Morgunblaðið - 17.10.1973, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
17. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 oe 10.10.
Fréttir kl. 7.30, Morgunbæn kl. 7.45 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar
Logi Einarsson les síðasta hluta sögu sinn-
ar „Stebbi og Stjáni á sjó“. Tilkynningar
kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli
liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hohn Webst-
er og Ambrosiankórinn flytja forleiki ög
sálma eftir Bach.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Gluck:
Óperuhljómsveitin í Berlín flytur forleik
að „Iphigeni í Aulis“. /Risö Stevens, Ro-
berta Peters, Lisa Della Casa, kór og
hljómsveit óperunnar í Róm flytja atriði
úr óperunni „Orfeusog Evridéke".
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin"
eítir Terje Stigen
Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les
(5).
15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist
a. Barokk-svíta fyrir píanó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
b. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmund-
ur Guðjónsson syngur við undirleik
höfundar.
c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni
Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gisli
Magnússon leika.
d. „Pourquoi pas?“, verk fyrir hljómsveit,
kór og sópran eftir Skúla Halldórsson
við ljóð eftir Vilhjálm frá Skálholti Svala
Newlsen, Karlakór Reykjavíkur og
Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Páll P.
Pálsson stj.
íaoo Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphomið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir
18.45 Veðurfregnir
18.55 Til kynningar.
19.00 Veðurspá
Bein Ifna
Spurningum hlustenda svarar forustu-
maður úr Sjálfstæðisflokknum.
Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og
EinarKarl Haraldsson.
19.45 Strengjakvartett f B-dúr op. 67 eftir
Brahms.
Búdapest-kvartettinn leikur.
20.20 Sumarvaka
a. Haustið 1918
Gunnar Stefánsson les fyrsta hluta frá-
sagnar eftir Jón Björnsson, rithöfund.
b. t hendingum
Herselía Sveirisdóttir fer með stökur eftir
ýmsa höfunda.
c. Um skeifur og skeifnasmíði
Þórður Tómasson frá Vallatúni flytur
erindi.
d. Kórsöngur
Tónlistarfélagskórinn syngur. Söngstjóri:
Dr Victor Urbancic.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 Gluggar
Nýr, brezkur flokkur fræðsluþátta með
ýmiss konar blönduðum fróðleik við hæfi
barna og unglinga.
Þýðandi og þulurGylfi Gröndal.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.30 Líf og fjör I
læknadeild
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Heillaráðið
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Myndskurður Eskimóa
Kanadísk mynd um Eskimóa í nyrstu
héröðum Ameríku og aldagamlar aðgerðir
þeirra við myndskurð í tálgustein.
Þýðandi og þulurGylfi Pálsson.
21.30 Mannaveiðar
Brezk framhaldsmynd. 12. þáttur. Þekktu
óvin þinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Efni 11. þáttar:
Lutzig fréttir að Nína, Vincent og Jimmy
leynist i borginni Oisiers. Hann hraðarsér
þangað og tckur þegar þrjá gísla, þar á
meðal borgarstjórann, til að tryggja, að
borgarbúar láti flóttafólkið af hendi. Nina
hvetur félaga sína til að gefa sig fram
gislanna vegna. Ýtarleg leit er gerð í
borginni, en án árangurs. Borgarstjóran-
um er skipað að beita áhrifum sínum og fá
flóttafólkið framselt, en hann neitar og
Lutzig ákveður að flytja gíslana til Þýzka-
lands.
22.20 Jóga til heilsubótar
Nýr, bandarískur myndaflokkur um jóga
sem aðferð til líkamsræktar og hvildar. I
myndunum kennir R. Hittleman jógaæf-
ingar.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
Inngangsorð flytur Sigvaldi Hjálmarsson.
22.45 Dagskrárlok
LOKUN
Skrifstofur vorar og vöruafgreiðslur verða lokað-
ar kl. 12 — 1 6 í dag miðvikudaginn 1 7. okt.,
vegna jarðarfarar
Magnúsar Blöndal Jóhannessonar,
fyrrverandi yfirverkstjóra
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS
Tilboð óskast í framkvæmdir við byggingu Sjúkrahúss
Suðurlands á Selfossi.
Innifalið i útboði er að skila byggingunni fokheldri,
múrhúðun að utan, og lóðarlögun.
Þessum verkum skal vera lokið á sumrinu 1 975.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Rvík, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. nóvem-
ber kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
FRÆÐSLU -
HOPAR
21.30 Utvarpssagan: „Heimur í fingur-
björg" eftir Magnús Jóhannsson frá
Hafnarnesi
Jakob S. Jónsson les (2).
