigátumar væru í grerandmmi al'lar stundir og íslenzfcur fall- byssubátur hefði það næsta j verið í 20 sjómálma fjarlægð. — j Skipstjórimm sagði, að flotimn inrati sfcarf sifct ágætlega af hendi. Talamaður vamarrnálaráðu- ! neytiis Breta sagði um miðjari dag, að 33 brezkir togarar vaeru að veiðuim suðaustar af íslamdi undir vernd flotans. „Togara- skipsitjórar hafa komið sér sam- an uim það siín á millli að veiðia í allþétituim hópuim til að njóta sem allra beztrar verndar." — Talsmaðurinn sagði, að eim.u sinnd hefði sézfc tiil varðskipsims Þórs, en það hefði engar tdl- raumir gert til að hafa afsfcipti af flotanum og fiarið af svæðinu 1 aftur. Sáðan er í f.rétt'irarai talið uppt hversu mörg hersfciip, eftirldts- skip, dráifctarbátar og birgðaskip eru til hjálpar brezkum togur- um og að lokum segir að tais- maður iandbúnaðar- og sjávar- útvegsiráðumeytisiins hafi vísað st.aðhæfí'nigu ísLendimga á bug, ! þess. efnis, að þeir stuniduðu of- veiði,- „Við skiljum efcki þessa milklu umihyggju þeiirra fyrdr verndun fisksrtofiraanraa, þegar j þei.r hafa sjálfir pamtað 40 ixýja togara." FYRIRLESTUR UM BARNA- FRÆÐSLU I KVÖLD, miðvikodag, fflytux frú Agnete Helmisrtedt,. námsstjóri fóetruskólams i Danmörku anniaið er ndi sdtt í NoiTæna húsim-u og n.ef’ndist það SkoLestart, börrae- hiave'klaæer oig beigynderamder- visninig í Daramark Fyfciriestur inn hefst kl. 17,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.