Morgunblaðið - 17.10.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 17.10.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÖBER 1973 EMK Kaupmannahöfn Stúlka óskast til barnagæzlu og léttra heimilisstarfa á góðu hálf- íslensku heimili, sem fyrst. Þær, sem áhuga hafa, leggi nafn, heim- ilisfang og símanúmer merkt: „3010 — Au pair“ á afgr. Mbl. Vanur togaramaBur óskar eftir stýrimannsplássi á skut- togara. Tilb. sendist Mbl. fyrir helg- ina merkt: 5169. Snyrtisérfræðingur óskast hálfan daginn í snyrtivöru- verzlun í Hafnarfirði. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „1264“. Lagerstörf Óskum að ráða ábyggilegan mann 20 til 35 ára til lagerstarfa. Hreinleg og góð vinna. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8. Sími 84670. Sendill Óskum eftir að ráða sendil hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Félagsprentsmiðjan h.f. Spítalastíg 10. Sölustarf Heildverzlun óskar að ráða yngri mann til sölustarfa. Nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merktar „3011“. AfgreiBslustúlka óskast í gleraugnaverzlun e.h. Þarf að hafa góða framkomu og reynslu í afgreiðslustörfum, helzt frá sér- verzlun. Tilboð merkt: „Gleraugnaverzlun 1015“ óskast sent afgr. Morgunbl. eigi síðar en 19. þ.m. Bókabú'ð Afgreiðslustúlka óskast f bókabúð, eftir hádegi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Rösk 3009“. Óskum að ráða nú þegar vana vélritunarstúlku. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. HEKLA h.f. Laugavegi 170—172, sími 21240. Faglærður múrari tekur að sér flísalagnir. Upplýsingr í síma 85139 eftir kl. 6 e.h. Hagræðingar Hagræðingur óskast til hagræðingarstarfa í iðnaði. Upplýsingar um fyrri störf og launa- kröfur sendist afgreiðslu blaðsins, merktar „Há laun“ 1014. Matsveinn og 2. vélstóra vantar á 100 lesta bát, sem er að hefja togveiðar. Uppl. í síma 8142, Grindavík. Stúlka óskast í mötuneyti starfsfólks Þjóðleik- hússins. Upplýsingar á staðnum. Leikhúskjallarinn, gengið inn frá Lindargötu. Matsvein vélstjóra og háseta vantar á 85 tonna netabát, sem rær frá Ólafsvík. Uppl. í síma 35556 eða 93-6312. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaup- félag Skaftfellinga í Vík í Mýrdal er laust frá 1. desember n.k. Umsóknir um starfið ásamt nauð- synlegum upplýsingum sendist for- manni félagsins Jóni Helgasyni Seglbúðum eða Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra Sambandsins. Umsóknarfrestur er til 28. október. Stjórn Kaupfélags Skaftfellinga Sendisveinar Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Heildverzlun Þingholtsstræti 18. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Bílamálari óskast til starfa úti á landi. Góð launakjör. íbúð er fyrir hendi. Upplýsingar í síma 43009 kl. 19.00 — 20.30 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskast allan daginn til afgreiðslustarfa í bakarí okkar. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT Laugavegi 36. Símar: 12868 og 13524: Trésmiðir óskast Margvísleg verkefni. Stakir eða flokkar. Skeljafell h/f, Bolholti 4, sími 86411 og 20904. Tollútreikningar Tek að mér tollútreikninga. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt: „Aðflutningsskýrslur — 1267“. Atvinna Viljum ráða mann til afgreiðslu- starfa og dreifingar á vörum af vörulager. Góð vinnuaðstaða. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Uppl. eru gefnar á skrifstofunni næstú daga milli kl. 4 og 6 (ekki í síma). Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Þingholtsstræti 18. Skrifstofustarf Viljum ráða stúlku til vélritunar, (nótuskrift) og símavörzlu. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist í Pósthólf 5182 Reykja- vík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. G. ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Karla og konur vantar til vetrarstarfa í sveitum. Svo og unglinga. Upplýsingar gefur Ráðningastofa landbúnaðarins, sími 19200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.