Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 17 Dönsku blöðin gegn Bretum Kaupmaninahöíin, 22. mai. — Biinkaskeyti frá Rytgiaard. MÖRG dönsku blaðanna birta í daff ritstjórnargreinar um þorskastriðið og fer hér á eft- ir útdráttur úr nokkrum þeirra. Beriingske Tidende segir: Engiiendingum haifa orðið á alvarleg miistök, er þeir sendu hersikiip til að vemda brezk fiskiiskip, sem stu'nd'a veiðar inmam 50 mílinia fiskveiðilög- söguninar við Isiliand. I þjóðar- réttarlegum skilmimgi eru Bretiai' í medri réttii en Islend- inigar, og nú eru þeiir einnig að sýna — við miikinn fögniuð brezku fiskveiðiskipstjóianna — að þeirra er einmiig mátitur- inn. En vaMbeitnmgin mun veákja stöðu Breta, því deilan verður ekki endamlega leyst á beini'jm liagailegum gruindveffli, en öliiu heltíuir .með táílMti til pólitiskra og — ekki sízit — efniahagslegra aðstæðna. Piimmti hiiuiti þ jóðarfram- leiðelu ísiands og fjórir fiimmtiu h'iuitar ú;tfl,utrn,:nlgsiiins eru fiiskafurðir unnar úr afl- amuim við strendurnar. Afliinn hefur farið miinnkandi þrátt fyrir úitfærsflu lögsögumnar í 12 mí'iur — sem fyrir 15 árum hleypiti einndg af stað þorska- stri'ði — og síðam hefur lög- sagan verið færð út i 50 sjó- mál'ur. Ef ti'l viil má átel ja íslehd- iniga fyhir aö hafa ekki fyrst reymt alilar iesðir til saimminga — og al'It bendir tí'l þess að þeir hafi verið mjög óþjálir í öiilrum viðræðumum við Breta efltir útfænsi.u lögsögunmar. í»að er augljósit að erfíitt er fyrir Breta að fa'iiast á aillar kröfur Islendingia varðandi fyrirhugaðan uimþóttunar- tima. Af þesisu lieiðir þó ekki að ákvörðuinÉn uim að beita brezka flJotanum hafi verið skynsaimLeg ráðstöfun. Þvert á móti mun húm verða tii þess, að herða aflstöðu ísiamds og styrkja málstað þeirra inn- an rikiiss'tjómarinnar og á Alr þingi, sem vi'lja enga samn- toga. Þess vegna mun deilan sérstaklega vadda áhyggjum meðal sameiigiinilegra vina beggja aðdila innan Atlamts- hafsbandategsims, og ekki verður hjá þvi kornizt að hún verði samræðuefnd á níesta ráðherrafumdi NATO-rikj- anna í Kaupman;nahöfn, þótt af ýmsum ástæðum verði ógerlegt -að taka mál'ið á dag- skrá íumdarims, segiir blaðiö. Blaðilð Aktuelt segir m.a.: Bretland rikir á hiafimu var sagt í gamia da,ga, þegar stór- veldim skiiptiu jörðinnii á miL'W siin. Stórvektositefnam er ekki söm og áður, en heimsvalda- pólitikin bintísit áfraim í smá- ajtriðum. Það er eitthvað sár- grætílegt við ákvörðun Breta uim að beita fiotavakii í þorskast ríðdnu gegn Istemdd. StórveMin geta búdð hverit með öðru, en beiita fadlbyssu- bátabrögðuim gegn smærri ríkjum, sem þaiu eru jafmvel í bandalagi vdð. Síðar segir blaðið: Án fisks, ekkent Istend. Fyrir iihaids- stjóm‘iina i Land«n hirvs vegar eru fiskvedðamar við Island miinmiiháttiar staðbuindið efna- hagsvandaimái. Að reyna að ieysa það með f&íMlbyssum er aligjörlega út í hött. Politiken segir m.a.: Ákvörð un Brete er bæðí römg og hættuleg. Islendimgar láta hana ekki buiga siig. Þegar brezku