Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 15
MORjGUNBLAÐIÐ, MiÐVlKUDAGUB 23. MAl 1973 15 segi; að NATO-stöðin komi þessu máli ekkert við, hana sé „ekki heagt að taka með í reikninginn" og hún sé „hvort semn er aðallega notuð af Baaidar"ikjamönnum.“ Síðan seg iir blaðið: „Fljótt á litið hafa því Bret- ar rétt til þess að neyta afls- mu'iiar til þess að vemda fiski- meron sína. En málið verður ekki leyst alveg svona einfald- lega. Auðvitað hafa íslendimg- ar brotið lög og auðvitað geta Bretar vemdað fiskimenn sína eins lenigi og þeiir vilja ef þeir eru reiðubúnir að leggja til nógu möirg Skip til starfsins. I þessu tilviki er máttur líka lög lega réttur. En svarar það kositriaði sem raunhæf stefna? Svarar það jafnvel kostnaði i I>eniinigum? Raunverulegur köstmaður þorskveiða við siiik- ar aðstæður hlýtur að vera mjög hár.“ NATO-stöðin „>á er það NATO,“ heldur biaðið áfram. „Auðvitað eiga Jslendimgar ekkeirt með að mota fisk til hrossakaupa fyrir NATO-stöðvar og Bretar gætu með enigu móti tekið þátt í slík um hrossakaupum. En það er þáttiur i S'tarfi hverrar ríkis- stjórnar að meta hugsanleg áhrif ráðstafana simna á stjórn rníál annarra landa. Líklegustu áhrif alvarlegra árekstra við Isdendinga yrðu þau að efla þrýsting vimstrisinna gegn estöðvumum. Núverandi sam- stéypustjóm er þegar skuld- bundim til að loka NATO-stöð inni fyrir 1975. Enn sem kom- Ið er virðist hún of failvöilt til þess að standa við loforðið, en eÆ húm gerir það hefur hún lög im sín megin, svo framarlega æm hun fylgir réttri málsmeð :ferð. NATO stæði þá uppi án jgéysimikilvægrar og ómissandi 1 herstöðvar." The Times segir, að málið sé flóknara em það að vega þurfti og meta hvort „NATO sé mikilvægara en fisikur“, ftvort „standa eigi vöirð um lög Og þjóðarsóma“ eða „skipta íiski sem fyrir hendi sé“. Blað- ið spyr, hvort Bretar „sætti sig við lögieysu, sýni veglyndi úr sterkri aðstöðu, láti NATO sitja í fyrirrúmi og sætti sig við þá staðreynd að fisk sé aðeins hægt að veiða með stöð ugri og umfangsmikilli flota- vemd", ef þeir gefist upp, og segir að svarið sé ýmislegt af öllu þessu. „Þjóðarsómi" Þá segir blaðið, að spuming- in sé hvað „lögbrotsatriðið skipti rrii'klu máli og að hvað miklu leyti það og þjóðarsömi séu lögð að jöfnu. Óvissuástand ri'ki í lögum um iandheigi og encn hafi ekki tekizt að sam- ræma þau vandamálum fisk- vemdar og hagmýtimgar auð- æfa á landgrumninu. „íslending ar hafa aðeins fyrirfram skil- ið breytinigar sem eru á leið- inni. Ef svo er verður auðveld- ara áð vera vægur á sama hátt og dómstóiar eru venjulega vægir við eimstakliniga sem erú dæmdir samkvæmt lögum sem aimemit er talið að séu að verða úrelt.“ Að iokum ræðir The Times um þjóðarsóroá og segir að „sómi sé að vegiymdi“. ísiend- inigar eru háðairi fiski en Bret- DAILf EXPRESS Momiay May 21 1973 But elsewhere they’re set to push us to the limit* TllRiilglinboat hcrot-i: of kvíait.i ionig'lit at tÍHy piav Huyai Navy. &vc,tybo$,y Jtuows itV U&ct oíi u baU>€ - l$t with á pra-ahooto* pnshucotí a uoucá tU-ton-'b'Kh sphit cötuurv Is ...I.........................,. . ....... ........ 'Uí önt'd <>¥• íhe Kr'. a><0 th* KUKooat TOc> Acvv<> ot Uuí icóiíutiiit • tr<»wier- ykitnwf? ;5C>. íUríiKi'Kcci m • . .. »uch ííOrif Wfty ac * f>? Br'.'