Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 3

Morgunblaðið - 23.05.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR. 23. MAl 1973 3 Sögufrægur landhelgis- bátur í Þjóðminjasafnið Báturinn, sem brezku lamlhelglsbrjótarnir hvolfdu undir Hannesi Hafstein á Dýrafirði 1899, uin borð í Árvaferi. Á myndinni eru Lúðrik Kristjánsson, rithöfundur, I»ör Magnússon, þjóð- minjavörður, Hösfeuldur Skar phéðinsson, skipherra og Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar. SÖGUFRÆGUR bátur úir líindhelgisstriði Islendinga kom til Reykjavíkuir með Ár- vakri i gær og var aflhentur Þjóðminjasafininiu, sem mun varðvedta hann. Það er bát- ur sá, sem ffl'utti árið 1899 Hanines Hafstein, þá sýslu- mann á ísafirði, út að brezk- um landlheigisbrjóti, sem sökkti bátnum undir sýsOu- manni, með þeim affleiðingum að 3 fylgdarmenn hans drukknuðu. Þór Magnú'sson, þjóðminjavörður sagði að bát uirinn vaari of stór til að rúm væri fyrir hainn í saíninu sjáifu, og verður hann geymd ur úti í bæ. Þegar þessi atburðnr átti sér stað í Dýrafirði var bát- urinn í eigu Kristjáns Ölafs- sonar i Garði í Dýrafirði, en hann var með Hannesi i þess- um leiðanigri út í enska botn- vörpunginn. Seinna seldi Kristján bátínn Jóni Krist- jánssyni á Inigjaldssandi og mun það hafa verið 1908. Hann sel-ur svo Gisia, föður Guðmundar G. Hagalin, bát- inn. Kftir það kemst hann i eigu Jóns Sveinis Jónisson- aæ á Sæbóli á Ingjaldssandi árið 1921. Hefur báturinn sdð an verið í hans eigu undir nafninu Ingjaldur og reynzt mjög vei. Jón lét breyta bátn- um nokkuð, setti m.a. í hann vél og stækkaði hann. En eft- ir að Þjóðminjasafnið fékk áh-uga á bátnum og ákveð- ið var að íuann kæmist í þess eigu, var ákveðið að Jón breytti bátnium aftur í upp- runafegt horf og hiefur hann umnið að þeim breytingum í vetur. Er báturinn nú kom- inn í siina upprunalegu mynd. HANNES SLAPP NAUÐUGLEGA Sagt ér frá þessum atburði í öidimmi sem leið undir fyr- irsögninni: „Enskir landhelg- isbrjótar verða 3 Dýrfirðing- um að bana. Hammes Hafstein sýsl'umaður sleppur nauðuig- liega litfs aí úr kióm vairg- anna". Þar segir m.a.: „Hinn 10. þessa mánaðar kom fyrir sá atburður vest- ur á Dýrafirði, að ensikur botnvöirpungur, er þar varað veiðum í lamdlhelgi, sökkti báti undir sýslumanni Isfirð- inga, Hannesi Hafstein, með þeim hörmulegu afleiðingum, að þrir fyligdanmemm sýsiu- manns druk’knuðu. Komu iandlhel'gislþjófar þessir fram á svo kaldriíjaðan hátt og sýndiu af sér slika var- memnsku, að dæmalaust má teilja.“ Segir frá þvi að enskt botn vörpuskip, Royalistf frá Hull hafi verið að veiðum uppi í liandsteinum inni á Dýratfirði og var sýslumanni gert við- vart. Brá Htammes þegar við, hélt vestur yfir heiðar tffl Dýnatfjarðar um nóttima. Var skipið þá að veiðum rétt f ram an við verzaiunarstaðinn Haukadal. Sýslumaður fear sér bát og rær út að skipdnu við sjötta mann. Kalt var í veðri o.g tallsverð yligja. Sýslu- maður var búinn einkennis- búmimgi sinum og hafði klætt siig í kápu utan yfir embætt- isbúmdngimn Skipverjar bjugig ust til varnar mieð bareflum og skipstjöri svanaði ávarpi sýsöumanns skömmum einum oig ökvæðisorðum. Menn sýslumanns reymdu þá aðná 5 kaðal, sem hékk útbyrðis á sfcipinu, en það tókst ekki, og seiig báturinn afbur með skipsMiðinni, en skipið var á hœgri ferð. Þegar komið var í námunda við afturstefm ið, varð fyrir virtirassan, sem botnvarpam var fest við, og tókst bátsverjum að ná taki á henni. Dróst þá báturimn með bonvörpungn.um, en þeg ar skipstjórinn oig mennhams sáu þetta, þustu þeir allir atft- ur á skipið, öskruðu eins og villidýr, börðu barefflum sin- um á borðstokkinn og höfðu frammi hdinar fól'skulegustu hótanir. Sýslumaður ffletti frá sér yfixhöín sinni, svo að einikennisbúninguirinin kæmi í ljós oig krafðist þess af skip- stjóra, að hann hieypti sér upp i skipið. En í stað þess skutu skipverjar stórri ár á mennina í bátnum, en skot- ið geigaði. 