Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1973 Brezku blöðin og þorskastridiö: „þetta er skrautlegasti floti sem við höfum séð“ Mynd úr Daily Telegraph sem sýnir freigátima Lincoln (til vinstri) þar sem hún tekur elds- neyti úr olíuskipinu Wave Chief er freigátan stefndi á Islandsmið ásamt fleiri herskipum. „FLOTINN í stríðsleikseg- ir Daily Express um þá ákvörðun brezku stjórnar- innar að senda flotann inn í landhelgina. Herskipa- verndin er aðalfréttaefnið á forsíðum brezku blaðanna. En flest blöðin leggja aðal- áherzluna á þá ákvörðun ís- lenzku stjórnarinnar, að Ieyfa ekki flugvélum brezka flughersins að lenda í Kefla- vík. ÞetJta sést á fyrirsögnumium einis og „ísland bannar ftug- hernium að nota NATO stöð- ina í Keflavik" (The Times), „fsliamid bannar flugvélar fliug- hersins“ (Dailly Telegraph) og „Flugvélar flughemsin® bannað- ar á islenzkri herstöð" (Guardi- an). ÖH birta þesisi blöð sikeyti frá bliaðamönmum sem þeir hafa sent til Reykjavik'ur til þess að fylgjast með þorsfka- striðinu. Vitnað er i ummiæii starfsmanna Landhelgisgæzl- unnair og vinsætasitu ummælin eru höfð eftir Helga Hallvarðs- syni skipherra enda eru þau í anda Churehills: „Aldrei hafa eins fáir togarar veitt eins Mt- inn fisk undir eins öfliugri fk>tavemd.“ „Við kímdum" f Dailiy Telegraph er haft eft ir Kristjáni Júlíussyni: „Við ktmdum. Þetta er sikrautl'eigasti filoti sem við höfium nokikurn tima séð.“ ítarlega er fjaMað um máilið í forystugreinium og bréfadálik wm. í gær birti þó The Times eitt stórblaðanna forystu'grein og segir að þótt „fljótt á lit- ið“ hafi Rretar rétt til þess að „neyta afilsmunar til að vemda fiskimenn sína“ megi spyrja hvort það sé „raunhæf stefna" og hvort það svari kostnaði að veiða við Slíkar aðstæður. The Tirmes hvetur einnig brezku stjórnina til að gefa þvi rækilega gaum hvaða áhrif vemdin hafi á NATO-herstöð- ina í Keflavík, sem sé banda- liaginu „ómissandi", þar sem árekstrar við íslendinga muni „efla þrýsting vinstrimamna gegn stöðinni." í Dail'y Express birtist löng grein ásamt skipsmynd eftir skopteiknarann Oummings, sem ýmsir muna kannsiki eftir úr fyrra þorskastríði. Myndin sýnir ut anrik i s ráðh e r r ann Sir Aliec Douglas-Home í tolitnu gervi flotaforingjans Nelsons eftir klær ísilenzks krabba og gneinin fjalilar um hetjur ís- lands, yfirmenn varðskipanna. Greinin er eftir fréttamanin blaðsins og send frá Reykja- vík. „Rugby-leikur" 1 firétt í Daily Telegraph er einnig vikið að yíirmönnum varðsflápamna og minnzt á Guð rnund Kjærnested, sem er þeirra kunnastur í Rretlandi. Þar var haft efltir kunnugum að hann iðaði í skinninu að verða fyrstur til að taka brezk an togara. Minnt er á að hann hafi oft bjargað brezkum sjó- mönnum úr sjávarháska eins og yfirmenn annarra íslenzkra varðskipa. Vamarmálasérfræðingur Daily Express, Chapman Pincber, Iiikir komandi aðgerð- urn brezka flotans við „rugby- leik“ og hann segir að allt verði gert ttí þess að komast hjá ásiglingum og að engu skoti verði hileypt af nema Is- lendingar Skjóti fyrst. En hann segir að brezlku sikipherr amir verði að fá leyfi frá Lond on til þess að skjóta. Sjónarmið Isliendiinga koma einna bezt fram í Guardian sem hefur meðal annars eftir Blilert Schram alþingismanni að fl'otaíhtatunm sé hönmuileg þar sem hún hafi lokað samn- ingaiieiðinni í deitanni. Frétta- maður blaðsins bendir á að fyrirsjáanleg synjun NATO um að hlutast ttí um deiluna sam- kvæmt beiðni sem muni vænt anilega berast frá ís'andi verði vatn á myllu andstæðinga NATO-stöðivarinnar. Lúðvik Jósepsson sjávarút- vegsráðherra er j'afnan nefnd- ur sem aðalandstæðingur her- stöðvarinnar og fréttaimaður Guardians bendir á mi'kilvægi málsins vegna fiunida forset- anna Nixons og Pompidous i Rekj aví k í næstu viiku. Skipaskortur Daily Telegraph bendir á að brezki sjóherinn hafi þungar áhyggjur af því að grípa verði tU freigáta við IsJ amd vegna alvarlegs skipaskorts sem þjaki filotann. Haft er eftir háttsettum mönmium í fliotan- um að verði íhiutunin lang- vinn neyðist Rretar til þess að fækka um sex þeim freigáitum sem þeir venjuilega beiita aust- an SúezSkurðar. 