Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKTJDAGUR 23. MAÍ 1973 27 Slml 50249. Tjáðu mér ásf þína ÁhrifamikM mynd í litum með íslenzkum texta. Liza Minnelli Ken Howard - Robert Moore Sýnd kJ. 9. Bönnuð bömum. Skrifstofuhæð til sölu Skemmtiieg 4ra herbergja skrifstofuhæð með smá kaffi-eldhúsi og um 50 ferm. geymslu til sölu. I fyrsta flokks ástandi, teppalagt og harðviðarklætt. Á bezta stað við gamla Miðbæinn. Skipti á 2ja — 3ja herbergja íbúð kemur til greina. Tilboð merkt: „Makaskipti — 7751“ sendist afgr. Mbl. fyrir næstu helgi. Sigurvegarinn (Winning) Æsispennandi, vel teikiin og tekin bandarísk kvikmnd, um hættur þær, sem samfara eru keppni í kappakstri. Hlutverkaskrá: Paul Newman loanne Woodward Richard Thornas Robert Wagner (SLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. —Útvegsbankinn Framhald af bls. 25 im I sjávarútvegi, 19,6% í verzlun, 12,8% í iðnaði, 8,6% i útlánum til eiinsbakliiinga, 6,8% í útlámum táll opinberra aði&a, 5,3% í þygg- imigar- og mannvirkjiagerð og 4,2% í samgöngum. Staða Otvegsibamkains g'agn- vart Seðlabankamum fór batn- andi á árimu 1972. Innstæða Ot- vegsfbankans á bundnium neiíkn- ingi í Seðlabankanum nam 554 miill jónu m króna i árslok. Áirsskýrsia Fiskveiðasjóðs Is- lands, sem lýtur sérstakri stjórn, en er í umsjá Otvegsbanka fs- lands, fylgir ársskýrsiu Otvegs- bankams. Lánveiitinigar Fiskveiða sjóðs námu á árinu 1972 1,264 miilljónum króna á móti 858 milljónum króna á árinu 1971. Meiri hkrtinn af útlámum Fisk- veJðasjóðs á árinu 1972 fór til skiipasmíða, eða 932 miifliljónir króna. Otlán tai hraðfrystiihúsa og amnarra viranslustöðva námu hins vegar 331 máfliljón króna á áriinu. Otistandandi lán Fdsk veiðasjóðs námu í árslok 4,333 milljónum króna. — Frá dönskum Franrhald af bls. 23 Aðalsteinssonar, d. kr. 12.155, söfraunarfié úir íúrageyrarpresta- kalili, safraað af félöguim í Iáons, Kverafélaginu, Siysavarnadeild- Jnni, VerkalýðisfélagLnu og Bún- aðarféiagirau 235.600, frá Luther- hjaalpen í Sviþjóð 2.151.405, frá Lauga Thorsterasoni, Roy Schom- berg og Robert M. Thorstenson, afhenit af Jóhannesi G. Helga- symi, samitiais $ 300.00, frá fyriir- taekjumum Danáisco og De Danslke Spritfabrikker, afhent af Jórai Kjartamissyni forstjóra, d. kr. 15.000, frá Navy Chief of Ohaplains Fund, Washiragfom, $ 500.00, frá Ekhagems siyikrets i Bragelbrekts fönsamflimg, Stoikik- h.óimi, s. kr. 1000, söfraunarfé frá Daflvik 34.500, áður höfðu borizt 836.400, frá starfsfóllki Hraðfrystiihúss Sig. Ágústsson- ar, Stykíkislhólimi, áihöfnum báta og fyrkltæflrimiu 308.670, Öster- sumdsiavdelimtg av Vita Bandet 6.249, Vita Bamdets lokalavd i Boaias 21.393, Tjenesteforbundet í Damraöricu 155.355, söfhumarfé frá Karli Magnússymi, oddvdta Brei'ðavíkurhrepps, Snæf., 25. 530, Överfkuleaa Förseumlig, Sví- þjóð, 28.008,50, Enskede Kyrk- Kga Syforenimg Stókkhólmi, s. kr. 1.000, Fi-rst Church of Christ Scientist, StOltkhóimi, 20.000, s'öfraumarfé úr Höiiahreppi 108. 000 og gjiaifir frá ýmsum aðiil- um í Styfkkiislhióltmi 56.500. Ráðstöf uin fjár til hálpar Vest mian.naey i.nguim á vegum Hjálp- anstoflnunar kirkjunmar nemur niú 9.491.196,40 kr., þar afl raema styrkir tifl einstaklinga 8.636.580 kr. og útgjófld vegma rekstuirs barmaheimiila 674.686,90 br. Snœfellingar Átthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykja- vík, býður öllum eldri Snæfellingum í Reykjavík og nágrenni til sameiginlegrar kaffidrykkju i Félags- heimili Langholtssafnaðar sunnudaginn 27. maí 1973 kl. 3 — 6. — Altr Snæfeltingar og makar þeirra 65 ára og eldri velkomnir. Ath. Guðsþjónusta fer fram í Langholtskirkju kl. 2. Æskilegt að mæta þar. Snæfellingafélagið. Danssýning í Háskólabíói sunnudaginn 27. maí kl. 2. Sýndir verða íslenzktr og erlendir dansar. Aðgöngumiðar verða seldir að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudagskvöld frá kl. 8—10. Þeir styrktarfélagar, sem ekki hafa fengið miða sína, vinsamlegast vitjið þeirra á sama stað. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Járnsmiðir eða laghentir menn Meiraprófsbílstjórar Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. ON LOFTSSON HF Hringbraut 121 10-600 Aðalfundur Flugfélags Islands h.f. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 28. júní 1973 og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um sameiningu Flugfélags Islands og Loftleiða h.f. 3. Lagabreytingar. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða af- hentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni frá og með 18. júní. Reikningar félagsins fyrir árið 1972, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 18. júní. Hluthöfum sem búsettir eru utan Reykjavíkur og óska að sækja aðalfundinn, er veittur afsláttur er nemur helmingi flugfars á flugleiðum Flugfélags Islands h.f. Reykjavík 21. maí 1973. STJÓRN FLUGFÉLAGS ISLANDS H.F. BINGÓ verður í kvöld kl. 9 í veitingahúsinu GLÆSIBÆ. Aðalvinningur: Cullfossferð Rvík - Kaupmannahöfn - Rvík Fjöldi annarra glæsilegra vinninga. BRÆRAFÉL. BÚSTAÐAKIflKJU. SÚPERSTAR T Austurbœjarbíói Sýning í kvöld kl. 21. síðasta sýning. Tónlistina flytur Hljómsveitin Náttúra. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16. - Sími 11384. Leikfélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.