Morgunblaðið - 18.12.1973, Side 17

Morgunblaðið - 18.12.1973, Side 17
MOKOiUNBKAÐH), UKIO.JUDAOUK 1K. DKSKMKKK 197.1 17 Hafréttarráðstefnan: lieglur Allsherjarþings ráðí í atkvæðagreiðslum Sanií'in hinrSnnn 17 H.... t n - . _ .i.. • i. i . ... .:i . >. Þessi mynd var tekin f London um helgina, er Thomas Byrne, sendiherra Bandarfkjanna f Noregi, afhcnti Henry Kissinger friðarverðlaun Nóbels, sem hann hlaut ásamt Le Duc Tho. Kissinger komst ekki til Öslóar tiI að veita verðlaununum viðtöku 10. des. sl. Sainein |)j(iðunum, 17. des. AF Iðnaðar- og siglingaþjóðir heims hafa látið undan sfga f baráttu sinni fyrir þvf, að samþykktir Ilafróttarráðstefnunnar verði að hljóta allt að því einróma stuðn- ing aðildarrfkjanr.a til þess að teljast hafréttarlög. Hafa þau falli/.t á, að meirihluti aðildar- rfkjanna úrskurði endanlega, hvort heldur skuli ráða einróma samþykki aðiIdarrfkja, einfaldur meirihluti atkvæða eða tveir þriðju hlutar atkvæða. Kíkin, sem hér um ræðir eru ríki Norðu-Ameríku, Vestur- og Austur-Evrópu og Japan, samtals um .10 ríki af 110, sem taka þátt f Haf rétl arráðstefnunni, hinni þriðju, sem haldin er á vegum Sameinuðu þjóðanna. Markmið þeirra hefur verið að koma f vég fyrir, að “þriðji heimurinn" svo- nefndi fái komið á löguhi varð- andi siglingar um sund og cfna- hagslögsögu, sem .sHert geti frjálsræði áhöfum úti. Ef hin iðnþróuðu rfki hefðu fengið því framgengt að sam- þvkktir ráðstefnunnar þyrftu ein- róma stuðning aðildarríkja, hefðu þau haft jiar neitunarvald. Ef.tir fyrstu lotu ráðstefnunnar, sem staðið hefur sl. tvær vikur f New York, náðist samkomulag um að fyljgja reglum Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna um at- kvæðagreiðslu, svo fremi sem ekki hefur um annað samizt fyrir 27. júní hk.— en þá verður, sam- "kvæmt áætlun, liðin vika af öðr- um þætli ráðstefnunnar, sem ráð- gert er að standi yfir í Caraeas í Venezuela tímabilið 20. júnf—29. ágúst. Reglur Allsherjarþingsins gera ráð fyrir þvf, að einfaldur meiri- hluti aðildarríkja geti ákveðið i vafaatriðum, hvort samþykktir um tiltekin mál s:éu þess eðlis. að krefjast beri ’einfalds meirihluta einungis eða tveggja þriðju hluta -atkvæða. Flutningsmaður tillögunnar. sem fallizt var á að tokum. var Teresa Flouret frá Argentfnu. Bandarikjamenn höfðu lagt til að tvo þriðju hluta atkvæða þyríh nl samþykkta en Sovétmenn vildu. að niu tiundu hlutar atkvæða réðu úrslitum. Kr haft eftir áreið- anlegum heimildum. að Sovét- menn hafi hótað að ganga út af ráðstefnunni i Caraeas. ef þar verði samþykkt. að einfaldur meirihluti skuli ráða. Söinu heim- ildir herma jafnframt. að hvorki Sovétmenn né Bandaríkjamenn hafi af þessu áhyggjur þungar. því að þeir geri ekki ráð fyrir að til atkvæðagreiðslu komi fyrr en f þriðju lotu ráðstefnunnar. sem ráðgerð er í \Tnarborg á ánnu 1975. Önnur lotan. i Caraeas. fan að mestu i samningaþref og að semja uppköst að lagagreinum. I lok fyrsta þáttar nú var einnig samþykkt tillaga forseta ráðstefn- unnar 11.S. Amerasinghe. frá Sri Lanka. þess efnis. að hann haldi uppi óformlegum viðræðum við fulltrúa aðildarríkja á tfmabilinu 23. febrúartil 1. marz nk. Skipulagsbreytingar í sovézkum landbúnaði 8 fórust á Miami (j|Jg hótar Moskvu, 17. des.. NTB. SOVÉTSTJÖR.MN hyggur nú að því er heimildir herma, á mestu skipulagsbreytingar innan land- húnaðarins, sein gerðar hafa ver- ið