Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 31

Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 31 Skotlandsferð í verðlaun BRIDGESTONE-CAMEL, opið golfmót hjá Golfklúbbi Suður- nesja.fer fram á Golfvellinum í Leiru um næstu helgi, 26. og 27. maí og hefst klukkan 8 fyrir há- degi á laugardag. Vaentanlegum þátttakenduni ber að tilkynna þátttöku með áskrift í þátttöku- lista í heimaklúbbum sinum fyr- ir klukkan 22 á miðvikudag eða tilkvnna þátttöku í sima 92-2908 rnilli klukkan 17.30 og 22.30 til miðvikudag's. Sú nýbreytni verður viðhöfð í þassari keppni að Rolf Johans- son og Co., umboðsmaðiír Bridige stonie-hjólbarða og RJ. Reynolds Tobacco á íslandi veitir sérstök verðiaun fyrir slegna holu i höggi í keppninni er nemur krón- um 100.000. Verölaununu'm verður þanniig varið að sá ©r siilkt afrek vinniur fær ófeeypis ferð og vikucívöl fyrir tvo á golf hóteli á Skotlandi eða í írlandi, er það serni umfram er af verð- golf 44 + 45=89 = 16=73 Nesvöllurinn ©r niú orðinn mjög góður. Þar verður opið mót um aðra helgi, Pierre Rob- ert keppnin, sem er flokka- keppni. Þrjár brautir hafa verið lengdar og nýjar flatir teknar í notfcuin. launafénu renmir til he'maklúbba v ðkomandi goifleikara. Þá veit ir sama fyfirtæki aukaverðlaun, tvö Bridgestonie fól'ksibíladefek að írjálsu vali, þeim gollleikara, sem bemst næst holu í einu högigi á svonefndri Bergsvifeurholu á síðara degi mótsins. — Mót þetta gefur stig t:l landsliðs. Valsblaðið Valsblaðið 1973 er komið út fjTÍr nokkru, og er blaðið, að venju, hið myndarlegasta að efni og gerð. í ritstjóm Vate- blaðsins eru þeir Frímann Helga son, Gunnar Vagnsson, Sigurdór Sigurdórsson og Jón Karlsson, en sem kimnugt er lézt Frímann Helgason á árinu. í Waðinu er síðasta blaðayiðtalið sem Frí- mann átti og er það við fyrrver- andi formann Vals, Ægi Ferdin- andsson. Af efni blaðsin.s má nefna eft- irfarandi: Frímann Helgason, kveðja frá Val og minningarræða séra Ósk- ars J. Þorláfessonar við útför Frímanns. Skýrslur um starf fé- lagsins á liðnu ári og viðtöl við formenn hinna ýrnsu deilda fé- lagsins. Grein eftir Frknann Helgason, er nefndist Retglu- semi, grein eftir Frimann um Jó- hannes Bergsteinsson sextugan, og Reidar Sörensen sjötíu og fimm ára; Óskar Jóhannsson skrifar um Norðurlandaför hand knattteiksmanna Vals Viðtöl Konurnar fjölmenna í Hörö kvennakeppni á Nesveili A SUNNUDAGINN efndi Nes- klúhlmrinn tii „opins“ golfmóts fyrir konur. Fjölmenntu þær til keppninnar og sýnir þátttakan að meðal kvenna á golfíþróttin mjög auknum vinsældum að fagna. Keppnin var 18 holur með forgjöf og varð hún geyislhörð, en konumar náðu ágætum ár- angri. tjrslít urðu: 1. Ólöf Geirsdóttir, 43 + 42=85 = 16=69 2. Sigrún Ragnarsdóttir, 45 +48=93 = 23=70 3. Blisabet Möller, Nokkrar af þátttakendum í kvennamóti Nesklúbbsins. Fremstar eru frá vínstri: Sigrún Bagn- arsdóttir, Ólöf Geirsdóttir sigurvegari og Elísabet Möller. Mótorhjólareiðmennimir tveir sem fómst í slysinu á Monzabrant- inni: Benzo Pasolini frá Íalíu og Jarno Saarinen frá Finnlandi. Tveir ökuþórar f órust — og fimm slösuðust alvarlega TVEIR heimsfrægir nmótorhjóla- ökumenn fórnst í keppni á Monza-kappakstursbra u tinn 1 á ItaTu sunudaginri 20. mal. Slys- ið, sem er eitthvert hið mesta er orðið hefur í mótorhjóla- kapun.kstri, varð í keppni í 250 nimsm. flokki. Auk þeirra tveggia, sem iétust, slösuðust fimm aðrir, þar af einn alvar- lega. Keppnin var hhiti heims- meistarakeppni mótorhjólaök u- manna. Þeir sem létust, voru FiMniinin Jamo Saariinen, 28 áira gamall Tjarnar- boðhlaup TJARNARBOÐHLAUPIÐ fer fram n.k. sunmudag, 27. maí og hefst k)f 11.30 viið Hljómskálaiin. Þátitböku tiifkyniningar þurfa að hafa borizt frjálsáþróttadeUd KR fyrir n.k. liaiugárdiag 26. miaí. íþröttanámskeið í Hafnarfirði — fyrir börn á aldrinum 6 -14 ára verkfræðingur, sem ók