Morgunblaðið - 23.05.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 23.05.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAt 1973 21 Mismunun í skattlagningu: Forstjórinn og forsendurnar — Svar við útúrsnúningum Erlends Einarssonar, forstjóra SÍS taps frá fyrri árum, sem félög um er heimilt að færa á milli ára til frádráttar: fé, áður en hreinu tekjurnar eru fundinar og tekjuskattur á þær lagður-. Umrætt áhættufé er fram Sumir menn eru svo öruggir með sig, að þeir telja sjálfsagt, að alliir séti þeim sammála, og þeir, sem séu svo ölánsamir að vera á öndverðum meiði, hljóti að vaða reyk. Það er á Erlendi Einarssyni, forstjóra SlS, að skiija, í varn- airviðtaii hanis í Timanium þriðju- daginn 15. maií s.L, að hann sé mjög hissa á þvi, að til séu fleiri skoðanir á skattaívilnjunum sam- viin»ufélaga en þær, sem sam- vinnumenn hafa sjálfir tileinkað sér. Ráða má af svörum Erlend- ar, er hann gagnrýnir skýrslu ökíkar viðskiptafræðinema um samvinnuhreyfinguna, að honum þyki stappa nærri guðlasti, er við höldum þvi faram, að sam- vinwurekstur á islandi njóti skattfriðinda í samanburði við önnur rekstrarf orm. Menn skyldiu muna, að sam- vinnuhreyfing er félagsleg stefna, sem m.a. rekur fyrirtækja samsteypur á félagslegum grundvelli — en ekki trúar- brögð! I fyrmefndu varnarviðtali beinir Erlendur spjótum sinum að okkur Kristjáni Aðalsteins- syni, höfundum þess hluta Skýrslu viðskiptafræðinema, sem fjallar um skattlagningu sam- vinnufélaga i samanburði við hlutafélög og Morgunblaðið biiti 5. apríl s.l. • Við töldum okkur sýna fram á mismumun í skattlagndnigu þess- ara tveggja rekstrarforma með einiföldum skýringardEemum, byggðum á tölum úr rekstrar- reikningi SÍS árið 1971. Til glöggvunar þykir mór rétt að út færa á fyllri hátt dæmi, er sýni ótvíræðan, tölulegan samanburð á skattlagningu hreinna tekna samvinnufélags annars vegar og hlutafélags hins vegar. Við út- reikning er ekki tekið tillit til SKÝRINGARDÆMI: S.Í.S.: Hlutafélög: Vextir af stofnsjóði 14,6 Hagnaður af rekstrarr. 24,2 38,8 miiUj. 38,8 milij. Skattafrádráttur: 1. Vextir af stofnsj. 14,6 0 24,2 38,8 2. 2/3 í stofnsjóð 16,1 0 8,1 38,8 3. 1/4 í varasjóð 2,0- 9,7 Skattskyldar tekjur 6,1 millj. 29,1 millj. Tekjuskattur 53% 3,2 mlllj. 15,4 millj. í % af hagmaði (38,8 millj.) 8,1% 39,7% Hugheilar þakkir til allra glöddu mig á 80 ára afmæli heimsóknum, heillaskeytum Guð blessi ykkur öll. 1 varnarviðtaUnu segir for- stjórinn orðrétt: „Sömu reglur gilda um skattlagnimgu hlutafé- laga og samvinnufélaga.“ Þar á hann við, að báðir aðilar greiði 53% af hreinum tekjum í tekju- skatt. Vissu fleiri. En mergurinn málsins er, hvernig þessar lireinu tekjur eru fundnar. Leyfi ég mér að fullyirða, að Erlendur hafi lagt áherzlu á hundraðshlutann í viðtalinu til að draga athyglina frá aðalatrið inu; forréttindum samvinnufé- laga til að leggja til hliðar stór- an hluta hagnaðar (shr. dæmið) sem skattftrjálst áhættu- þeirra vina og ættingja, sem mínu, þann 16. maí s.l. með biómum og gjöfum. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Miðhrauni. lag í istofnsjóð, eða það sem for- stjórinm nefnir endurgreiddan tekjuafgang, afslátt eða uppbæt ur til félagsmanna. En staðreymd in er sú, að þessi „afsláttur" (eða hvað þeir nefna það) er nær aldcnei greiddur út fyrir sam vinnuféiögin, heldur færður milli þeirra. Þannig halda sam- vinnufélögin eftir háu hlutfalli hagnaðar; skattfrjálsu áhættu fé til uppbyggingar. En það er eniginn vandi að reikna. Aðalatriðið er, út frá hvaða forsendum er reiknað. Og þar stendur einmitt hnífurinn í kúnni. Ágreiningur forsfjórams og okkar viðskiptafiræðmema stafar eimmitt af því, að gengið er út firá mismunandi forsend- um og þvi verðum við senmiiega seint sammáia. Þess vegna sé ég ekki ástæðu til að svara eimstök um atriðum í umræddu viðtali, því þar gæti aðeins orðið um frekari hártogum að ræða við Erlend um það, hvort eimhverju máli skipti, hverjum nöfnum þeir liðir áhættufjár nefnast, sem sam ' vinnufélögin fá að kyrrsetja og J nota í félögum sinum. Við tölum i um skattfrjálst stofnfjárframlag, en isamvinnumenn vilja heldur nefna það endurgreiddan tekju- afgang, afslátt eða uppbæt- ux (sem nær aldrei þarf að taka út út rekstrinum). Það er hægt að leifca sér að orðum. Við munum sennilega ekki leysa þetta ei'Iífa deiluefni um forréttindi samvinmufélaga. Þau eru við lýði i þjóðfélaginu og hafa lemgi verið. Ýmsir lita á þau sem sjálfsögð og þar á meðal ör ugglega forstjórinn í SÍS. Það er e.t.v. ekkert undarlegt. Hann hefuir lifsviðurværi sitt af sam- vtoinuhreyftoigunni; er þár í forsvari og honum ber því að hialda uppi vörnum. Erlemdur er bara að vinna fyrir kaup- inu sinu. Því er sjálfsagt að taka skoðumum hans af umburðar- lyndi. Reykjavik, 21. mai 1973, Magnús Hreggviðsson, stud. oecon. Amalrik áfram í fangelsi Moskvu, 22. maí AP Sovézki rithöfundurinn Andrei Amalrik, sem hefur setið í þrjú ár í nauðumgar- vinnubúðum í Síberíu, er ekki væntanlegur til Moskvu að svo stöddu, enda þótt talið hafi verið að hann hafi af- plámað dóm simrn. Skýrði eig- inkona hans frá því í dag að honum yrði haldið áfram í fangelsi vegna annars máls, en ekki var vitað, hvers eðlis það var. Hátt endursöluverð á Sunbeam er engin tilviliun. ítalska línaníteikningu þeirra gerir þá stílhreina og glæsilega. Þeir eru rúmgóðir 5-manna bílar. Traust bygging eftir reyndum formúlum tryggir endinguna. Tvær vélastærðirbjóðast, 1250 ogl500cc.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.