Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 15
MOKGUNBLAÐIt). MiHWUOAGUK 18. DKSKMBKK 1973
15
jBSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS=^^SSSSSSÍ Fyrsti bekkur t leikfimitfma hji Sðlveigu Halldórsdóttur, sem raunar
er nemandi f 2. bekk. (Ljósm. Mbl.: Br.H.)
r
SAL-ast eða sálast
leiklistin í landinu
ÞAÐ er væntanlega ekki algengt,
að skóli sé stofnaður og starfrækt-
ur af nemendum sjálfum, vegna
þess aðengir aðrir gerðu það fyr-
ir þá. Leiklistarskóli SÁL er nú á
öðru starfsári. Þegar féiagarnir í
SÁL iögðu í hann í fyrrahaust
með þennan nýstárlega skóla
hafði enginn Ieiklistarskóli verið
starfandi í landinu um alllanga
hríð og virtist allt óvfst um fram-
tíð leiklistarmenntunar á íslandi.
Og þrátt fyrir það, að starfsemi
SAL-skólans sé komin á góðan
rekspöl núna og hafi raunar bætt
úr algeru stöðnunarástandi f þess-
um efnum, hefur hann ekki enn
fengið opinbera viðurkenningu
sem slíkur. En nú standa vonirtil
þess, að úr verði bætt, t.d. með
auknum fjárveitingum frá stjórn-
völdum. Bráðabirgðastyrk fékk
SÁL í haust upp á 100.000 kr.
Slagsfðunni þótti tími til kominn
að líta inn hjá þessum hressilega
skóla, þar sem allir eru jafnrétt-
háir, til þess að fræðast ofurlítið
um starfsemina f vetur.
Kennslan fer fram á tveimur
stöðum; fyrsti bekkur niætir fj<ira
daga í viku í kvöldskóla að Frf-
kirkjuvegi 11, en annar bekkur
fær inni f Tónabæ rnilli kl. 1 og 6,
fimm daga í viku. Báða þessastað-
i fær SÁL endurgjaldslaust hjá
Reykjavfkurborg.
Nemendafjöldinn er í vetur 14 í
fyrsta bekk og 12 f öðrurn bekk.
Þetta er fólk úr ýmsum áttum og
aldursskeiðum, sem þó á þetta
eitt sameiginlegt, — ábuga á leik-
list. Aldurslágmarkið er sett við
18 ár, en hins vegar er ekkert
aldurshámark. M.a. eru þarna all-
margar húsmæður og mjög marg-
ir vinna meðfram skólanum, —
einkum þeir, sem eru í fyrsta
bekk og stunda tíma á kvöldin.
Karlmenn eru í nokkrum minni-
hluta í skólanum, eða alls 7.
Kennslustundirnar eru 22 á
viku í 1. bekk og 30 í 2. bekk, og
segja má, að námsgreinar séu alls
um 9 talsins. Undirstaða námsins
hjá SÁL er líkamsþjálfun og á
hana er lögð rík áherzla. Er hún
kennd minnst þrisvar í viku hjá
báðum bekkjum. Annasl Ilafdís
Ámadöttir kennsluna ásarnt þeini
Þuríðí Friðjönsdóttur og Sólveigu
Ilauksdóttur. Ililde Ilelgason
kennir raddþjálfun, en Helga
Hjörvar svokallaða „grúppu-
dýnamík", sem ætlað er að byggja
upp hópkennd meðal nemenda,
skapa gagnkvæmt traust og gera
þá að virkri heild. „Grúppu-
dýnamíkin" er kennd í 1.
bekk og undirbýr nemend-
ur undir hópvinnuna í 2.
bekk. Leiktúlkun er aðeins kennd
i' 2. bekk. Ilana annast leikararnir
Sigmundur Öm Arngrfnisson og
Þórhallur Sigurðsson til skiptis.
