Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1973 ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 V.______-______/ BÍLALEIGA CAR RENTAL TX 21190 21188 BILALEIGA CAR RENTAL BORGAiTÚN 29 ÞVEHHOIT 15ATEL. 25780 SKODA EYÐIR MINNA. Shobh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. SAMVINNU BANKINN Ms. Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 29. þ. m. vestur um land í tíringferð. — Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag taJ Vest fjarðafiafna, Norðurfjarðar, Sigtufjarðar, Óiafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufartiafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar og Vopnafjarðar. morgfaldnr markað yðar STAKSTEINAH Einhuga þjóð Dagblöðin fjalla um innrás brezka flotans í ieiðumm sín um í ffær. Timinn segir svo í ieiðara sinum: „Með ögronum og ofbeldi á að knvja ísiendinga til und- anhalds. -iafnhiiða því er svo Utðið upp á að sefjast að samning'aborði að nýju. Skelfíiega þekkja Bretar fs- lendinga ilia, ef þeir álíta. að hægt sé að bjóða þeim slíkt. íslendingar munu hvorki nrða við Breta né milligöngu menn þeirra um þessi mál með an brezku herskipin halda sig innan fslenzku fiskveiði- landhelginnar og reyna að hindra islenzk varðskip vUJ skyklustörf þelrra. Eftir þelta er jafnframt útilokað, að íslendingar telji sér fjerf að ganga eins langt til sam- komulags við Breta og þeir gerðu fyrir þremur \ikum. Altar horfur em á, að hér sé fram undan hörð og löng deila. íslenzk .stjórnviiki muon fhuga vei -nestu daga, hvað er heízt til ráða. Kn hvort sem hernaðarleg árás Breta hehrt Eengur eða ski-tn iir, er það jafnvíst að sigur- inn verðnr íslendinea. Til þess að sigra. þarf fvrst og fremst liltinM og festu. Nú er að sýna. að fsiendingar hafi ekki staert sig af þeim eiginleikmn að isfseðnlausu." f !e:ðara i»ióðvi!j-ins segir: „f þriðja Ingf er innrás Breta sérstaklega Uialeg þeg ar þess er giett að fslending- a.r hafa i iandhelgismálinu sýnt brezknm yfirgangsöflum mikla biðliind. íslenzka stjórn in bauð jþeim hráðahirgðasaui komuiag áður en landheigin var fíerð út og siðan hafa af og til átt sér stað \iðræður niilli aðilr um fiskveiðar við ísland. fsienzk stjörnvöid hafa tekið þátt í þessum við- neðiim af einhegni þrátt fyr- ir sifeildan yfirgang og of- beJdi Breta á fslandsmiðuni — en nú ke.vrir um þverbak. í dug er ekla finnaniegur einn einast! fslendingur sem vill taka upp samninga við Breta nm fiskveiðar í íslenzkti iand helginni fslendingar eru reiðubnnlr tii að sýna sann- gimi hvenær sem er — en ís- lendingar miinu ekki verð- launa oflieidssmenn." Ia-iðari Alþýðublaðsins seg ir þetta m.a.: „Með þessu liefst nýr þátt- ur í þorskastriðinu. Bretar hafa skriðið fram úr skúma- skotinu gráir fyrir járnum. Nú sýna þeir uniheimimim sitt rétta andlit. Andlit hins ga.mla og grimma stórbokka, sem um hrið kiigaði aðra hverja þjóð í heiminuni og farið hefnr með vopnum víð- ar, en nokkur annar. Við fslendingar mótmælum að sjálfsögðu eins harkalega og við getum þessu brezka of- beidi. Við berum ekki virð- ingu fyrir þvi, við hræðumst það ekkt, en við munum nota það til þess að þjóna okkar málstað — til þess að fella hræsnisgrímuna af andliti Bretans og bera hið rétta eðli hans og orsök framferð- is hans á fslandsmiðum fyrir umheiminum.