Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 22

Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 22
22 MÖRGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 Árni Guðnason magister — Minning ÁRNI Guðnason andað'st í Borig- arspítalanum 15. þ.m., eftir all- langa vamheilso, 77 ára. Með hon- um er faliinn frá mi'kilsvirtur máður í leermarastétt og afkasta- m:kill ag áigætur þýðandi leik- rita, sam fjöidi manna þekkir, einkium úr útvarpinoi. Áml Guðmason var fæddur 31. janúar 1896 á Ljótarstöðnm i Austur-Landeyjum, sonur Guðna Þórðarsonar bónda 1 Stóru-Hild- ósey Guðnasonar ag konu hans Guörúnar Magmúsdóttur hrepp- stjora á Ljótarstöðu.m Björnsson- ar. Systkini Áma voru fjöigur, Þórður kennarl og Marta, kona Jóns Bergsteinssonar bygginga- me’.stara, og eru þau bæði dáin, en á lifi eru tvær siystur hams, Guiffeiý og Liija. Ární gekk inn I Mermtaisikól- aim í Reykj avik vorið 1911, einn í hópi 29 nemenda, en nýr hópur bættist við í fjórða bekk, sivo að féiaigarnir sem luku stúdents- prófí 1917, voru 40, og eru nú tíu þeirra ofan moldar. Af þessum 10 eru þrír úr upphaflega hópn- um frá 1911, Kristján Albertsson, Óskar Borg og sá, sem þessar Mn ur skrifar. Ámi Guðnason fór til ensku- náms í Ha fnarháskóLa. Hann var fjölhæfur og mjöig skarpur og skementilega gefinn námsmaður. Það mun hafa ráðið nokkru um háskólanám hans í en&ku að við höfðiim afbragðs enskukennara i Menn taskólanu m, Böðvar Krist- jánsson, áhugasaman og skemmti iegan. 1 háskóilanium varð Otto Jespersen einn af aðalkennurum Áma og har haon ávallt mikla virðingu fyrir homum. Árni 'lauk caind. mag. prófi í emskiu 1925, en auikagreinar hans voru þýzka og latína og siðan var hann við fraimhaldsnám i Englandi. Þeigar hann koim heim varð hanin fastur enskukennari við Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar (1928) oig um skeið einnig stundakennari, ýmist við Veirzl- unarskólann, Menntaskólamn eða Keriinaraskólann. Hann gaf út kennslubæfcur í samvinwu við Boga Ólafsson.. Hann var ágætiur kennari, vandvirkux og lét sér annt mm námið og áranigur þess, og var hollur skóla sóimim. Hann fyiigdist vel irueð nýjunigum, eink- um i enskri hljóðfræði og nokk- uð í stilfræði, en þegar á leið hneigðist hann meira að bók- menntum en málfræði. Hófst þá langt og merkilegt starf hams að þj-ðingium leikrita. Það var ekki auðsótt í upphafi að fá hamn tfl þeirra verka, svo var hamn hlé- drægur. Fyrsta þýðinig hams var Heilöig Jóhanna eftir Bemard Shaw, flutt í útvairpinu 1947, seinna flutt í Þjóðlekhúsinu ag fór Anma Bong þar með hlutverk Jó- hönnu með ágætum. 