1 þessu sambandi er minnzt á það að í fyrra þorsikas'tríði hafi orðið að grípa til nær alira skipa brezka heima'flot- ans einhvem tíma i detíiunnii. Þá voru venjuilega þrjú og stundum sex hersikip við eftir- Ift við ísl'and í eiinu. The Times segir að ef aðgerð- irnar dragist á lamgimm neyðist Rretar til þess að emdurslkoða efitinliits'fliug Nimrodflliugvéla sinna á Norður-Atiamtsiha'fi. I öðrum frétt'U.m er sagt að N imrod köniniunarfIiugvélaimar rnuni halida uppi daglegum eft- i'rSdtsifierðuim frá filiugstöð flug- hersins í Kinloss ! Marayshire ti'l þess að fylgjasl með ferð- um íslienzlku varðs'kipanna þar sem Vasp-þyrlur herskipanna nái ekki til þeirra. Vamarmálafréttari'tari Datíy Express segir að Nimrodvél- armar eigi að staðsetja „vin- inm“ og síðan eigi freigátum- ar að fliærna hann loinigt í burtu frá togaraflotanum. — Þannig segir hann að voma'ð sé að hjá þvi verði koimizt að togara'rnir neyðist till þess að veiða í „boxurn", sem auðveldi eftirlit brezku herskfpianina með þeim. Þeitta segir hann að veiki meiri reiði hjá ísilendingum en noikkuð aniniað til'tæki Rreta. Hetjur íslands Mesta at'hygli fyrir íslend- inga vekur llíiklega grednin í Daily Express um hetjuir ís- lands, sikipherra varðskipanna, sem fréttamað'ur bliaðsins, James Murray segir Ísliendinga dýrka eins og Bretar dýhkiuðu fliU'gmenn síma í orustunni um Bretland, Guðmuindiur Kjæmiested er sagður minna á kvikmyndahetj una Erröl Plynn. Minnt er á að Sigurður Ámason á Óðni var sæmdur orðu brez'ka heims veldisins (OBE) fyrir hina frækilegu bjöngun sína á brezik um sjómönin'um fyrdr sex ár- um. Eiininig er minnzt á Ás- grím Ásgeirsson á Þór. Öánægju sikipher'ranna vegna ónógs búnaðar er getið og sagt frá þvi að þeir hafi gengið á fund Óliafs Jóhannes- somar fiarsiætisráðhierra og kraf izt þess að fiá að taka togara, en hainm hafi etoki veitt ieyfi til þess fyrr en i síðustu viku. Haft er eftir landhelgisgæzl- unni að hún telji ekki að koma muni til sjóorrustu. Haft er eftir Kriistjáni Júliussyni: „Reiðin er geysimikil en skip- herrar okkar eru rólegir menn og þeir eru beztu sjómenn Is- lamds. Þeir mumu aðeins biða átekta og fylgjast með fram- ferði brezka flötans. Ég held ekki að við munum skjótast á úti á hafinu." 1 firásögn sem er höfð eftir Helga Hallvarðssyni um viður- eign hans á Þór við landhelg- iisbrjóta, segir, að heppni hafi ráðið því að enigan sakaði. Eiríkur Kri'stófersson erekki gleymdur síðan úr siðasta þorskastríði. 1 viðtali við Múrr ay sagði hann: „Stundum vairð „stríðið hættulegt og brezkir togarar reyndu margoft að sigla á varðskip okfcar. En við misstum aldrei stjórn á okk- ur. Satt að segja urðum við yfirmaður brezku flotadeildar- innar góðir vinir.“ Hitnar í kolunum Varnarmálafréttaritari The Times segir að lendinigarbanin- ið á flugvélar brezka flughers- inis staðfesti gamlar grunisemd ir í London að íslendingair kunni að gripa til einhverra ámóta hefndarráðstafana vegna fiskveiðideilunnar. The Times fjallar síðan um deilu Breta og fslendinga í forystu- grein í gær og segir i upp- hafi að þorskaistríðið sé „kom- ið á nýtt og erfiðara stig“ og mú muni „hitna i kolunum“ á báða bóga. Blaðið segir að Islendingar hafi enigan rétt ti'l að færa út landheigina í 50 mílur enda hafi Alþjóðadómstóllinn lagzt gegn því í bráðabirgðaúrskurði sínum. Auk þess hafi Bretar sýnt „veglyndi og góðan vilja" í samningaviðræðum og þeir séu reiðubúnir að takmarka veiðar sínar til þess að tryggja „jafnvægi og vemdun fisk- stofna svo framarlega sem fs- lendingar geri slíkt hið sama.“ Ágreiningurinn sé „tiltölulega lítilvægur,“ og bilið hafi mjókik að. íslendingar tali um 117.000 lestir en Bretar hafi lækkað sig í 145.000 lestir úr 170.000 lestum sem Alþjóðadómstóll- iran hafi lagt til. Times bendir á að Bretar Kort úr Daiiy Express sem s ýnir athafnasvæði brezku her- skipanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.