Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUNSLAÐID, MiÐVIKUÐAGUR 23. MAl 1973 25 — Hún bendir m«ð tánum, vegroa |>ess að hún var einu sinni lí Iballett. — Góðan daginn læknir, held urðu að mér sé óliætt að sýna pabba einkunnabókina mína. — Þegar kærastinn hringir — I*ar tii annað verður ákveð verður þetta rauði þráður- ið ert þú yfirgjaldkeri fyrir- Inn. tækisins. — Ég veit fyrir vist, að |»að — Ég vil /bara ómengað vatn. er ekkert ti! i ftessum sögu- sögnum, þvi ég kom þeim af stað. ítrnturinn, 21. marz — 19. apríl. ►n hrf«r umsa.ii-; tí* sranna l>fiia og þi» reynið a* leyaa samersiniegra *‘inHvrrn vanda, sem að steðjar. Nautið, 20. apríi — 20. maí. UkleKt er, að fóik krefjist mikils af þér. Fornvinir koma til þín, þótt þao henti þér ekki endilesa á þessari stnndu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Kk.vndiIrlViir breytinsar fara vrl. bú rrt rómantiskur, rw gefur þér gvóðan I ímn til að nki|ni!rggja starf þitt. Krabbinn, 21, júní — 22. júlí. I'ú græðir mikið á löneurn samræðnm i dæ. Ljónið, 23. júií — 22. ágúst. l»ú færfl óvænt heimboð og ýmsar nkyMnr á herðar, en reynir að forðast of nvkið annriki. Mærbi, 23. ágúst — 22. september. I*ú færð nÓB að starfu, ef þú óskar þess. llnga fólkið lætur mikið á sér bera. Vog:in, 23. september — 22. oktéber. l»ú lætur l»ór Bjr*;a risii franmt»k liæfileilta. I*a-5 s«m ávinnst í du£ er lunavaramii Sporðdreklim, 23. októWr — 21. nóvember. Kkkert fer eins æfclað er í iag, þótt breyttngarnar »éu þér hagstæðar. Bogntaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. t»ú ert suemma á ferli og fréttir rittlivuð af féliiBlim þinum, sem þó hnfieUhr ir.eð ktoldimi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú lsetiir iM.it. fcilfiunlng:ar þtnar í IJóm nieð þvi að »tyAja góíian múlKtuð «ff fiytja mAl. Vatnsbeiinn, 20. janúar — 18. febráar. FélaffsTífið er dúfítið víðtækara en þér finiiKt æftkilegt, svo að þó færð vini þína til aðottoðar. Fiátkarnir, 19. febráar — 20. marz. I*ú færð mikinn styrk f eigin afrekum, og ert vel vakandL Útvegsbankinn lánaði 3600 milljónir króna 43% lánuð í sjávarútveg — 33% í iðnað og verzlun arts er í sjáviarútvegi, og í lok : hori'um. 1 árslok 1972 voru 42,7% vetnarvertióar voru 45 tfll 50% af útlánum Útvegsibaíiíkauns buakd af útlánum baintonis bur.diin í I Framhald á Ms. 27 Flugfélagið opnar í Esju ÁRSSKÝRSLA. Útvegsbamloa ls- lands fyrir árið 1972 er nýkomiin út. Þeur kemur firam, að heállidar- fjármagn Útvegsbankans (iwöur- stöðutöiiur e f.nahagsreSkiniing-s) hefur aukizt um 855 milljóniir krónia á árinu 1972, eða um 20% og nam 5,128 mfflljónum króna í árslok 1972. Hei'ldarirnnlán Útvegsbaitkans I árslok 1972 námu 2,806 milljón- um króna og höfðu hækkað úr 2,435 mUiljónum króna i ársbyrj- un, eða um 15,3% á áriiniu. Spari- innlán bankarvs jukust um 257 milljónÍT króna á áriinu, eða um 14,1%. VeltiinnLán bainkains, en það eru innlán á hhaupareikning- um, sparisjóðsávísanareiíknimg- um og gLrórei‘kningum, uxu hliut fatlsXega meira á áriinu 1972 en spariininlániin. Heildaraukniing þeirra nam 114 mililjónum króna, eða 18,9%. Á áriniu 1972 jukust heildarút- lán bankans um 578 mMjóniir króna, eða 19,3% og mámu 3,568 milljónum króna í árslok. Veru- legur hluti útlána Útvegsbank- Sl. taugardag, 19. maí, opnaði Fiugfélag íslands nýja sölu- og afgreiðsliustofu í gestamótböku- sal Hótwl Esjiu í Reykjavik. Á þessari nýju skrif.stofu verður gestum Hótei Esju, svo og öðr- um veitt fyrirgreiðisla varðandi ferðatög. Þar verður farmiða- sala og farþegabókanir á innan- 'liandis- og mililiilanidafluigieiðum, hótelbókanir erl'endis og flleira. Þar sem mörg fyrirtæíki hafa nú aðsetur í nágrenni Hótel Esju, auðveiidar þessi nýja síkrifstofa fóiki úr þeim hverfum, sem liggja næsit hótelinu farpanitanír og kaiup á farmiðum og getur sparað tíma og fyrLrhöfn og ferð niður i miðlborg Reykjavik- ur. Ferðaþjónusta Fi'Ugféiags Is- liandis að Hóbel Esju verðuir op- in á venjuliegum stkrifstofuitíma og mun Fjóa Tryggvadóttir veita henni forstöðu. FXiugféiag íslands hefur nú þrjár söíusiarif- stofur i Reykjavik au.k flkigaf- greiðsiiunnar á Reykj avikiurfiiiug- velii. Þær eru í Lækjargötu 2, í móttokiusal Hótel Sögu, Haga- torgi 1 og sú, sem nú var opnuið í móttökusal Hóbel Esju við Suð urlandsbraut. L0FTLEIDIR litthvafl við þitt hœf i ? LOFTLEIÐIR HF. óska eftir að ráða nokkra skrifstofu- menn og stúlkur til starfa í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Hér er um ýmis konar störf að ræða m. a.: fulltrúastörf í eftirtöldum deildum: Endurskoðun, bók- haldi, innkaupadeild, skrifstofu Hótels Loftleiða og starfs- mannahaldi (launagjaldkerastarf). Ennfremur almenn skrifstofustörf í ofantöldum deildum. Stöður þessar eru lausar ýmist strax eða á næstu mán- uðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi a.m.k. verzl- unar-, samvinnuskóla-, stúdentspróf eða aðra sambæri- lega menntun. Umsóknareyðublöð fást í söluskrifstofu félagsins, Vest- urgötu 2, eða hjá umboðsmönnum félagsins úti um land og skulu hafa borizt ráðningarstjóra fyrir 28. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.