aiðeins i tómstundum siinum i mótorhjóla- feeppnum en va,r með-ail þein’a beztu og Itailinn Renzo Pasolini, 35 ára gaimal’Jl, einmiiig mjög góð- ur ökumaður. Slysið varð þegar á fyrsta hrihg keppni'ininar og er talið að Paisiolinii haifi rumniið tiiil á olíu- bletti á brautiriiríi er hann var að faira fraim úr hægfara kepiá- naíuitum og doifltið. Saarinen ók yfir haíran og daitt eiinmiig. Allis duttu tíu keppendur og aðeins þrír siluppu ómeidcEr. Aðkoman var ægileg, þar sem mewntiramir liágu á brau>tinni og eldur breidd- is?t fljótIe,Era út. Keppntn sáöðvað- bst þegar. Daginn eftir slysið va.r fyrir- skipuð rannsókn á orsök þess. l.iblegast þykir að það hafi orðið af ti'ivilj un. Þess má geta að hraðirtn á Monza-ka ppakst - ursbraurtinini er meiri en á flest- um öðrum bra'ituim hetansims og hafði Saarknen saigt fyrir keppn- ina að hraðfinji yseri Orðinn of miklU. ÍÞRÓTTA- og leikjanámsikei'ð á veguim. Æsk ulýðsráðs Hafnar- fj’arðar verður haldið á timabil- irau 1. júraí til 15. ágúst n. k. á Hörðuvölfum og flairi stöðum i Hafiniairfirði. Drengir og stúlikur á cddrilnum 6—14 ára eru vel- komim á námiskeiðiið sem verður álla daigia vikumniar. Upplýsingar um fy rirkom vtlag verða skráð ar á þátttökusikirteinin. Iimrit u.n fer fram fösifeudaigiiinn 1. júní kl. 9—11 og er þáttetökugjaldið 100,00 kr. Keppnismát verða svo i öll- um greiraum ilþrófcta og verðHiaum veilflt. f lokiln fá aJilllr þáttitak- endurniir verðlaiuraaisikjöl, þar sem árangur og einkumn eru skráð í ölJuim greintuom. 9 kenniairair verðia á námssike'ið- imu undir stjórn Geirs HaGi- siteirassowar, íþróttakenraara. I sambandii vilð ííþrátitamiámiskeiiðið og viirtn uskölantii sér Óliafur B. Ólafsson, kenraari, um göngu- Fyrsti leikurinn í þriðju deild ÞRIÐJU deildar keppnin 1 knatflspymu hefisit í kvöld með ieik Fylikis og Víðis á Árbæjarvelli, byrjar leiikur- inm kl uíkka n 20.30. Er nú í fyrsta _ síkipti leikiið á hinium nýja Árbæjarvelli, en Fylkir er eima Reykjavíkurliðið, sem leikur á eigin velli f meist- araflokki. Alls taba 28 lið þátt ,í keppninmii í þriðju deiM að þessu smrti og leika þau í sex ri'ðlum. ferðir, öku ferðir, hjóireióaferðir, skák, útiliegur o.fl., sem verður s'kitp't miiiðsur á vitouinia. Verðrjr Ólafur til víiiðtiais við inmritumiimia. eru við fyrirliða félagsims í hin- um ýmsu aldursflokkum hand- knattíeitos og tonattspyrniu; Sig- urdór Sitgurdórssom skrifiar ,uim Valsdagimn 1972; Jón Guðmunds son skrifar um Noregsferð II flobks knattspyTraumamna; FH- mann Helgason skrifar um Vals- fjölskylduna og Vatsetokjurnar; Jón Karlsson ræðir við Gunn- stein Skúlason um Olympíuieik- ana og fl. og margt fleira efnl er í blaðinu, sem er að venju mikið myndskreytt og vel úr garði gert. Hannes I>. Sigurðsson át ti 25 ára dómaraafmæli í f.vrrakvöld og áður en leikur KR og ÍBV hófst þökkuðu þeir Albert Guðmunds- son forinaður KSÍ og Bjarni Felixson, formaður Knattspyrnu- dómarasiunbandsins Hannesi fyrir góð störf á Ilðmun ái-um. — Barátta og kraftur Framhald af bls. 30 fyrst á vorin og er því ekki ástæða til að afskrifa þá sferax I baráttunmi um trtílimm,. Sókn- arletkur Vestimamnaeyinga var ekki nógu vel sflcipuJagður í j þessum leilk. Þeir reyndu rniikið j la-ngar sendingar og háar inn í teig andstæðtaiganna, en þar j stöðvuðu hirnr hávöxmm mið- 1 verðir KR allar sendta>gar. KR-ingar reyndu htais vegar að spila að marki ÍBV, gekk það oft á tflðuim ágætlega og steapaðii tateverða hættu. I STUTTU MÁLI íslamdsmótið, 1. deild. LaugardalsvöIIur, 21. maí. KR—ÍBV, 2:1 (1:0). Mörk KR: Jóhann Torfason á 12. ménútu og Atfi Þór Héðfims- son á 47. mínútu. Mark ÍBV skoraði Snorri Rúte swn á 85. m'ímútu. Áminning: Emi Ósfcarssyni var sýnt gula spjaldið á 86. minútu fyrir Iljótt brot á Jo- hamni Torfasyni. Áhorfeudur: 1432.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.