Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGU’R 23. MAÍ 1973 13 Danir 4,5 millj. — til eflingar samstarfs á sviði vísinda og menningar Kaw pmannahöfn, 22. maí — Emkaskeyti til Mbl. frá AP FORS ÆTIS RÁÐHERR A Dan- merknr, Anker Jörg'ensen, sagði í yfirlýsingu í dag, að hann harmaði fiskveiðideilu íslendinga og Breta sem hefði harðnað er herskip voru send inn í landhelg lnm. Jörgensen greindi síðan frá gjöf, sem danska stjómin og Jnngið hefðu ákveðið að færa Is landi til eflingar menningar- og vísindasamstarfi miili Danmerk ur og ísiands. Nemur gjöfin um 300 þúsund dörtskum króniim, eða um 4% millj. ísl. kr. Jörgen sen kvaðst vilja taka fram að þessi gjöf stæði ekki í neinu sam- bandi við fiskveiðideiluna. Staða dollara áfram óviss Á myndinni sést James McCord, sem mjög hefur komið við sögu Watergatemálsins bera vitni fyrir rannsóknamefndinni, sem kannar málið. Hann bar aftur v itni í dag. París, Mifanó, Laniion, Hong Kong, 22. maí — AP I I’ARÍS styrktist staða dollar- ans að nýju i morgun á gjald- eyrismörkuðum þar og verð á gulli varð hóflegra en í gser. Verð fyrir eitt kiló af gulli fór niður í 15,895 franka, en var 16.160 frankar í gær. Únsa af gulli á frönskum gjaldeyris- mörkuðum var 113 dollarar í stað 114-20 í gær, mánudag. í fréttum frá MHainó segir, að staða Baindairikjiaido'llars hafi batinað nokkuð i dag og guliiverð hafi verið þar noikkum veginn óbreytt. erð á italskrl firu lækkaði tsnisvert gagnvart öðrum helztu gjaódmiðíium Evrópu. I London IækkaðL verð á gulfi nokkuð, en var nánaist ótoreytt í Zúrieh. Sérfræðingar segja, að staða doMarams hafi skánað i nokkrum Evrópu lömluim, em versmiað anrnars steðar. Erfiða stöðu dofiiarans á gjaMeyris- mörkuðum Evrópu má sikýra m.a. með áhyggjum mamina vegma Watergate-málsíns, þ.e. að það rnuni koroa í veg fyrir að Nixon Bandar-ikjaforseti fái ráð- ið við verðbólguvandamái i Bamdairíkjunium og önmur efna- hagsvandræði, sem þar steðja að. 1 Zurtch var verð á gufiúnsu í morgun 112.50 doBairar og i Lomdon var guMúnisian á 110.50 og hafði liækkað nokkuð frá þvi i gær. Eftir þessum. sólarroerkj- um að dæma er staða doiiteiians betri í London og Ziirich -sem stendur, en veikari í París og Frankf uirt. New York Times: EDLENT HVETUR BREZHNEV TIL AÐ FRESTA USA-FERÐ New Ycwlk, 22. mai, AP. f ANNAÐ skipti á fáeinum dög- m iiefur bandaríska stórblaðið Tiie New York Times hvatt Bandaríkin beittu neitunarvaldi — til að koma í veg fyrir refsiað- gerðir gegn Portúgal og Suður-Afríku Saimein.uðiu þjóðunum, 22. m'ai — BANDARÍKIN beittu í dag neit unarvaldi, ásamt Bretiandi í Ör yggisráði Sameinnðii þjóðanna tii að koma í veg fyrir að samþ. næði fram að ganga um efnahags legar refsiaðgerðir gegn Suður- Afriku og Portúgai, sams konar HM í bridge: Miklar sviptingar 1 13. umferð heimsmeist- aramótsinis í bridge í Guar- uja í, BrasiMu í gær uinnu Daillas-Ásarnir glæsd'liegain sig ur á ítölslkiu sveitirani með 18 stiigum gegn 2. Eftir 13 uirafierðir er stað- ain þessi: Italía 169 stig, Ás- artnir 156, BrasiMa 130, Bainda ríikim 104 og Indónesía 86 stig. Síðustu tvær umifierðimar í mótimu virðast raáinast vera formsatriði og nerraa þvi að- eins að eitthvað óvænit gerisit spi'la ítafia og Ásamir 128 spila únsfitaleilk uim hekns- meistarati'tiliiran á fimmtudag og föstudag. 