Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 Otgefandl hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúl Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, slmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, slmi 22-4-80. Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 18,00 kr. eintakið. ví er ekki að leyna, að það olli íslendingum von- brigðum, er ríkisstjórnir Norðurlanda treystu sér ekki til-að taka eindregna afstöðu okkar nýtur vaxandi skiln- ings á Norðurlöndum og ýmsir stjórnmálamenn hafa gengið til liðs við okkur. Sérstaklega er mikilvæg í Noregi nýtur málstaður okkar mikils skilnings og samúðar, og svo mun einnig vera í Danmörku, enda hefur málgagn danska Jafnaðar- mannaflokksins nú tekið ein- dregna afstöðu með okkur í baráttunni við Breta. Morgunblaðið vék að því í forystugrein í gær, að utan- ríkisráðherra þyrfti að fara til höfuðborga allra Norður- landanna, kynna þar málstað okkar og leita liðsinnis frænda okkar í þeirri bar- áttu, sem framundan er. Engin þörf er heldur á því, að ráðherrann dvelji fyrir austan járntjald eins og nú horfir, enda hafa báðir ráð- herrar kommúnista verið þar allra. í gær var líka ákveðið, að ráðherrann kæmi heim á fimmtudaginn. Þótt fjölmargar þjóðir víða um veröld aðhyllist svipuð sjónarmið og við varðandi útfærslu landhelginnar, er hvergi til betri vina að leita en á Norðurlöndunum, enda er fyllsta ástæða til að ætla, að ríkisstjórnir Norðurlanda mundu vilja beita áhrifum sínum til hins ítrasta til þess að brezku herskipin hyrfu úr íslenzkri landhelgi. Og árásaraðgerðir Breta hafa áreiðanlega áorkað því, að enn ríkari skilningur er á nauðsyn okkar íslendinga á friðun fiskimiðanna nú en var, áður en hernaðaríhlutun Breta hófst. Það er engin minnkun fyr- ir íslendinga að fara í liðsbón til vina sinnia á Norðurlönd- um. Það er forn og nýr sið- ur norrænna manna að leita til frænda og vina í nauð, og hingað til hefur það verið talin skylda að bregðast vel við slíkri liðsbón. Við höfúm enga ástæðu til að ætla ann- að en að norrænir frændur okkar mundu enn gera það, jafnvel þótt þeir þyrftu að baka sjálfum sér einhverja erfiðleika eða víkja að ein- hverju leyti frá þeim sjónar- miðum, sem þeir hafa að- hyllzt. ÓROFA SAMSTAÐA í LIÐSBÓN TIL FRÆNDA OG VINA með sjónarmiðum okkar í landhelgismálinu, þegar fisk- veiðitakmörkin voru færð út 1. sept. sl. eða hjá Samein- uðu þjóðunum. Á hinn bóg- inn hefur komið í ljós á síð- ustu mánuðum, að barátta yfirlýsing sænska utanríkis- ráðherrans um stuðning við málstað okkar á hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna og ummæli Kekkonens Finnlandsforseta um sam- ströðu með Íslendingum. fyrir skömmu, hvert svo sem erindi þeirra kann að hafa verið. Einar Ágústsson á að koma heim þegar í stað, en taka sér síðan ferð á hendur til Norðurlandanna, helzt T gær var haldinn fundur í utanríkismálanefnd og jafnhliða sitja miðstjórnir og þingflokkar stjórnmála- flokkanna fundi um þessar mundir. Á fundum þessum bera menn saman bækur sín- ar og leita þeirra úrræða, sem heppilegust eru í deilu okkar við hið brezka her- vald. