Morgunblaðið - 17.10.1973, Side 6

Morgunblaðið - 17.10.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 TIL LEIGU eru 4 herbergi við Grensásveg. Hverju herb fylgir aðgangur að eldhúsi og snyrtiherb Tilboð sendist Mbl. merkt:.,Herbergi 5168" RÁÐSKONUSTARF ÓSKAST Kona um fertugt með 1 barn óskar eftir að taka að sér heimili hjá traustum barngóðum manni. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 22. okt. merkt: „Heimili — 1 266". ERUM Á GÖTUNNI íbúð óskast strax, gegn sann- gjarna leígu Uppl, i síma 52604 TIL SÖLU Snjóbíll af Weasel gerð með góðu húsi. Uppl I síma 99- 7214 eftir kl 7 á kvöldin LAXVEIÐI Sá, sem getur útvegað nokkur laxaseyði (helzt niðurgöngu seyði) getur nú þegar fengið á, á leigu Uppl í sima 92-2551 4 UNGAR reglusamar stúlkur óska eftir 3ja — 4ra herb ibúð, sem fyrst Örugg greiðsla Upplýsingar i síma 81672 mílli kl 6 og 8 á kvöldin TAKIÐ EFTIR Úrvals- svanadúnssængur eru til sölu. Póstsendi. Simi 92-651 7 TVÍTUG STÚLKA vön skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu, fyrri hluta dags. Uppl, i síma 14826 milli kl 3 til 4 ÍBÚÐ — BÍLSKÚR til leigu er 4ra — 5 herb íbúð í Breiðholti III, ásamt góðum bil- skúr Leigist saman eða sitt i hvoru lagi Tilboð merkt „Útsýni 779", sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag BRONCO EIGENDUR Óska eftir að kaupa Bronco árg '72 til '73 Helzt sjálskiptan Staðgreiðsla Uppl. i sima 92- 2542 TIL SÖLU Volvo N — 88 vörubifreið með tveimur drifhásingum Upplýs- ingar gefur Jón Ævar í sima 35200 og Haraldur í síma 63, Eskifirðí. KEFLAVÍK til leigu 3ja herb. ibúð á góðum stað i bænum Tilboð sendist Mbl merkt: „Keflavik 948" DIESELVÉL ÓSKAST Perkins 80 ha. gerð 4-236. Má vera ógangfær. Uppl. i sima 52855 TIL LEIGU 5 herb. ibúð á 1. hæð i þríbýlis- húsi í vesturbænum. Tilb. merkt: „(búð 1016" sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ m SILKISPÆLFLAUEL Flauelið komið aftur i mörgum fallegum litum. Komið með púð- ana i uppsetn. tímanlega fyrir jól Hannyrðabúðin, Linnetsstig 6, Hafnarfirði. Simi 51314. STÚLKA EÐA KONA óskast i efnalaug hálfan eða allan daginn, helzt vön pressun. Upplýsingar i síma 36292 HEILSDAGS STÚLKU vantar i þvottahús Hrafnistu. Uppl i sima 83345 KEFLAVÍK Til sölu 160 fm parhús Saml stofur, 4 svefnherb Góður bil- skúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Simar 1 263 og 2890 FISKIBÁTUR ÓSKAST Höfum kaupanda að 18 til 20 lesta fiskibáti. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Keflavík. Símar 92-1 263 og 2890 BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði Staðgreiðsla Nóa- tún 27. Sími 25891 ÍBÚÐTIL LEIGU 4ra herb á 2. hæð í Fossvogs- hverfi Laus nú þegar Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 22/10 merkt: ,.X — 100 — 778". Spilakvöld verðurá Hótel Esju, fimmtudaginri 18. október kl. 20.30 Glæsileg verðlaun. Dans. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Bandarlskir bflar Höfum til sölu nú þegar úrval af fallegum bandarískum bílum, árgerðir 1969, 1970 og 1971. Nánari upplýsingará skrifstofunni Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Nýja bíó, 5. hæð. Sími 25590. DAGBÓK... 1 dag er miðvikudagurinn 17. október, 290. dagur ársins 1973 eftir lifa 75 dagar. Árdegisháflæði er kl. 09.35, síðdegisháflæði kl. 22.05. Styð þú mig, að ég megi frelsast. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangurókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. (Sálmarnir 119.117). Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Sjötugur er í dag Eyjólfur Guðjónsson, Austurbraut 5, Keflavík. Fimmtugur er I dag Jón Konráðsson frá Vatnsdal, til heimilis að Skeggjastöðum í Mið- firði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu um helgina. Þann 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í San Juan á Puerto Rico, Sandra Mutaford og Guðmundur Einarsson, starfs- maður hjá Loftleiðum f New York. Heimili ungu hjónanna er að 83—16 Lefferts Blvd., 6 F, Kew Garden, New York, U.S.A. Enn standa yfir sýningar á söngleiknum Kabarett, og I kvöld verður hann sýndur f 30. sinn. Leikurinn var sýndur 20 sinnum á sfðasta leikári, en sýningar hófust aftur 15. september. Myndin er af Bessa Bjarnasyni f hlutverki skemmtistjórans. Þann 9. september voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Elsa Haf- steinsdóttir og Ólafur Helgason. Heimili þeirra verður að Óðins- götu 15, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- mars). Gangið úti í góða veðrinu Ása Ámadóttir, Holtsgötu 30, Ytri-Njarðvík, verður sextfu ára í dag, þann 17. október. Þann 1. september voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Garðari Svavars- syni, María Jenný Ólafsdóttir og Jóhann Diego. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 178, R. (Studio Guðm.). Siggi litli var kominn í fyrsta sinn í sunnudagsskóla. Þegar samkomunni var að ljúka, sagði kennarinn: — Og nú, börnin góð, skulum við öll krjúpa og biðja. — En ég get það ekki, ég kom ekki með náttfötin, sagði Siggi litli. Þann 8. september voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni, Kristrún Sigurðardóttir og Símon Ólafs- son. Heimili þeirra er að Reyk- holti í Biskupstungum. (Studio Guðm.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.