Morgunblaðið - 23.05.1973, Side 19

Morgunblaðið - 23.05.1973, Side 19
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 19 ríi Acsiir Fíladelfía Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Alf Engebretsen frá Noregi fyrr- um blaðarrtaður við Norsk („kommonist tidning"). Hörgshiíð 12 Almeno samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku- dag, 23. maí. Verið vefkomin. Fjölmennið. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sírni 11822. Kvenfélag ifeskirkju Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 27. maí kl. 3 í Félagsheimilinu. Félagskoniur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa kökur vinsamlegast komið þeim í félagsheimilið á sunnudag frá kl. 10—1. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30 Séra Framk M. Hal'ldórsson talar. Allir eru hjartamlega Nefndin. velkomnir. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssuindi 6. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna Fundur verður fimmtudaginu 24. maí kl. 8.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning í nefndír. 3. Rætt um vetrarstarfið. Stjórnin. Fundur í stúkunni Frón nr. 227 verður haldinn í Templara- höllinni miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 20.30 síðd. Fjölmennið. Æ.t. XIVIKXA AIVIiVKA ATVIiVM Húsvörður Óskum eftir að ráða húsvörð nú þegar. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Nánari upplýsingar um starfið í síma 66195, skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 28. maí. Húsnefnd Hlégarðs. Rufvirki — Vélvirki óskast til starfa við lyftuuppsetningu. Föst vinna. Uppl. gefa Júlíus Friðriksson í síma 33157 og Hafsteinn Magnússon í síma 41357. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FANAR TIL SÖLU Næstu daga verða til sölu flokksfánar (borðfánar á stöngum) í Galtafelli. Laufásvegi 46, sími 17100. Sjálfstæðisfélögum er hér með bent á tilvalið tækifæri til að eignast vel gerða og ódýra flokksfána. Verð stk. kr. 250.00. VÖRÐUR F.U.S., Akureyri. TÝR F.U.S., Kópavogi Félagar! Fundur i kvöld i Sjálfstæðishúsinu klukkan 19:30. Mætið öll! KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Sumarstörf fyrir kortur Konur óskast til afleysingastarfa í sælgætissölu og veitingastofu sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu K. I.- að Marargötu 2 til 1. júní. Við gáfumst upp við að reyna að lýsa fjölbreytninni á heimilissýningunni í Laugardal innan þessa ramma. Lýsingin sprengdi hann. Rafstöð óskast Óskum að taka á leigu eða kaupa riðstraums- dieselrafstöð 8-15 KW 220/380 V 3ja fasa. Til greina gæti komið að leigja eða kaupa 220 V eins fasa rafstöð. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚN! 7 SÍMI 26844 En við megum til með að geta þess, að í dag er vinningur í gestahappdrættinu LUXUSDVÖL Á LAUGARVATNI á hinu eftirsótta Eddu hóteli Ferðaskrifstofu ríkisins í Húsmæðra- skólanum nýja. 4ra manna fjölskylda fær 3 daga einhverntíma milli 10. — 30. ágúst. Opið kl. 3 — 10. — Svæðinu lokað kl. 11. VINNINGSNÚMER í GESTAHAPP DRÆTTI 21/5. ER 16902. $HEIMILIB73 Cocktail-Keppni Barþjónaklúbbs Islands /SCt\ verður haldin að HÓTEL LOFTLEIÐUM, Víkingasal, miðvikudaginn 23. maí 1973 kl. 17 — 19. DANSLEIKUR hefst kl. 21. — Miðar við innganginn. BARÞJÓNAKLÚBBUR ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.