1 12. umferð beið banda- ríska sveitin miesta ósigurinn á mótiiniu þegar hún tepaði fyrir Brasidiu með 20 míiraus fiimm. og nú eru í gildi gagnvart Ródes iu. Var þetta í fjórða skipti, sem Bandarikin hafa beitt neitunar- vaidi í Öryggisráðinu. Hin þrjú skiptin voru í sambandi við Ród esíu, Miðausturlönd og Panama- skurðinn. Samþykktin fékk ellefu atkv. tveír voru á móti, eins og áður sagði og tveir sátu hjá, þ.e. Aust urríki og Grikkland. Leonid Brezhnev, til að fresta heimsókn sinni til Bandaríkj- anna, en fyrirlnigaðnr er fundur með Nixon og Brezhnev þann 18. júní n. k. Segist blaðið leggja þetta til meðfrani vegna þeirra erfiðleika, sem Nixon eigi í heima fyrir vegna IVatergate málsins og sömnleiðis kynni Brezhnev að reyna að slá sig til riddara með viðleitni til að ná ýmsum samningum. Blaðið kall »r heimsóknina „ótímal>iera“ og segir að hinn mikli fagurgali Bem Bre/.line\ hafi notað i heim- sókninni í Vestur-Þýzkalandi nm nýtt tímabil í samskiptnm vestrænna rikja og Sovétríkj- anna væri sá mesti sem nokknr Kremlarieiðtogi hefði notað sið- an í heimsstyrjöldinni siðarí. — Og enda þótt Brezhnev hafi beint orðum símmi til Vestur- Þjóðrrrja hafi þau án efa einn- ið verið ætiuð bandarískiim eyrum. Blaðið segir að Brezhraev s« fuififcuraraugt um að fyrirhuiguð heiimsókn hatns hafi verið rædd og hamtn hafi sjálfiur giert allt sam hainin gat til að vísa á buig þeim mótbárum, s-em hefiðu ver- ið haifðar í frarnmi vegna heim- sðkraar hairas til Báindairikjaíniraa. Bl'aðið segir það ekkert leyind- anmál að það sé maiikmið Brezhrrevs með hieimsóikninni að hainin geti komiið í 'kring sðgu- legri efinaháigsí'egri aðstoð frá Bamdarlkjurauar. til Sovétrílkj- aruna. Hitns vegar sé BainctariRja- mön'num ensn i mirani samning- ur þessara Ianda uim Romsölu á s2. ári, sem hafi stuðliað að óheimju mikilli verðbói’gu í Bandarikjiuinium. — Nixon Framhald af bls. 1 voru gefinar út í Hvita húsinu, lýsti forsetinn því yfir að haran hefði ekki vitað fyrirfram um síimhleranir í Watergate-bygging- unni né heldur að hanin hefði boðið sakbomingum náðun, ef þeir héldu sér saman. Hann kvaðst heldur ekki hafa vitað það fyrr en alveg inýverið að per sóraulegur ráðgjafi hans um lög- fræðileg málefni, Herbert W. Kalmbach, hefði látið vamarað ila fá fjármuni. Hann bar það einnig af sér að hann hefði reynt að bendia CIA við málið, sömu- leiðis að haran hefði haft nokk- um grun um irmbrot í skrif- stofu iæknis Daniels Efisbergs, og þaðan af síður að haran hefði veitt starfsmönnum sinum leyfi eða hvatt þá til að beita ólögleg um aðferðum i kasnimgabarátt- urani. En Nixon sagði að það væri greinileg tifhneigirag til að tak- maríca ramn.sóknina á einhverj- um stöðum eða leyna því að háftsettir meran væru flæktir í málið. Stofna heilsu og umhverfi í hættu * — segja Astralíumenn fyrir Haagdómstólnum Haag, 22. maí AP MÁLFLUTNINGUR hélt áfram fyrir Haagclónistólimm í dag, varðandi kæru Ástraliumanna, Ný-Sjálendinga o.fl. þjóða á hendur Frökkum, vegna fyrir- hugaðra kjarnorkutilrauna Frakka á slóðum í grennd við þessi ríki. Fulltrúi Ástraiiu sagði í dag áð afleiðiiragamar af kj arnoi-ku- tilraunum Frakka á Kyrrahafs- svæðinu myndu stofiraa heilsu