1 þessum svifum h'lupu ein- hverjir af áiiöfn botmvörpum'gs ins að spilinu og isiökuðu snögglega á virtrosisiunni, sem við það féli af miklum þumga ofan í bátinn. Stafn bátsins stakkst á auigabraigði I kaf og báturinn sökk. Ekki hdrtu sfeip verjar hið minnsta um að koma bátsverjum til bjamgar, en fóru þess i stað að inn- byrða vörpuna. Immam skamms skaut bátnum upp og með honum tveir mannanna, sem tókst að haida sér í bátnum, sem maraði i hálfu kafi, en þrir félagar þeirra færðust í kaf. Sýslumaður eimn var syndur og reyndi að alefli að bjarga þeim þreonur, sem ekki náðu í bátimm. Við og við færðu þeir hann i kaf, og þar eð kalt var i veðri tók hann brátt að þreytast. Það var ekki fyrr en bátur úr landi var kominn hálfa leið út, að skipverjar renndu ndður tál mannanna kaðli og bjarg- hríing, en þá voru memmámir þrir sokknir. Hdmir tveir náðu í bjarghriniginn og voru dmeign ir upp í togarann, en sýslu- maðurinn í kaðalimm og tókst að binda hann utan um sdg, áður en hamn mdissti meðvit- und og raknaðá við á þilfari togarans. Voru sýslumaður og meninirndr tvedr fluttir í land, en birezki botnvörpungur inn stefndi tíl hafs. SÍS hyggst kaupa „súperfola“ — og gefa bændum kost á að leiða undir hann beztu hryssur sínar SAMBAND ísl. samvinnufé- laga, sem annast nær allan út- flutning hrossa hérlendis, hyggst nú festa kaup á annál- uðum stóðhesti frá Selfossí, sem Höttur nefnist. Er ætlun Sambandsmanna að nota hann viðs vegar um landið og gefa hændum kost á að leiða undir ’i.'.nn lieztu hryssur sínar, svo að þeir geti komið sér upp stóðhestum, er gefi hross sem henti betur eftirspuminni er- lendis en nú er. Þýzki hestakaupandinn Hiizensauer. Hérlendis hefur að undan- fömu verið staddur Kurtf Hilz- enisauer, s-þýzkur hestakaup- maður, sem verzlað hefur með islemzka hesta frá þvi ár- ið 1955. 1 viðtali við Morgun- blaðið kvaðst hann hafa md'kla trú á framtíðarverzlun með íslenzka hesta á meiginliandi Evrópu og tók hann sem dærni að í Saarhéraðl, þar sem býr um eirn midljón manna, eru um 2 þúsuind hestar og þar af eru 15—1600 af ís- leinzku berigi hrotniir. Taldi Hfflzensauer að þessi þróun gæti orðið í öðrum hlutum Þýzkalands ef rétt yrði á sölu málum haldið og unnið að kymbótum á Islandi. Hilzensauer hefur í þessari för keypt 52 hross, en segir að hér sé skortur á tömdum hrossum, þau séu ekki til í landinu af þeirri gerð og gæð um, sem hann teliur værnleg- asta til sölu. Þess vegma keypti hann um helmingimn af hrossunum ótaminn. Hilz- ensauer finnst íslendinigar Höttur — stóðfolinn á Selfossi ásanit eiganda sínum Brynjólfi Gíslasyni. ekki taka nógu rmkið tiilit tdl óska erleádra kaupenda í rækt un og kynbótum hestairina. Hann kvaðst hafa séð hér marga stóðhesta sem vissu- lega væru falleg dýr en hefðu hvorki það sköpulag né hreyf ingar sem erlendir uinnendur íslenzkra hesta þrá. Eirna stóra uindantekniingu gerði hann þó — hann sá stóðhestimm Hött á Selfossi sem fyrr getur, og segir hann þainnig gerðan að bæði getí það valdið sltórauk- inni eftirspurn eftir ísflenzk- um hestum og valdið veru- le.gri verðhækkun erlendis, ef slíkir hestar væru ræktaðir til sölu á erlendum markaði. Foli þessi er í ei'gu Bryn- jólfs Gíslasonar, veitinga- manns i Tryggvaskála, en hann hefur í áratugi safmað að sér og átt úrval'sgóðar hryssur af þekktum íslenzk- um hestaættum frá fyrri tíma, að sögn Gunnars Bjarnasonar, ráðunauts. Má þar nefna hestaættír eims og Berghyls- ættina, Gljákolls'ættina, Ár- bæjarstofn Sveins heitins Jóns sonar „og síðast en ekki sízt eru hjá honum tveer úrvals- hryssur, dætur garpsins mi-kla Geysis frá Stóru-Giijá. 1 þese- um tvævetHingi tel ég mig sjá Geysi endurborinn og betrum bættan", sagði Gunnar í við- tali við Morgunblaðið. Gat Gunnar þess, að Höttur hefði þegar náð þeim þroska að vera 57 þumlungar á hæð og sagði að fáir hestar gerðust stærri í iandinu, þó að full- þroskaðir væru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.