herskiipin sýna siig birtist Bretíand sem vopnaða stórveldið, er hótar að tiraOka niiður litla andistæðimgdnin. Stórveldakúguin og ný-heims- valdastefna, alter þessar hug- mymdiir fá nýtt Mf vegna að- gerða Breta. Gegn þeim ásök- umum gagnar það ekki brezku rikissitjóminnd, þótt hún ítieki að hún hiafli verdð, og sé enn, reiðubúin til sarnn- imga. Blaðið segir síðian að Bret- um beri að sýna þolinmæði, og að aðgerðdr þeirra séu þeim muin ógætnari þegar þess sé gætt, að stjómiin í London Mjótí að vka að hún muni neyðast til að beygja siig fj'r- ir ákvörðun Islendimga um út- færsliu lögsögunnar. Lífcur rit- stjómargrein Poldtiken svo þanmiig: Bretar hafa látið lokka sig eimimitt út í þær að- gerðdr, sem ákveðnir islenzkir aðiter höfðu vonazt efltór. Það var Slæmt. Og það getur haft hörmulegar a fdeiðimgar. ÖM eru dömsku biöðin sam- mála um að fordæma aðigerð- ir Breta, sem þau telja bæðí óviiturlegar og hættuilegar. Ein af Nimrodþot.inn brezka flughersins. 97 brezkar herflug vélar lentu hér á síðastliðnu ári SÚ ákvörðun íslenzku rikis- stjórnarinnar að banna brezk um herfiugvélum að lenda á íslenzkum flugvöllum hefur vakið töluverða athygli erlend is. Bannið kemur aðallega nið ur á Nimrod, kafbátaleitarvéi- um brezka flughersins. Það eru fjögurra hreyfla Comet- þotur, sem breytt hefur verið til hernaðamota. Þessar þotur koma nokkuð reigilutega til Keftevik'ur enda starfa þær í samvimnu við bandariska flotann að eftirliti á siiglimgale ð'um í krimgum ís land. Stumdium hafa þoturnar haft aðsetur hér i nokkra daga og farið héðan tii eftir- litsfluigs. Alls lenbu 97 brezkar her- fliugvélar á Keflavíikurfluig- velili á síðasta ári, en það sem af er þessu ári hafa 11 lent þar. Arnór Hjáimarsson., yfir fl'Uigumferðarstjóri, sagði Morgunblað nu í gær að tvær breakar Nimrod þotur hefðu verið á sveimi urndan tendi á mánudag og í gær og virtist sem þær hefðu verið að fylgj ast með tpgaraflotanum á mið umum og þá væntanlega eimn ig íslenzku varðskipumum. Sem fyrr segir eru það eink uim Nimrod þotumar sem hingað koma og á sl. ári lentu yfirleitt 4 til 7 brezkar herflug vélar í Keflavík í hverjuim mámtði þannig að þær virðast koma hinigað nokkuð regiu- lega. Að sjálfsögðu koma svo eimai'iig ýmiiss komar aðra vélar hér v'ð og mun svo hafa verið i maí og júmí á síðasta ári en þá. lentu 22 og 24 herfhiigvél ar í Keflavik. Þar var á ferð inni listflugsveitm Rauðu örv arnar og fylgdairvélar þeirra. Bann íslenzku ríkisstjómar iinmar var rætt í neðri deiid brezka þingsins í gær (þriðju dag) að sögn fréttastofunnar Associated Press og sagði þá Sir Aliec Douiglas-Home, uitan ríkisráðherra Bretlamds að banmdð skipti Breta iitlu miáli „em emgu að síður ætti þetta ekki að koma fyrir miffi tveggja bamdalagsríkja imman Atlamts,hafsibamdai!a,gsins“. Þá var málið eimmig tekið til umræðu í höfuðstöðvuim Atlamts'hafsibamdalagsims í Brussel, en emgar fregnir hafa borizt um hverja meðferð það fékk þar. Mikil mót- mælaganga í Osló — til