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur óskað fulls samráðs við ríkisstjórnina um aðgerðir í landhelgisdeilunni og for- sætisráðherra hefur tekið því boði. Að vísu hefði strax um síðustu helgi átt af ríkis- stjórnarinnar hálfu að leita slíks samstarfs til að tryggja fyllstu einingu landsmanna á hættustund. En það skal þó látið liggja á milli hluta. Hitt skiptir nú megin máli, að hvergi komist neinn fleygur á milli íslenzkra áhrifamanna, svo að engum dyljist, að landsmenn allir standi að baki þeim ákvörð- unum, sem teknar kunna að verða. Helzt að okkur skorti fólk Rætt við Svan Sigurðsson á Breiðdalsvík SVANUR Sigtirðsson útgerð- armaður frá Breiðdalsvík segir þíer fréttir heiztar úr sínu héraði, að þeir hafi þar fenjerið nýjan togara um pásk ana. Hann hefur þegar farið í sína fyrstu veiðiferð, segir Svanur. Hann var í sex daga og fékk 120 tonn. Armars var vet.rarvertiðin með léliegasta móti í vetur. Gerðir voru út þrír bátair. — Tvei.r þeirra voru fyrst á loðm u en fóru síðan á þorska- netaveiðar, , en þorsikaflinm var heldur rýr seinmi hluta vetrar. Síldarbræðslian á Breiðdaisvík, sem er eign Braga hf., tók á móti tæpum sjö þúsumd tomnum af loðmiu. Rekstur verksmiðjummar gekk vel sl. vetur. Aflinn var ýmist unn- irm i sailt eða í frystihúsium- um, heldur Svamor áfram. — Em því er eteki að leyna, að borið hefur á tafeverðri miannekliu. Ástæðan fyrir þvi er fyrst og fremst húsmæðis- skortur, sem háir okkur mjög mikið. — Jú, það hefur verið nokfcuð mikið byggt, en það duig'ir ekki til. Það voru t. d. sjö ibúðarhús í byggimgu sl. ár, og sennilega verða sex hús i smíðum á þessu ári. En fóllkinu fjölgar óðfluga og við höfum elkiki umdan að byggj'a. Anmars erum við á Breið- dalsvík mjög stoltir af því, að hjá okkur hefur aidrei verið skráður atvinnulaus maður. Atvimna hefur alitjaf verið næg. Ég hygg að við myndum hafa næga atvimnu, þó að hitn'gað flytbusit á einu bretti humdrað mamrns. — Jú, tíðarfar hefiur verið áíkaflega hagstæitt fyrir bú- skap, segir Svamur, er við spyrjum hann um þa-u efmi. Afktoma bænda hefur því ver- ið með bezta móti að umdan- förnu. — Það voru uppi áforrn um að haiMa áfiram með hafm- urbætur í sumar, en semml- lega verður eikkert úr þeim framkvæmdium vegna fjár- skorts. Þá hafa verið uppi ráðagerði r um flugvalilar- gerð, huigmyndin hefur verið sú, að byggja ajlH'stóram fliug- völil. En ég veit eklki, hvort þeirn áíormium verður hrumd- ið í framikvæmd, bætti Svanur við. — Anmars haía saTngöegur farið batmandi. Þó vantar einn mokkra vegaikaíla til þess Svanur Signrðsson. að vegurimm geti tailizt góður. Samigönigur á sjó eru með Rílkissikipum, og flugveliar eru einnig miikið notaðar. Fliugfélag Austfjarða hefur haflt veg og vanda af fliug- samigönigumum. Flestir firð- irnir fyrir austan eiga aðild að þessu fól.agi og það hefiur nú reikið eima litla fl'Ugvél í wo mán'Uði. Hún heflur fllogið á firðina frá Egilsistöðuim og haft næg veirikiefni. Fliugfédag- ið ráðgerir mú kauip á nýrri vél í suimar. Hetota hiugsjón mln varð- andi stóram og góðan fliugvölll er hins vegar temgd útflliutn- ingi. Að því hliýtur nefnilie'ga að koma, að við sjáum ókk- ur hag í því að flytja út nýj- an fisfk með flugvélium. Anniars Skiiptir það mesbu máJli, að líf’saiflkoma marnna á Breiðdafevíik er góð, enda vinna yfird'riflm. Það má t. d. geta þess, að í kömmium, sam gerð var fyrtr tveimiur árum, kom í 'ijós, að við vorum næsthæstir í stcöpum útfllufin- inigisverðmæta á hvem ein- staklimg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.