“ Vísir hafði þetta að segja i fyrradag: „Brezkum togaramönnum er það skammgóður vermir að geta skarkað áfram undir vernd herskipa í íslenzkri landhelgi í um það bil tvö ár i viðbót. Þeir ná samt varla miklu meiri afla en þeir gerðu við þær aðstæður sem ríktu, áður en herskipln komu til sögunnar. En þeir hafa sett af stað keðju at- burðarásar, sem þeir ráða ekki við. Þeir hafa stuðlað að framgangi málstaðar íslands á hafréttarráðstefmnini. Og kringumstæðurnar eru þær á áttunda tug aldarinnar, að hin gömlu ribbaldaveldi verða að beygja sig fyrir nýj um alþjóðalögum, sem ekki byggjast á valdi hins sterka." CgJr spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið I sima 10100 kl. 10—11 frá tnámidegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. VEBSTJM SLEPPT f ÞJÓÐSÖNG Júlíus ÓJafsson, ÍMdugötu 30, spyr: „Á s.l. ári kom fyrir al- menningssjönir ný útgáfa að sálmabök islenzku þjóðkirkj- unnar, enda hafði fyrri út- gáfa frá árimu 1945 verið ófáanleg um langan tíma. Kirkjuráð mun hafa tilmefnt menn í sálmabókamefnd með biskup íslands sem formann nefndarinnar. Vart hefur orð ið mikillar óámægju vegna burtnáms margra sálnva úr fyrri útgáfu, val nýrra sáima í þessari útgáfu og vegna meðferðar á þjóðsöngnum, en núna er honum breytt þannig, að fyrsta og þriðja vers eru birt en öðru versi sleppt. Ég hefði haldíð í fá- vizku minní að engum dytti í hug að gera slíkt, hvað þá heidur að framkvæma það, því að sáJmabókán er eima bókin í almemmingseigu, þar sem þjóðsönginn er að fimma. Vegna þessa er nauðsynlegt að emdurpremta útgáfuna frá 1945 eða ætlar kirkjuráð í skjöii valds sins að þvimga söfnuði iandsims og eimstakl- imga til að nota þessa nýju en óvinsælu sálmabók, sem fáir utan sálmabókamefndar hafa mælt hlýtt orð um. Ég leyfi mér þvl að bera fram eftir- farandi spurnimgar: 1. Hvers vegma er þjóð- söngurinn styttur í þessari út gáfu, eða finnst nefndinni hann ekki þess verður að birtast allur i sálmabók kirkj unmar? 2. Má vænta þess að út- gáfa sálmabókarinnar frá 1945 verði endurpreetuð? 3. Hvað eru margSr sálm ar þýddir eða frumortir af nefndarmönnum sjálfum I nýju útgáfummi? Biskup Islands, herra Sig- urbjörn Eimarssom svarar : 1. í>að er fátítt að fl'utt sé nema fyrsta vers þjóðsöngs- ins. Versin eru löng og lagið ekki auðvelt. Val á efni í sálmabók er m.a. miðað við Mk- urnar á raunverulegri notk- un við guðsþjónustur (og í eimkjaguðrækni). Nefndin taldi meiri vonir til þess, að sú perla, sem þriðja versið er gleymdist ekki, ef það stæði eitt sér við hlið hins fyrsta. 2. Sálmabók 1945 verður ekki endurprentuð. Hún var á sínum tlma tiilllaga, misjafn- iega tekið, og aldrei formlega samþykkt eða staðfest. Nýja bókim, einnig tillaga, á að fá að reyna sig um nokkurn tíma, áður en endanlega verð ur gengið frá henni. 3. Þessarar spurnimgar þarf englnn að spyrja, sem hefur litið á bókina sjálfa. Ég vona, að Júlíus mirun hafi hana við höndina. EKKI EFNI FYBIB ALI. Y Þórarinn Þórarinsson, Þrastagötu 9, spyr: „Hver er ástæðam fyr- ir því, að hljómsveit Kjart- ans og Sigurjóns hefur ver- ið meinað að koma fram í þættinum „Kvöldstund í sjón varpssal" eins og fram hefur komið í fjölmiðltim undanfar- ið?