Fræðsluhópar Menningar- og fræðslusambands alþýðu hefja starf
sitt á þessu hausti mánudaginn 22. október n.k. Hóparnir fjalla um
það sem hér greinir:
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál í umsjá Arna
Gunnarssonar og Sveins H. Skúlasonar.
22.30 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónverk
frá alþjóðlegri tónlistarhátíð nútímatón-
skálda i Reykjavík á sfðasta vori; fram-
hald.
23.15 Fréttirfstuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
17. október 1973
18.00 Kötturinn Felix
Tvær stuttar, bandariskar teiknimyndir.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.15 Kengúran Skippí
Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Geimfarinn.
I. Ræðuflutningur og fundarstörf:
Leiðbeinandi: BaIdur Óskarsson, fræðslustjóri MFA.
Hópurinn kemur saman á miðvikudagskvöldum, fyrst miðviku-
daginn 24. október.
II. Kjarabarátta og samningagerð:
Leiðbeinandi: Stefán Ogmundsson, form. MFA og Baldur Óskars-
son.
Hópurinn kemur saman á fimmtudagskvöldum. fyrst fimmtudaginn
25. október.
III. Launamisrétti kynjanna:
Leiðbeinandi: Vilborg Harðardóttir, blaðamaður.
Hópurinn kemur saman á mánudagskvöldum, fyrst mánudaginn
24. október.
IV. Þjóðfélagsbókmenntir:
Leiðbeinandi: Sigurður A. Magnússon, ritstjóri.
Hópurinn kemur saman á þriðjudagskvöldum, fyrst þriðjudaginn 6.
nóvember.
Hóparnir koma saman einu sinni í viku, sex sinnum alls, að
Laugavegi 18, VI. hæð, kl. 20.30. Fræðslan fer fram með fyrirlestr-
um og umræðum, og koma margir fyrirlesarar fram.
Þátttaka er öllum heimil, en hún tilkynnist skrifstofu MFA, Lauga-
vegi 1 8, símar: 26425 og 26562. Þátttökugjald er kl. 300.00
BREIÐFIRÐINGAR
■Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Breiðfirðinga-
félaginu, laugard. þann 20. okt. kl 14.00 í Tjarnarbúð
Aðal málefni fundarins verður sala Breiðfirðingabúðar.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.
Stjórnin.
Til sölu
Merzedes Benz 406 (hærri gerð), sendiferðabíll, árgerð
1 968. Með bílnum getur fylgt talstöð og mælir. Uppl. í
síma 71 1 55 á kvöldin.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
á M/b Freyju 48 þinglýstrj eign Ómars Sigurðssonar, sem auglýst var I
14, 18, og 20. tbl. Lögbirtingarblaðsins, 19 72, fer fram eftir kföfu
Samábygðar íslands, Fiskveiðasjóðs íslands, Brynjólfs Kjartanssonar,
hdl. Þorfinns Egilssonar, hdl. og Innheimtu Ríkissjóðs, föstudaginn 19.
október 1973 og hefst á skrifstofu embættisins á Patreksfirði kl. 1 6 og
verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn ! Barðastrandasýslu
1 5. október 1 973.
Jóhannes Árnason.
Flugfreyjur
Flugþjónar
Loftleiðir h.f. auglýsa hér með eftir umsækj-
endum til þátttöku í haustnámskeiði fvrir
flugþjónustufólk. Ráðgert er, að, nám-
skeiðið hefjist um 10. nóv. n.k. og standi í
mánaðartíma. Einungis er kennt á kvöldin.
Þátttakendur munu ekki verða ráðnir til
starfa strax að afloknu námskeiði heldur á
útmánuðum 1974.
Eftirfarandi skilyrði eru sett fyrir þátttöku:
1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára
fyrir 1. júlí 1 974 og ekki eldri en 26 ára.
2. Líkams þyngd svari til hæðar.
3. Umsækjendur hafi góða almenna
menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu
tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða IMorður-
landamáli.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félags-
ins á Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli,
Vesturgötu 2, svo og hjá umboðsmönnum.
Umsóknir skulu hafa borizt starfsmannahaldi
fyrir 29. okt., 1973.
Á umsóknareyðublöðum skal þess greinilega
getið, hvort umsækjendur sæki um starfið til
lenqri eða skemmri tíma.
LOFTLEIÐIR H.F.