Tónlistarkennsluna sér Sigríður
Pálmadóttir um ásamt Gylfa
Gunnarssyni. Leikritunarsögu
kenna í 1. bekk Þorvarður Ilelga-
son og Þorgeir Þorgeirsson, en 2.
bekkur hefur ekki enn fengið
kennara í leiklistarsögu. Þá leið-
beinir Þorgeir Þorgeirsson unt
heimildasöfnun í islenzkri leik-
ritunarsögu með 2. bekk. Hugrún
Gunnarsdóttir sér svo um tíma i
leikritalestri og persónugrein-
ingu með 1. bekk, og einnig eru
sérslakir fyrirlestratimar hjá báð-
um bekkjum einu sinni f viku.
Og allt er þetta skipulagt af
nemendunum sjálfum, þö með
samráði við kennarana, þvi
að annan hvern laugardag
halda báðir aðilar sameig-
inlegan fund. þar sem rætt
er um fjármálin. verka-
skiptingu, og hin og þessi vanda-
mál, sem upp koma i starfinu.
Kennarar hafa þannig atkvæðis-
rétt, þegar ákvarðanir eru teknar
um stjórn skólans. Hins vegar
ráða nemendur sína kennara
sjálfir og geta einnig sagt þeim
upp ef þeim líkar ekki við þá, En
yfirleitt er sambandið milli nem-
enda og kennara ákaflega gott. að
því er SÁL-fólk segir, og kennar-
arnir sýna skólastarfinu mikinn
áhuga.
Til þess að standa straúm af
kostnaðinum við skólahaldið.
einkum kaupgreiðslum til kenn-
arana, greiðir hver nemandi tvö
þúsund krónur í skólagjald á
mánuði. Ekki nægir þetta þó til
þess, að þeirn takist að greiða
kennurum sínum eins gott kaup
og þau vildu. 1 fyrra segja þau. að
kennararnir hafi f rauninni unnið
þetta sem hreina góðgerðarstarf-
semi því aðeins var unnt aðborga
þeim 250 kr.'á tfmann. I vetur
vonast þau lil þess að fá fjárstyrk
frá rfkinu þó aðekki sé Ijóst. hvað
hann verður hár. en engu aðsíður
telja þau lfklegt. að enn verði þau
að undirborga kennarana að ein-
hverju marki. Sýnir þetta ásland
ekki sízt samstarfsviljann. sem
skapast af hreinum áhuga á þrif-
um leiklistarinnar.
Auk þessa skölagjalds skjóta
svo nemendur saman fyrir alls
kyns öðrum útgjöldum. þeg-
ar þörf krefur. Gjaldker-
inn er úr hópi nemenda.
og að öllu leyti skipta þeir
með sér verkum um starf-
Slagsfðan innti einn af kenn-
urununi. Sigmund Örn Árn-
grfnisson leikara, eftir áliti
hans á skólanuin sem leiklist-
arskóla. „Ég tei hann jafn-~
góðan þeim leiklistarskóluin,
sem hér hafa verið," svaraði
Sigmundur Örn, „ef ekki
hetri.
Það jákvæðasta við skólann
finnst mér, hvað lýðræðið
þrífst vel og hversu vel krökk-
unum gengur aðstjórna sínum
skóla sjálf. Það er oft á tíðum
beinlínis aðíláunarvert."
rækslu skdlans. llins vegar hefur
nú verið stofnað „embætti" fram-
kvæmdastjóra. sem- á að verða
eins konar andlit skólans út á við.
þótt að öðru leyti verði sljörn.in
áfram í höndum nemenda Ilelga
Hjörvar tók þetta starf að sér. en
tekur ekkert fyrir það aukalega.
Um framlíðina er SÁL-föIk
bjartsýnt. Fái þau fjárstyrk og
viðurkenningu hins opinbera.
telja !>au helztu erfiðleikana að
baki. Xám við skölann er
miðað við fjögur ár og
Ineði nemendur og kenn-
arar vinna stöðugt að þ\T að
möta framtíðarfyrirkomulag þess.