1954 flutti útvarpið þáttimn Don Juan í hel- viti eftir Shaw. Eftir það varð straumiur leikritaþýðiniga nær óslitiim, seinasta Shaw þýðin-g hans var flutt 1971, en hamn var reyndar fyrir nokkru haettur að baeíta við nýjum verkum. Alls ílutti Rikisútvarpið 29 leikrita- þvðingar frá hans hendi, og tvær þýddar smásöguir og nokkr- ar þýðlmgar hans voru fluttar í Þjóðleikhúsinu og Iðnó. Ámi haíði sérstakar mætur á Shaw og þýddi eftir hamm 10 leikrit, scm flött voru. Hann þýddi 4 leifcrit eftir Ibsen og ýmis verk eftir ONeiíl, Oscar Wilde, Gals worthy og Somerset Maugiham o.fl Þessar þýðingar eru ná- kvaemar, ein haglega igerðar á vönduðu og lipru máli, sem læt- ur vel í eyrumi á sviði. Ámi hafði áhuga á flieiri bók- menntum en þessum leikritum. Hartn var mikiH Shakespeare og Dickenslesari og kumni utanbók- ar ýmsa kafla úr verkum þeinra. Latínum,einmt sinni héit hanm lengi við, ég man eftir einu sum- arfríi, þegar haam gekk með Hór- as í vasanum og las hanin á viða- vanigi eða á bekk í skemmtiigarði. Hanm hafði áhutga á nýjum is- lenzkum kvæðum og sögum og gerði oft skemmti'iéigar athiuigam- ir um mál og stíl. Ég kcxm snöiggv- ast til hans tveim dögum áður en hann dó og var þá mjög ai honium dregið þrek og likams- kraftar, en huigiurinn var sá sami og fyrr. Hami hafði femigið sér nýtt bindi af bréfúim Bemard Shaw, það var honumn til huigar- hægðar að hafa svona bók á borðinu sán-u! Hamn hafði einniig úr æsku áhuga á tónlist, stumd- aði hana nokkuC og bar gott skyn á þau efni. Einu sinni var uon það rætt i Menmtamálaráði að veita Árna Guðmasyni heiOurslaum úr Menn'mgarsjóði fyrir þýðingar sír.ar, en hann mæltist umdan því og var það þá því miður látið niður falla, en hann var slíkra iauma mjöig maklegur. Það væri vel til faliið að gefa út eitthvað úr þýðimgum hans. Ámi Guiðmasom var áhugasam- ur um mörg mál. Hann gat verið t Inmiaegar þakkir fyrir auð- isýnda- samúð við amdlát og .jarðBirför ejgmmanns mins, Magnúsar G. Ólafssonar frá Hagavík. Margrét IðmdáUif. allra manna glaðastur, em oftast var hanm fáskiptmm og íáföruiU. Jarðarför Áma Guðnasonar er gerð frá Fpssvogi i dag. Lokið er vináttu og félagsskap sextiu og tveggja-þrigigja ára, stundum lágiu leiðimar lítið samain, stund- 'Um allmikið og náið. 1 leíðarlok er minnzt góðra starfa hans, en mesit saknað mannsims sjálfs og þéss, hversu gott var við fianm að ræða um marga hluti í skemmtilleigiU'm fræðum eða um smárrauni og gleði hversdagsins, minnzt tryigigðar hams og dréng- skapar og hlýjunnar í fari hariiS. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Á grænni sléttu Austur-Lamd eyja lágu fyrstu sporim. Þar var Ámi Guðnasom fæddur að Ljót arstöðum himm 31. jan. 1896. Hamm óist upp í foreldnaihúsum í hópi eldri og ymgri systkina. Frá sjómarhóli umhverfisims mumdá ekkert hafa þótt sjálf- siagðiara en þar fæiri efcii í mýj- am búþegm. Brátt kom þó i ljös, að hugur hins unga, gáf- aða sveins var víðs fjarri við- famigsefnum, er að þvi lutu, em stefndi eindregið til bóklegrar sýslu og náms. Því var lagt á memntabraut, þótt fararefni væiru rýr, erida hafði foreldra heimilið skömmu áður stutt eltdra bróður tiil kenmanamáms. Ármi varð stúdent frá Mennta skölanum í Reykjavík 1917, en þar hafði hann reymzt afbragðs- nemandi, jafnvígur á tungumál og stærðfræðL Og enn var lagt upp í nýjan mámsáfangia. Nú lá leiðin til Kaupmammahafnarháskóla. Þar nárii Ámi emsku sernn