Morgunblaðið - 23.05.1973, Síða 26

Morgunblaðið - 23.05.1973, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVlKUDAGUR 23. MAl 1973 Víö'fræg ný bandarísk saikamá!a mynd, tekin í titum í Hartem- hverfmu í New York. Tónlistin lelkin af „The Bar Kays" og „Movement". Aöahlutverk: Richard Roundtree. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð inman 16 ára. TÓMABÍÓ Simi 31182. ib FORRYGENDE SPÆNDINGI g Mjög spenmandi, ný amerísk litmynd. . .uaih'iutverk ie kur hinn vinsæli Lee Van C'eef ABrir leikarar: Jim Brown - Patrík O’Nea! Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Bönniuö innan 16 ária. Danskur skýringaitexti. Rauða tjaldtð Forget everythrng you've ever heard abaut heroes. Now there is g) <S3B> TECHWCOLOir • A PARÍHOUUT PICTUSE iíltll 1b444 SOLDIER BLUE CftNDICE BERGEN • PETER STOUSS DONALD PLEASENCE Sér'ega spennandi og viðburöa rík bandarísk Panavison l>ít- mynd, um átök við indíána, og hrottalegar aðfarir hvíta manms- ims í þeim átökum. Leikstjóri: Ralph Neison. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð imnan 16 ára. Endursýnd kl. 5—9 og 11.15. Umskiptlngurinn (The Watermeion Man) Afarskemmtileg og h æ{’ !eg ný, amerísk gamammynd í titum: Leikstjóri: Melvin Van Peebies. Aða'hlutverk: Godfrey Cam- bridge, Esteiie Parsons, How- ard Caine. Sýnd k'. 5, 7 og 9. Bönnuð imnam 12 ára. Áshildarmýri Farið verður í gróðursetningar- og eftirlitsferð að Áshildarmýri n.k. laugardag 26. maí. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemmtorg kl. 13,30. Þátttaka tilkynnist í síma 83448 í síðasta lagi á fimmtudagskvöld. Ámesingafélagið i Beykjavik. Verksmiðjusala að Nýlendugötu 10 Margs konar prjónaiatnaður á börn og fuUorðna. Vesti, stærðir 2—14 og 34—44. Peysux, stærðir 1—14, einlitar og röndóttar. Dömupeysur, stærðir 36—44. Herrapeysur, stærðir 48—54. Telpnamittisbuxur, stærðir 0—14. Smekkbuxur, stærðir 1—14. AJlt á verksmiðjuverði. Einnig seljum við eldri gerðir af fatnaðd með miklum afslætti. Buxnadress, barnakjólar, buxur, vesti, peysur o. m. fl. — Opið á venjulegum verzlunartíma. Prjónastofa Kristínar Jónsdóttnr. Atburða vel gerð og spemmandi l'itmynd, gerð i sameiningu af Itölum og Rússum, byggð á Nobííe-leiðamg'rinuim til Norður- heimss.kautsims árið 1928. Lelkstjórí: K. Kalatozov. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhi'utverk: Peter Finch Sean Connery Claudia Cardinale Sýnd kl. 5 og 9. €d>JÓÐLEIKHÚSlÐ SJÖ STELPUR Sýnlng í kvöld kll. 20. LAUSNARGJALDIÐ Sjötta sýning fimmtudag kl. 20. KABARETT Þriðja sýning föstudag kl. 20. KABARETT FjórSa sýining laugardag kl. 20. Miðasala kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ S3fREYKIAVÍKURlP Fló á skinni í kvöld. Uppselt. Fló á skinni fimmtud. Uppselt. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Pétur og Rúna iaugard. kl. 20.30 Loki þó- sunnudag kl. 15. Atómstöðin sunnud. k'l. 20.30. 70. sýning. Allra síðasta sinn. Fló á skinni þriðjud. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. AUSTURBÆJARBÍÓ SUPERSTAR Sýmíng í kvöld kl. 21. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Austurbæj- arbíói er opin frá kl. 16. Sími 11384. Sknldubréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRSREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og veröbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. and mlfoducing : JracyHYDE, AfihnwithmusicbyTHE BEE6EES B.’áðskemmtileg t>g fal'ieg, ný, bandarisk-ensk kvikmynd með stjörmuníU'm úr ,,01'iver". — Hin geysivinsæ'a hljómsveit Bee Gees sér um tómlistina. Sýnd kl. 5. JackWILD Mark LESTER Tlie'ibung Stars of Oliver 3Horðiml»Iaí>i'í> mnrgfnldar mnrknð yðnr Simi 115AZ. THE SUMDANCE KÍD Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GEORGE PEPPARD "ONEMORE TRÆINTOROB" [GP] A UNIVERSAL PICTURE-7ECHNIC0L0R* «» Afar spennandi og mjög skemmti'leg bandarísk litmynd. gerð eftir skáldsögu Wi'Hiaims Roberts og segir frá óaidarlýð á Guflnámusvæðum Bandaríkj- amna á síðustu ö'd. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Bönnuð börn'um inna'n 12 ára. LAUGARAS m-ÆEjm aimi 3-20-7E> Siðasfa lestarránið (One more traln to rob) Ualfundur Laugamessafnaðar verður haldinn í Laugarneskirkju sunnudaginn 27. maí kl. 3 síðdegis að lokinni guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. — Safnaðarheimilismálið. önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Fyrirtœki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar iðn- fyrirtæki í fullum gangi er hentað gæti einni eða tveimur fjöiskyldum. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Góð afkoma — 876".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.