“ Jónas R. Jónsson, umsjón- armaður „Kvöldstundar í sjónvarpssal" svarar: Ég hafði þá ánægju að hlýða á leik hljómsveit- ar Kjartans og Sigurjóns, en taldi þá félaga ekki flytja efni, er hefði skemmtanagi'ldi fyrir þorra sjónvarpsáhorf- enda. Popp-sskýrslan FACES FOKTÍD: Stofnun hljóm- sveitarinnar, þegar Rod og Konnie úr hljómsveit Jeff Beck gengu í lið með Mac, Ronnie og Kenny úr Smail Faces, liktist mest skyndi- hjálparaðgerðum og gaf litla visbendingn um hvað myndi gerast fyrir rétt nímu ári síð- an. í fjarveru Stones náðu þeir stöðu fremstu hljómsveit ar Bretiands á sviði krafta- og kaetitónlistar og ástríða Rod Stewarts á knattspymu, rósavini, Lamborghini-bifreið- nm, strý-hárgreiðslum og glitr andi fatnaði fór að verða sameiginlegt áhugamál allra, enda þótt (hvað Iaunborghini giæsibifreiðirnar snerti) i öðru birtist. NtjTfB: Öviss. 1 eitt ár hafa þeir unnið að gerð nýju stóru piötunnar „Ooh Ia La“, en ekki skapað annað e*i 32 mínútur fremur jarðneskrar tónlislar. Geysiiega vinsælir á hljómleikum, þar se*n þeir standa nfar vd fynr sínii, cn hingað til hefur það reynzt þeim ofviða að skapa eina al- hiiða góða stóra plötu. FRAMTÍÐ: Það mun alltaf reynast þeim erfitt að sam- ræma þarfir sínar sem hljóm- sveit tilvist Rods, sem nýtur rniklti meiri plötusölu einn sér. Vonandi mun Ronnie Iane stiga frain sem tónsmið- ur með raunverulega hæfni og tilfinningu, en með tiiliti tii grundvallarstefnu þeirra er erfitt að komast hjá endur tekningu og hnignun. Rod hefur sagt, að hann ætli ekki að semja framar — það eru mlstök. Þeir verða að halda sig réttu megin nijóu linunn- ar niilli sopans og sollsins. Subbusöngur á gjafaplötu Hér að framan var þess get ið að Faces yrðu að halda í við sig í drykkjunni, ef þeir æ.ttu að komast hjá þvi að lenda í sollinum — og þar nieð hnignun og gieymsku. Öðrum stéttum fremur (nema kannski að blaðamönnum undanskildum!) hafa hljóm- listarmenn (fyrst og frenist þeir í dægurtónlistinni) orð á sér f.yrir dugnað í drykkj- unni. Ekki hefur þetta siður loðað við íslenzka fulltrúa þessarar starfsgreinar, en út í það skai ekki farið hér. En Faees eru blautir, eins og það heitir, og nú nýlega hafa þeir meira að segja fært aðdáendum sínum á eins kon ar siifurdiski yfirlýsingu um þennan veikleika sinn. Siifur diskurinn, sem hér um ræðir, er lítil plata, sem fylgdi einu eintaki brezka tóniistarblaðs- ins New Musical Express ný- lega, — alveg ókeypis. Plata þessi er úr mun þynnra plasti en gengur og gerist um plöt- ur og er hægt að beygja hana og sveigja mun meira en þéttvöxnu frænkumar henn- ar. En sá galli er á, að end- ing hennar er mun minni en hinna. Á annarri hlið plöt.unnar (sem er 33 snúninga og í stereói) voru stuttir kafiar úr fimm lögum af nýju stóru plötunni „Ooh I,a L,a“ frá Fac es, en hinum megin er verkið „Dishevelment Blues“ eða „Subbuskapssöngur“. Verk þetta varð til að lokinni einni plötuupptölcu hljóm- sveitarinnar, er liðsmenn hennar — draugfullir — brugðu á leik í upptöku- stúdióinu. Ekki verður það gefið út á annarri plötu en þessari gjafaplötu — sein von legt er! En frá slíkum gjafa- plötum segjum við meira síð- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.