aðalgrein, en þýzku og latinu sem auka- greiinar, og lauk cand. mag. prófi 1925. Eftir nokkra náms- dvöl í London sneri Ármi heim, glæsiilegur ungur maður með fyllstu kemmaramemmtun sims tíma, en þungar Myfjar náms- skuLda á baki. Á þeim árum biðu ekki hér- liendis vel lounuð embætti sMkra monmfamarnia. Hlutskipt- ið viarð þvi í fyrstu eiinka- kemmsla og mokkur stumda- kenmsla við Menntaiskðlainm. En 1928 var með lögum stofnaður mýr skóli, er brátt hlaut nafmið Gagnfræðaskólimm 5 Reykjavik (síðar Gagnfræðaskóli Austur- bæjar). Ármi varð flastur kenn- ari þeirrar stoflnumar frá byrj- um, og henni vainn hann óslitið, unz hann hætti kennslustörfum 1961. KeminsJiugreám hams var nœr eingömgu emska. 1 þessum skóla lágu lieiðir okJfjar Áj-nja fymst samam haust- iö 1930. Engum duitíisrt, hvert happ það var liinni ungu stnfn- un að eiga á að skipa svo gagn- irœnntuOum ag dugmiktum lœzm ara sem Árni var — ag pensómu lega tel ég mér miidnc ávimning að hafa um langam altíur átt jafn hugþekkan samstarfsmann og eimiægan vin. águ-j var einkar vel gerður maður, fláður sýnum, hár og spemgiiegur. Framkoman háttvis list og tómmenmt. Hamm var einm ig gæddur eimkar viðfeMimmi kimnigáfu. i. AHira þessana éigwrieiksa gætti beirnt eða óbeimt í kehmslu hams. Hiamm gat, þegar svö bar umdir, lártið ailiam bekkinn hlæja og sjjálfur hlegið inmilega með ám þess að sleppt vaari láprum stjórntaumum. Hamm untíi sér yfirleitt vel i skáiastofu, íull- skijKiðii imglingum — þessu kvika aldursskeiði, . sem nú er einatt kvartað umdam. Hann skildi heil'briigða glaðværð ag ma-t mikils áhuga og snerpu unglimganna til námsátaka, sem hamn var kemmara tegmastur að laða fram. Ánangur jcenmsliu hans varð svo góður sem aldur og þroski nemenda frekast leyfði, Margur nempmdimm famn síðar, hve traust sú umdirstaða var, sem Ármi haflði Jagt. Það orð lagðist á I skólum, sem síðar tóku við nememdum Árma, að eimkuminum frá hans hemdi mætti tneysta, þar væri kunm- áttei á bak við. Árna var ekkert fjpar skapi em sýndarmemmska. Qíl störf sin vamm hamm af srtakri ná- kvæmmí og samvi 7,k u s e mt Viiku- lega leiðrétti harnm urmul skyldustila, em taldi þó aldrei eftir sér að leiðrétta til viðbót- ar marga aukastíla fyrir áhuga saiwa nememdur, sem kepptu að eimhverju sérstöku settu martó. Þá vam.n Ámi talsvert að gerð kennsini’bóka í simmí greim. Marg ir nememdur fynri ára að minnsta kosti kamnasrt við stíla- verkefni hams, orðasöfn og vim.nu við Boga Ólafssom memmta Enska lestrarbók, gerða I sam- Skólakenmara. Ámi átti gott safn bóka. Hamm las mikið í tómstundum sírnum, einkum fagurbókmieminit- iir, enskar og íslen/.kar. Hamm var miikiilll ummandi sigildrar tón listar og lék sjálfur vel á píanó. Stumdum hvildi hanm sig frá stálastiriti á því að glíma við verk efni hærri stærðfræði, rétt eims og aðrir leika sér að krossgát- um. Eitt hugþekkasta viöfamgsefni Árma var þó að þýða á íslemzku úrvalsleikrit eriemdra stór- skálda. Til þess gafst homum nokkurt tóm, eftir að hanm hætti kemnslu. Hafa