Morgunblaðið - 23.05.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.05.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 5 ÍSiaSti6töilStSSSjSMSiSð6íGi& *,! > Hlili iliu ÍL'Í mmmd: : mllÉmlm 1 ísland í alfræðibók um ferðamál Ferðamálamaður safnar efni hér myndir af falleguim stöðum og hefur þegar kynnt 72 lönd með fyrirlestrum, skriifum í ferða- málablað sitt og 18 önnur blöð. Áður fyrr sfcritfaði hann t. d. reglulega fyrir N. Y. Herald Tribune. Hann er m. a. meðlimur í Landfræðifélaginu íransfca. Greinin um ísland í ferðarit- inu er mjög ítarleg, og þar veitt- ar upplýsiingar um margvíslega þætti, m.a. verðlag, útfærslu landhelginnar og rökin fyrir henni, listiðnað, bankamál, sögu, ísienzk fr’imerki, ferðir til ís- liands, m. a. sjóleiðits veitingahús og Lslenzkan mat, svo eitthvað sé nefnt og frásögn er af há- lendisíerð með Úlfari Jacobsen, með myndum af fossum og fjöll- um. Og í framhaldi er ferð til Grænlands, sem hann telur vera nokkurs konar framhald á ís- landsferð. — Ég lít á ísland sem stökk- pall til ferða í allar áttir, til Grænlands jafnt sem til Noregs. Að auglýsa það sem viðdvalar- stað er allt of ldt’íð. Þetta er stökkpallur til ferðalaga á norð- urslóðum. Hingað til hefur al- menningur mjög sótt suður á bóginn. En nú er leiðin farin að liggja í norður. Það eru efcki allir, sem kæra sig um sól og hilta. Eins er hér svo miklu meira Fá erlend skip við Færeyjar Þórshöfn, 21. maí. Eimkaskeyti til Mbl. FLOTASTÖÐIN í Þórshöfn sagði í dag, að í ratsjá hefðu verið tal'in 14 skip, sem mumu vera að veiðuim við Færeyjar. Þar atf eru lífclega um 5—7 sfcip færeysfc, hiin erfend og eru fl’est fyrir austfan Færeyjar. Efckert varðsikip er nú við Færeyjar. — Danska eftMitssikipið Vædderen er farið til Danmerkiur og Fyllla, sem á tiakia við gæzlustönfum kemur ekki fyrr en 1. júní. Land'holgis'gæzlan felst þvi að- eins í því að þyrliur fari i könn- umarfliug yfir miðin þangað til. .Togvan Arge. að sjá en bara Gulltfoss Geysi, sem þið haldið mest fram. Tii dæmis var ég alveg undrandi yfir þeim fjársjóðum, sem ég sá í Þjóðminjasafninu ykfcar, sem áhugi ferðamanna er varla vakiinn á. Eins væri gott, ef einhver hugrakkur maður kæmd upp litlum góðum veit- ingastöðum með íslenzkum sér- kennum úti á landi, svo fólk hefði möguleika á að borða vel og hvíla sig á fenðuim til að skoða land.ið. Þeir þurfa bara að vera sérkenndlegir og notalegir. Þá segir maður: — „Dýrt er það, en gott og notalegt. Það er þess virði að borða þar.“ Offenberg er nú að taka sam- an upplýsingar um Island í tveggja binda stóra alfræðibók um ferðamál, þar sem á einum stað verða ferðamálaupplýsing- ar um 108 lönd með kortu-m og myndum. Þar á að vera hægt að finna allt sem máli skiptir fyrir ferðamenn og eru upplýsingam- ar stáðlaðar og sams konar fyr- iir öll löndin. Þetta verður mikið verk með 1500 greinum og yfir 5000 myndum. Lucien Offenberg kvaðst hafa ætlað að vera hér í tvo daga í fyrrasumar, kom rétt til að liíta á ísiand, en dvaldi hér í 15 daga og hefur tekið ástfóstri við ís- land og Islendinga, segiir hann. — í fyrstu eru Islendingar mjög þurrir á manninn og alvarlegir, en maður verður að læra að þekkja þá. Nú þegar ég kem í annað sinn taka sömu menn mér brosandi og ljúfmannlega, sem voru mjög hátíðlegir í fram komu í fyrra. Islendingar vinna á við kynningu. Héðan fer Offenberg til Banda rikjanna og þaðan áfram til Trinitat og Tobacco, sem hann ætlar að kynna umheiminum, en hann hefur áður verið á Möltu, Miami, Bahamaeyjum og yfir- leitt í flestum löndum heims og Skrifað um þau. 7 NALAR Einföldun ViCTOR 1900 er búin nýrri gerð prent- verks Nálaprentara er mótar stafina með aðeins 7 nálum. En í heild samanstendur nálaprentarinn af 154 hlutum (í stað um 1500 áður) sem tryggir nrnnsta hugsanlegt viðhald. Victor hefur sótt um einkaleyfi á 13 atriðum þess- arar nýjungar sinnar, sem er eins og allar Victor nýjungar byggð á því bezta í bandarískri tækni- þekkingu. Kostir nálaprentara: Einföldun, stórir greinilegir stafir, kommusetning (1,000,000.00), notar venjuleg- an pappír, hraðvirkur (110 tákn á sek), hljóður. Vinsamlegast leitið upplýsinga. Sérhæfð varahluta- og viðgerðaþjónusta. HVERFISGÖTU 89 REYKJAVlK XÐX BHa'iHHlHMI PÓSTHÓLF 1427 SlMAR 2 41 30 Tízkuiækið á Norðurlöndunum M r i ar Soundmaster 40 cassettutæki w' '**ki Lágt, rennilegt — TÆKI UNGA FÓLKSINS Soundmaster 40 cassettutækið var valið sem 1. verðlaun í dægurlagasamkeppni ISÍ (íþróttasambands íslands) sem haldin verður f sumar Radionette Soundmaster 40 tækið er sambyggt út- varpstæki, Steneo magnari og Stereo casettutæki. Útvarpstækið er með FM bylgju, langbylgju og 2 miðbylgjum. Stereo magnarinn er 2x15 w sinus (2x25 w músik). Cassettu segulbandstækið er bæði fyrir járnoxiö bönd (gömul gerð) og chromoxiö bönd (alveg nýtt, stórbættur hljómburður). Sleðarofar eru til þess að hækka og lækka á tækinu, einnig fyrir tónstillana. Ljós sýnir stöðvastillinguna á kvaröanum. Viö tækið má tengja: Hátalara, segulbandstæki, plötuspilara, heyrnartæki og hljóðnema. Tækið má einnig nota sem kallkerfi. Litið við og hlustið á þetta störglæsilega tæki. Ars ábyrgð. Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10A • Sími 1-69-95 &WDSIrtejjMl Nýjung VICTOR 1900 MEÐ STRIMLI. LUCIEN E. Offenberg de Meunynck nefnist svissnesk- ur útgefandi, sem sérstak- lega fæst við ferðamál og kynningu á lítt þekktum ferðamannastöðum. I tíma- riti hans, sem nefnist „Guide europeen du tourisme urban- isations et navigation“ og gefið er út í 80 þúsund ein- tökum í Sviss, er fyrir árið 1973 stór og mikil grein um Island með mörgum falleg- um myndum, sem hann vann sl. sumar. Nú er hann hing- að kominn aftur til að vinna kafla um fsland fyrir Al- fræðibók um ferðamál, sem er í undirbúningi. í 35 ár hefur Lucien Oífen- berg eytt átta mán uðum á ári í að fer'ðast um heirnmn og taka Lueien E. Offen f»erg de Meunynek.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.