studnings Islandi í landhelgismálinu — AÐ ísland skuli ekki virða alþjóðleg lög og rétt er jafn 6- afsakaniegt og sú ákvörðun Breta að senda herskip á íslands mið. Aðgerðir islenzku stjórnar- innar hafa á margan hátt verið vafasaniar og að okkar dómi eiga vinir okkar, íslendingar, mikinn þátt í því hve spennan er koniin á hátt stig. Þannig túlkar Aftenposten skoðnn blaðs ins i leiðara í dag. 1 leiðaranum segir eimniig: Lamdheilgiisdeiten á Islandi er e.t.v. aðvörum um baráttu fram- tóðairinmar við að framleiða mat- væli hamda heiminum. Það verð ur stöðugt erfiðara að framleiða nægjantegam mat handa himu hraðvaxamdi man'nikyni ag því meiri nauðsyn er að öll lönd vermdi i sameinimgu allar auð- limdir. Islendingar halda þvi fram að þeir eigi rétt á því að vernda máttúruauðlindir hafsins krimgum landið en við teljum að sliík náttúruvernd megi ekki gerast á kostnað réttinda ann- arra þjóða. 1 teiðaranum tekur blaðið einnig upp afstöðu Islands gagn- vart Haagdómstölnum og segist hairma að Islendingar skuli sýna svo Hitte virðingu dómstól, sem þeir annars viirða sem túlkamda alþjóðalaga. DAGBLADET 1 leiðara Dagbladet kveður við anman tón. Þar segir m.a.: Burtséð frá þvi hvaða augum maður llitur kröfur fslendinga um 50 mílna landhelgi verður maður að viðurtkemna að auðæfi 'hafsiiras eru stórkostlega mikil- væg fyrir fsland. Án fisfcveiðanima væri ístend glatað efnahagslega séð. Vegma sérstöðu sinnar eiga fsilendimgar fcröfiu á bví að aðrar Evrópu- þjóðir lít'i með skillnimigi á vanda- mál þeirra. Eiranig segir i teiðaranum, að aðgerðir Breta beri vott um flá- dæma liítimn skWniiimg á sérstöðu ísilands. Bretar verði nú að opna augu s'ín fyrir þvi, að ís- lendingar muni ekki tóta af kröf um sínum um 50 milna lamd- heigi. Þeir munu fá aukinn stuðnimg í Evrópu, því að út- færs'la teindheiíginnar er e.it.v. eina leiðin til að vernda fisfc- stofma. VERDENS GANG Verdens garng birtir i dag um- mæli ýmissa stjórmmáltemanna um iand'heigismálið. AlMr for- diæmia þeir hernaðaraðgerðir Breta gegn íslandi og óstka eifltir aukmum aðgerðum Norðmanna í máKmu. Auk þess eru þeir uipp teknir af þýðingu málisins fyrir NATO. Guittorm Hansen, Vertka mainraaflL, bendir á að ekki megii vammeta þýð'ngu Kef'avikuirher stöðvarinnar í þessu máli. Ef hún yrði lögð niður vegna þess- ara átaka yrðd það stÓTkostíieg veikimg á vömuim Noregs. Saigð- ist Hansen vona, að norsfca rilk- isstjómin beitti áhrifuim símum inoan NATO sem annars stað- ar tii að reyna að sitöðva þá þróun sem mú á sér stað. Kmiu't Frydenilund, Verka- mannafloikkmum, segir: Ég tel að Noregur gegni máikilvægu hlutvanki í ]andhelgiiSidei:lu.nnL Við verðuim að raota alla okkar möguleika til að hindra fjand- skap landa, sem standa okkur svo mærri. Paul Thyness, Hægri, sagðisit l'íta á þessa deilu sem emn eitt ták.n þesisi, að sam'viimna imraan NATO stíeði höM'um fæti. AFTENPOSTEN í kvöildútgáfu Afteniposten Framhald á b!s. 2Ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.