. vu ..II. r - I I. - j r I-- . r - .. ........................... u>y tvfuifdy • . >>í By James Murray » s^y Dflshinar i^líji;j!Í!Í!M|^iii[»i!i|i! v > ;í;> :• > ■ •- > C-* ó:<vk;:>« ÍZ\ >:t: <;>!»>•* <sU<j véjsKirf -> O < >'• :>:<• .:..>■'••• K> #S?k K '" v -;■■■'>> f' ■ v 9 - h«í< < K ■ ■ -<";'■-•■ c. - ';.■>• C->k- ;k >f >h;>v *)«$» «. >• ;> • " >iæ-. Bk>' Bf<> hnl th<? - o.úX'í !*:;;< vp !!;<>*'<? «<)< f>e á Aávö) teiík'. OrrC i>f hK<ff Kf&cfc-k ) ■<• íkUknl < K; >*» scai- • £*><•; <> 5, if’.mhv ilttt . S.KT- abifife'ic e;> Cv<->; mf-r. StÖU t-VivT cf?' v.nn «n5'v aC'nrwBv iO K> <>•<' . i;«n -hc Hwfö: twhá'K^ .1 C«nc Knnk ■** ;víí?- Vw Kí •>««>>*; On>h cnaojr OiK fsf- Uk- ‘ n )->rw gkimwk HCK: ííaSv&f^s-, n»n, t»)ö Kkn U > <■'>):- ',U»íítf..)íW :>:KÍ Unit bí-ÍkfSí^. í«t«WS $•: Wf.tti : n >XTtn: > ft"— <m»n h« Ííí ?&&%&&& sivffi • n-ttk «:.c Grein í Daily Express. ar. Þau rök, að áMka margir fiskimenn af beggja hálfu eigi hlut að máli eru yfirborðsleg, þar sem Bretar eru í betri að- stöðu til þess að vernda sína menn getgn tapi. Ef til viffl. er það ekki afleitt fyrir Breta úr því sem komið er að sýna að þeir geta og eru reiðubúnir að vernda fiskknenn sína ef þeir vilja. En þegar þeir hafa gert það, verður aðeins lítill tími atlögu til þess að leita annarra leiða út úr ógöngu.num,“ segir The Times að lokum. Bergmál I bréfadáiki The Times í fyrradag birtist enn eitt bréf frá kumnum sagnfræðinigi sem er andsnúiinm Islendingum, D. C. Watt, sem hefur einn.ig skrif að í Daily Telegraph. Þar kvart ar hann yfir viðbrögðum is- lenzkra blaða við flotavemd- inni sem hann segir blöð amnars staðar í heimkium bergmála. Þetta telur hann stafa af grund vaMiarmisskiImingi á stefnu brezku stjórmarimmar. Aðahatrið ið sé að verja þá megimregiu að ekkert ríki geti eimhliða og með vopnavaldi helgað sér auðlind- iir sem heimurinn eiigi. Vinsamlegt bréf birtist frá þingmanninum Laurance Reed, sem leggur áherzlu á flotaveldi Rússa og ummæli Churchills þess efnis að „sá sem ráði ís- landi haldi á slcammbyssu sem sé beint að Englandi, Banda- ríkjunum og Kanada.“ Bréfinu lýkur með þeim orðum að Bret ar kumni að vinna málið fyrir Alþjóðadómstólnum, en ekki fyrir alimenningsálitinu í heim- inum. Fyrsta bréfið í bréfadálknum er frá Guðmundi B. Eíiríkssyni við lagadeild King’s Coilege í London, sem tekur fyrir fyrri leiðara í blaðinu og bendir með al annars á erfiðleiika þess að ná samkoimilagí um alþjóða- samninga um fiskvemdun. (sland einmana Yorkshire Post, sem fylgir íhaldsflokknum að máium, er eiina meiriháttar blaðíð utan Lundúna sem fjallar í gær um deiluna. Blaðið segir að nú vænti íslendingar samúðar, en spyr hvort sú samúð nruni ekki koma frá óforbetraniegum ó vinum Breta, og grunnhyggn- um stjómmálaimönnum 1 þriðja heiminum. Blaðið dregur í efa mikiívægi stuðnings Rússa þar sem þeir vilja ekki veikja póli- tíska afstöðu sína með því að hræða vestræn ríki á eins litl- um stað og íslandi. Blaðið telur að yfir Isliandi vofi hætta á einangruin og segir að í svipinn hafi Rússar ekki áhuga á öðru Finniandi. Að sögn blaðsins vilja „viissir m.enn“ í Reykjavík knýja fram full vinslit við NATO með því að kynda undir þoriikasf ríðimu. En eftir lendingabamn'ið eigi Islendingar fárra kosta völ og efmahagslíf