Taka jtatt þá bæði mið ;ii' eigin
reynslu af starfseminni hingað til
og af fyrirkomulagi við leiklistar-
skóla erlendis, þá einkum á \orð-
urlöndum. Og þess má geta. að
SÁL-skölinn islenzki hefur
vakið mikla eftirtekt á
hinu m Xorðurlöndunum
Þannig tekur sköltnn á
sig mynd smátt og smátt ng þatt
reyna að fylgjast sem bezt með
nýjungum í leiklislarkennsltt er-
letidis. Segisl S.-VL-föIk ætla að
berjast ötrautt til að tryggja
starfsgrundvöll skólans og hafa
þau lagt hart að sér við að ná
sambandi við ráðamenn til að
kynna þeim starf hans.
Ekki segjast þau hafa orðtð vör
við neikvæða afstöðu leikhúsanna
til skölans. en telja mjög miktl-
vægt. að téngsl-vio þatt séu sem
nántist. Og þött þatt leggt ekkt
áherzlu á pröf sem mælikvarða á
hæfileika. vonast þau til. að það
verðt þeim ekki fjiitur um föt.
Kattnar tfðkaðisl það í fyrra, að
kennarar gáftt nemendum um-
sagnir persónulega í lok námsárs-
ins um. hvernig þeir stæðu. og
kynni sá háttur að verða hafður á
áfram.
En sem skiilastjórar og nemend-
ur í senn segist SÁL-fölk leggja
ríkja áherzlu á sjálfsaga. Til dæm-
is er nemandi. sem ekkt hefur
mætt í tíma 10 sínnum. sjálfkrafa
rekinn úr skóla hafi hann ekkt
gilda ástæðu fyrir skröpinu. Og
þau telja reynsluna, sem lilotizt
hefur af hinni iýðræðislegu stjörn
þessa skóla. svo g<>ða. að þö svo að
ríkisleiklistarsköli komist á lagg-
irnar seint og um síðir sé ekki
öruggt. að þau leggi sinn skiíla
niður.
— A Þ
HVERT TELUR ÞU BRYNASTA VERKEFNIÐ I LEIKLISTARSKOLAMALUNUM?
Þessa spurningu lagði Siagsfðan fyrir fjóra nemendur f leiklistarskóla SÁL «g einn af kennuruin þeirra.
Viðar Eggertsson f 2. bekk:
Mér finnst stórt atriði, að það
vantar leiklistarkennslu í skól-
um almennt. Það þarf að kenna
leiklist alveg frá barnaskóla-
stiginu og gera hana að virkum
þætti í skólanánu. En brýnast
er, að þessi skóli okkar verði af
stjórnvöldum metinn sem slík-
ur, þ.e. sem fullgildur skóli, en
ekki áðeins tómstundagaman.
Guðlaug Bjarnadóttir f I. bekk:
Auk ríflegri fjárstvrks frá
stjórnvöldum þarf SÁL-skólinn
að ná tengslum við aðra
leikstarfsemi, — leikhúsin
sjálf, þannig að við séum viður-
kennd af fleiri aðilurn en okkur
sjálfum.
Evert Ingólfsson I 2. bekk:
Mikilvægast er. að þessi eini
leiklistarskóli, sem til er í land-
inu, fái að Iifa áfram. Til þess
þarf peninga. Við viljum t.d.
geta greitt kennurum okkar
sómasamlegt kaup fyrir alla
þeirra miklu vinnu.
Edda Hólin f 1. bekk:
Til þess að SÁL-skólinn geti
starfað áfram þarf hið opinbera
að viðurkenna gildt hans með
fjárveitingum. Og því lyrr þvt
betra. Þetta er nú einu sinni
eini leiklistarskölinn i landinu.
Sigrfður Pálinadóttir tónlistar-
kennari:
Þegar þessi höpttr fór af stað
var enginn leiklistarsköli til
hér. Xú er hann á öðru starfs-
ári. Krakkarnir hafa tmnið svo
vel við að koma skölanum á
faslan grundvöll. að alger nattð-
syn er. að yfirvöld viðurkenni
hann sem slíkan á borði setn f
orðt.