roarana svo og umhverfi í hættu um ófyrirsjáanlega framtíð. Var þetta annar dagurinn i röð, sem málið er reifað fyrir dómstóln um, en Frakkítr eiga þar ekki fulitrúa, þar sem þeir viður- kerana ekiki lögsögu dómsins og segja þetta vera franskt innan- ríkismál. Ástralía og Nýja Sjá- land krefjasit þess að dómstöll- iran kveði upp þainn úrskurð að tMraunirnar brjóti í bága við al- þjóðalög og stofns'kirá Samein- uðu þjóðamna. Umræður i dag stóðu í meira en fjórar kiukku stimdir. Á morgun munu Ástral- iumenn halda áfram málflutn- ingi sínum og síðan kemur röð- im að Ný-Sjálendingum. >- Laurence Reed Framliald af bls. 1 málaráðlherra svaraði þing- inannmum o-g sagði: ,.Fisk- veiðilögsiaga mun koma til meðferðar og afgreiðslu Haf- réttarráðstefnuranair á næsta ári. l>á er rétti tíminn fyrir riki, að taka ákvarðanir um. hvort þau vilja færa út mörk sdin. t»að ei' rétta leiðin til að komast að samkoimulagi, ekki sú aðfexð að beita ein- hdiða- ógnun gegra laradi og sjó mönnum, sem hafia frá forrau fari veitt á þessum miðum, en ekki á einihverjum miðum, þar sem menn þykjast vera að vernda fiskstofna. í stuttu máli Skotm aöur í Memphis Memphis, 22. maí, NTB Maður nokfeur, sem gekk berseók.sgang á götu í Merrap- his og sfeaut á aöt sem fyrir va,rð, mun hafa orðið að minnsta ikostii fimnra manns að baraa, þar af var eiinrn iög- regluiþjónn, serra ætlaði að stöðva morðimgjanin. — FóCk forðaði sér uranvöirpuim, þeg- ar maðuri'nm tók að sfcjóta, en sjónarvotrtar segja,, að haran hafi virzt ákveðimn í að skjóta alist sem á hreyf, iiragu var. Maðuri'nin. ieitaði siðan skjóls í húsi raokkru, era lögreglurani tókst að fleerraít haran út með táragasá. Var haran skotiran til foaraa. þegar hann gekk út um dyrn ar. Liza hætt að vera trúlofuð Londo.n, 22. mat. AP. Liza Miraelli, hin fræga foandariska leifekoraa, seim ný- lega fékk Osears-verði'aunin fyrir leik sinn í myractiinini „Cabarett", tilkynrati forvitm um brezfeuim fréttarraöraraum það í dag, að slitið hefði verið trúlofun . hemraar og Desi Annaz jr., sem hefur staðW .um aftlanga hríð. Orð- rámiir þessR efruis kouraist á kreik eftir eB Liza hafði sézt á göngu í morgunsárið með brezka leifearanuon Peter Selíers. Sagðist hún nrandu gefia yfvriýsiragu síðar og þegar að því kom, bætti hún þvi viO, að húra væri reymdar ákaíiega hriíin af Seílers enda þótt hún vr.sisi ekki eran, hvort raokkuð ineiíra vrði firá þeim að firétta. Peter Sefflers er 47 ára, 20 árurn eldri en Liza. — Þau kynratust fyrir ellefiu döguim, þegar ’eikkonain kom til Lora- ekm. Kvað hún þetta hafa orði'ft ás,t v'.ð fy.rstu sýn — a. m. k. af siirarai háitfr. Eban hitti Sir Alec I-oradon, 22. maí AP Utanríkisráðherra Ísnaétí hitti í dag að máli hirar brezka starfsbróður siran Si A!ee Douglas-Home, 04 var sagt j skeyti, að þei: hefðu ..sfeipzt á skoðunium un ágrein iragsmái Miðaustui landa“ Sagði ta’smaður ut anríkisiráðuneytisiins, að við ræðunwpr hefðu farið frara í ákiósan’egu og viinsamlegi andrúmfeJofti. Mun aðaJlegi hafa voríð ríallað um urraræí ur, sf'tn Veiða í ríryggisiráS Sam<?m-”Au ’vjóðarana í næst. mánuði um bessi vanriamá’ sem ’ anra “r við að glírraa oj erfiðToo-a vengur að fiam , Iausm á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.