íslendiniga sé í lamasessi. Yorkshire Post segir Breta vel hafa efni á því að hafa her- skip inni í íslenzku landhelginni fram að hafréttarráðstefnunni á næsta ári. Blaðið segir að Islendingar muni ei gnast marga vini á ráðstefinuinni en teiur íslendinga hafa spi'll't fyr- i:r sér með eyjaþrjózku sem vandræðamenn hafi kynt undir og hagsmunum þeirra hafi ver ið betur borgið með samning- um við Breta. Bretar gangi út frá því að öidur þjóðemis- hyggju muni lægja í Reykja- vik og Islendingar geri sér grekn fyrir göllum hemnar. Raunalegast sé að reiði og gremja muni í mörg ár móta afstöðu íslendinga til Breta en það sé ekld Bi’etum að kenna. Bretar í 50? Guardian sagði í forystu- grein á mánudag að Bretar hefðu ekki átt an.nam kost en þann að senda herskipin á vett vang og að báðiir aðalstjóm- málaflokkamir styddu þá ráð- stöfun. Hins vegar væri ráð- stöfunin sigur fyrir Island, sá síðasti af óþægilega mörgum sMkum sigrum. Að lokum verði að setjast að samningaborði og þá komi í Ijós að Islendiingar hafi ýmis góð spil á hendi og kunni að spila heim. Blaðið teiur að hafréttarráð- ' stefnan sé bezti vettvangurinn til að leysa deiluna, en segir Is- lendinga engan áhuga hafa á ráðstefminmi nema hún sam- þykki 50 miiomar. Guardian telur jafnframt öll tormerki á því að hægt verði að veiða und ir herskipavemd. Þess vegna eigi Bretar að tryggja að þetta verði síðasta þorskastriðið. Þoir eigi að tryggja sér öruggan kvóta þótt han.n verði lítill mið áð við upphaflegar kröfur og Bretar ei,g.i sjálfir að fara út i 50 mílur. Fiskur sé allitaf að verða mikilvægari og mikilvæg ari fæðutegund og það sé að- eins skynsamlegt að viður- kenna að stramdríki vi'ljd vemda mið sin. The Guardian ségir að ef ekki ei'gi að koma til illskeyttra árekstra við Isiendimga á nokk- urra ára fresti virðist bezta leiðin fyrir Breta að semja um minnkun brezka aflans við Is- óamd og auk’n hlutdei'ld brezkra Glat.að tækifæri Financial Times telur einniig í forystugrein á mánudag að V>rezka stjórn'in hafi ekki haft um anmað að velja en að senda herskir 'n. Blaðið lætur í ljós samúð með togaramönnum vegna ,,áreitaii“ \;:ð þá, en gagn rýnir þá fyrir að hafa hótað að sigla heim þar sem flota- verndin geti spillt aðistöðu Breta áróðurslega séð. Biaðið telur ým:s tormerki á iausn og telur að deilan geti dregizt á langinn þar til eftir hafréttarráðstefmuna. Blaðið miininis't á áhrif deiiummair á NA TO og segir hlutieysisþróunar gæta á íslandi sem deilan muni auka. Financial Times segir að skortur á heilbrigðri skynsemi í Reykjavik valdi því að deilan dragist á langiinn þótt það sé öll'Um i óhag. Brezka stjómin verði senmilega að vera við því búin að hafa flotamm í landhelg- inni um óákveðinn tima. Eng- inn fari í grafgötur um tjómið sem togararnir verði fyriir, það muni menn úr síðasta þorska- stríði. Em Islendimgár verði að muna að rausnariegum tilslök- unum brezku stjómarinmar hafi verið slegið á frest og ef ti'l viil séu þær alveg glataðar. Skopm.vnd Cummings i DaíJy Express. Island í krabbagervi og Sir Alec Douglas-Home í gervi Nelsons: „Þetta er hræði- legt, Nelson flotaforingi! I marga mánuði ertu búinn að biýna á mér klærmir með táiiuni og mi hótarðu mér með ógnar- vopni’.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.