smm þeirra verka birzt á sviði i lefkhúsum borgariinnar og 1 sjómvarpi, en flest veirið flutt i útvarpi. Hér skulu aðeims nokkur mefmd: Heilög Jóbamma, Cesar og Kleó- patra og Lækmir i vamda eftiir Bemhard Shaw, Hve gott og fagurt eftir Somerset Maug- ham, Mennimir míinir þrír eftir O'Neill, Máttarstólpiar þjóðfé- lagsáns <*g- Hatída Gabler eftdr Jbnten. Þýðimgar Ánmt, mákvæmaæ og frigaðar að onBfiæri, hafa notið verðskuidaðzHir viðurkemmimgar. Það væri listunniindanum Áma Guðnasyni vemðugt mimnismerki og íalemzkum ttótanenmtum femg ur, að einhvKBr útgefandi, t.d. fffiBimingarsjófair, gæfi þýðimgar hans stm fyrat út. Sveinhj. SMgurjónsson. KVKflJA Lífáð býðnr upp á skim og skúri. Það verður hver og eimm að sætta sig við. Híitt er, að situndum ar skammt stórra högga á milli og er hætt við, að þá fímmist mammi nóg komdð. Það eru ekkd margar vikur síðan, að ewikavinur minm hvarí af sjónarsviðíhu, himm mæti, hlesœaði maður Björm Pálssom, t Ástkær eiginmaður minn, ÓLAFUR INGIMUNOARSON, fyrrv. innheimtumaður, Skipholti 34, lézt mánudaginn 21. mat Jarðarförin tilkynnt síöar. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Ingimundarson. t Eiginkona mín, KRISTJANA ÓLAFSDÓTTIR, Asgarði 16, andaðist aðfararnótt 22. mai í Borgarspítalanum. Fyrir hönd ættingja Víkingur Guðmundsson. t Eiginkona mín og móðir mfn, ELiSABET TErrSOÓTTIR, Framnasvegi 58 B, andaðist í Landspítalanum aff kvókii dags 2T. mai. Ólafur Guðmundsson, aoweig ivarsauttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðrr, afí og iangafi, SJGFÚS MAGNÚSSON, HHðardal, Skiphotti 66, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 28. maí klukkan 3 eftir hádegi. Guðrún Halldórsdóttir, börn, tengdaböm, bamsböm og bamabarnaböm. ag prúðtoannleg. Honn haíöi þroskaðan og nsman lisrta- smekk jafnt á skáldsknp, Leik- Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vinóttu og samúð við andiát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, HALLDÓRS ÞÓRARINSSONAR Helga Alfonsdóttir. Bryndís Halldórsdóttir, Grétar Halldórsson, Þorgerður Halldórsdóttir. 9- flmgmaðair. Nú er horfinin ainnar á-stvinur, Áinn'i Guðmaíson, magisrt T T er. Lífið er mér fátækara, og i 1 1 bili ei-fítt að leita jafnvægis með Gtför bróður míns. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð því að þakka forsjóninni þá ARNA GUÐNASONAR, og vináttu við ancHát og jarðarför konu minnar, móður. haminigju, að hún skyldi veita margister, Hávaliagötu 18, tengdamóður og ömmu. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23, maí ki. 13.30. jónJnu margrétar JÓNSDÓTTUR, Bióm eru afþökkuð, en þeim sem vilja mkmast hins tátna Bergstaðastræti 55. SKILTI A GRAFREITI er bent á líknarstofnanir. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfiði Land- OG KROSSA. Fyrir hönd aðstandenda spítalans, derid 4 A, fyrir góða umönnun. Flosprent s.f. NýJendugötu 14 Guðný Guðnadóttir. Fyrir hönd aðstandenda sími 16480. Sigurður Jónseon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.