Morgunblaðið - 23.05.1973, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.05.1973, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVlKUDAGUR 23. MAl 1973 yOUR PLAY-ACTING IS TRYfNG My PATIENCE, RAVINE/ LET MEBE vervcandid/ > IF you REFUSE TO ASSIST US...WE WILL BEFORCED TO/ ER .. / ENCOU RA6 E * yoU BY, AH...HURTING VOUR LITTLE BROTHER // V ^FATE SENT YOU TO ^ U-3, DR. RAVIN E .. .yOU KNOW THE SECRETS OF TH1S...THE ULTIMATE , wsapon/ y •7-lS HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams EIGINKONA PRESLEYS? Meðfyligjaindlii mynd er af Lhidu Thompson og er myndta tekin árið 1972, þegar LSnda var kosin fegunVi rdrottnimg í háskóla sinum í Teranessee í Randaríkjunum. Því hefur ver- ið haidið fram upp á síðkastið að söngvarinn sívinseeli Elvis Presley artli að giftast stúSk- unni. Eins og kumnugt er vor Elvis piparsveinn fram eftir öfflu, náði sér þá í stúlku, sem hann a-tlaði að ganiga með ævi LUÐAR Teikning: Ragnar Haraldsson ftÖ rkrv>0(T Sv'/vi(vCrwrjf9 ? » ; vfl, ■JÚ EtlMHU£«3iA faá i-of=‘ctei&ctm bil lagt stund á jóga til að halda sér í sefimgu. En þar sem hann var við jógaaefingaimar sinar í hótelherberginu brast skyndilega eitthvað í bakimu og Weaver gat sig hvergi hrært. Smám saman jatnaði hann sig en mátti þó ganga bogimn um í nokkra daga og varð ekki al- góður á ný fyrr en hamm hafði leitað nuddara sem tók leikar- anm í gegn. GAF KONU SINNI HÚS Franski sönigvarinm Charies Aznavour hefur oft gefið konu siuini góðar gjafrr, em nýlega gaf hann hemmi þó ekna sem slær öllúm hinum við. Söngvar- in.n gaf konu sinni, Uldu Aznav- our, fallegt hús í Malmö í Svíi- þjóð. UBa er frá Svíþjóð og get ur hún þvi eytt tíma símum í návist foreldra simma þegar hinn önnum kafni eiigimmaður hennar er á sönigferðalöguim. £?GMÚMD —Lif. TVÆK STÚLKUK MYRTAR Tvær kanadískar stúlkur voru myrtar í Ródesíu 16. maí og i sömu árás siærðist banda- rísikur ferðamaður, em kotia hans slapp ómeidd. Zambíu- skæruliðar eru grunaðir um verknað þemmam og sendi ríkis- stjóm Ródesíu harðorð mót- mæli til ríkisstjómar Zambiu vegna þessa verknaðar. Stúlk- umar sem myrtar voru hétu Marion Iduma Drijber, 18 ára og Christine Louise Sineiair, 19 ára, og voru þær á ferðalagi fra Höfðaborg tiJ Gibraltar. Brezka stjórnin lætur nndan taugaveiklnðum skipstjórum ÞYRLUR FRÁ HERSKIPUM rFLJÚGA YFIR MÖRKIN HJAKTA LUKMIÍINN OG KQNAN HANS SLASAÐA Prófessorinn og hjartaknús- arinn Chriistiam Bamard er nú aftur farinn að njóta llfsins með hinni fögru komu simni. Eins og kumnugt er lemtu þau í bilslysi fyrir nokkrum mán- uðum og fékk skurðliækmírimn frægi slæmt hjartaáfall er hanm frétti að kona hams væri alvarlega slösuð. En sem betur fór náði Barbara Bamard sér og sást nýlega aftur í fylgd. með manni síinum í fyrsta skipti eftir óhappið. Hún var þó enn með gipsuimbúðir á háis inum eins og meðfyligjamdi mynd sýnir. Mál þeirra hjóna verður fljótlega tekið fyrár í Höfðaborg og sagt er að Ba'm- ard hafi verið í rétti. HKYGGURINN GAF SIG Leikarinn Dennis Weaver brá sér nýlega til Svíþjóðar og lenti þar í dáli’tium vandræðum. Þanmig er nefniiega mál með vexti að Weaver hefur um ára- you'RE. ON N A BUM TRIP, SANTÉ' MY NAMH 15 DAN RAi/EN... AKD ABOUT BOMB3 I KNOW V NOTHING ' / fflK i fréttum MJ m ÓrWvgin sendu þig til okkar, dr. Ravine. Þ6 bekkir levndarmá.J þessa tortímmgar- mttg* »ð hún sé virk. (3. mynd). Lee Koy, ég heití Danny Raven og ég veit ekkert nm sprengjur. (2. niyml). Úg er orðinn leiður á leikaraekapnum í þér, dr. Rav- ine, ég skal vera lMreinskiIinn við þig. (3. mynd). Ef þií neitar að aðstoða okk- ur, verðum við að neyða þig tii þess með því að meiða litla bréður þúnn. vegiimn, en upp ár þvi sMtmaði fyrir noJckru og mú er sem »é sagt að Liinda Thompson verðí næsta eiginkona hiams.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.