f Sovétríkjunum frá því á laldatfma Stalfns á áruntim milli 1930 og 1940. Leonid Bre/hnev leiðtogi sovézkra kominúnista- flokksins í sfðustu viku og birti málgagn flokksins „Pravda“ fyrsta úrdrátt úr henni f gær, sunnudag. Þar kemur fram, að gert er ráð fyrir mun meiri sérhæfingu inn- an landhúnaðarins og að )>að muni koma niður á samyrkju- og samvinnubúastefnunni. Brezhnev mun haf a lagt áherzlu á aukna tækni innan landbúnað- arins og sagði. að oft væri um að kenna tregðu og ónógum sveigj anleika vfirmanna, þegar nýjung um á svi.ði tækni væri-ekki beitt. Ilann sagði. að nauðsynlegt væri að ujipfræða verkamenn í kommúnískum vinnuanda og auka vinnuaga meðal verka- manna. Iiann kvað mikilvægt að efla hlutverk og auka íhlutun verkamanna i framleiðslunni — með það fyrir augum að auka ábyrgðartilfinningu þeirra. Hann gagnrýndi ábýrgðarleysi ýmissa aðila á sviði efnahagslifsins og kvað nauðsynlegt að berjast gegn skriffinnsku. Sömuleiðis gagn- rvndi hann bruðl í meðferð hrá- efna og skipulagsleysi i orku- og hráefnaflutningum. Brezhnev upplýsti í ræðu sinni. að kornuppskeran í Sovétríkjun- um hefði f ár slegið »11 fyrri met, verið um 222,5 millj. leslir. EBE-fundurinn: Miami, 17. des., NTB — AP. AÐ MINNSTA kosti átta manneskjur létu lifið, þegar flutningaflugvél af gerðinni Loekheed Constellation hrapaði til jarðar í ibúðarhúsahverfi skammt frá Miami. Gerðist þetta aðfararnótt sunnudagsins. þegar íbúar hverfisíns voru flestir i svefni. Logandi brak úr vélinni lenti á fjölmörgum ibúðarhúsum og brunnu 10 hús. .Meðal þeirra. sem fórust, var þriggja manna fjölsk.vlda. Flugvélin var á leið frá Miarni til Venezuela með farm af jólatrjám. Færeyingar fá lengri frest Bandarískur sendiherra til Svíþjóð- ar í janúar Washington, 17. des„ NTB. TIIE New York Tímes skrifar á sunnudag, að Nixon Banda- ríkjaforseti hafi í hyggju að skipa bandarískan sendiherra í Sviþjóð í næsta mánuði og binda þar meðenda á stirðleik- ann í sambúð Bandaríkja- manna og Svía. Hún hefur i nærfellt ár verið svo slæm, að þjóðirnar hafa ekki haft sendi- herra hvor hjá annarri. Kaupmannahöfn 17. desember. einkaskeyti til Mbl. frá Jörgen Harboe. A toppfundi leiðtoga EBE-land anna f Kaupmannahöfn nú um helgina var m.a. samþykkt að lengja frest Færeyinga til aðtaka endanleg ákviirðun um hvort þeir vilja ganga í EBE, eða halda sig utan við. Er lagt til, að Fær- eyingar fái að bfða með endan- lega ákvörðun þar til halréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna er lokið. Eftir það fá Færeyingar tima til að vega og mela kosti og galla EBE-aðildar með hliðsjón af fisk- veiðimálum. Áður hafði verið ákveðið að Færeyjingar yrðu að taka ákvörðun fyrir árslok 1974. Hafréttarráðstefnan á sem kunnugt er að hefjast í sumar, en hugsanlegt ertalið, aðhenni Ijúki ekki f.vrr en á árinu 1975. 1 yfirlýsingunni, sem gefin var út í lok fundarins kom fram vilji allra fundarmanna, um að ná því markmiði, að rödd Kvrópu verði ein, er um mikilvæg alþjóðleg mál sé að ræða. Þá.kemur einnig fram f yfir- lýsingunni málsgrein varðandi ástandið í Miðausturlöndum, þar sem segir, að KBK-löndin styðji ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 242 en með tillili til lögmætra réttinda Palestínu- manna. Þessi síðasta setning var ekki í ályktun Öryggisráðsins, né yfirlýsing KBK-landanna frá 0. növember og túlka fréttaskýrend- ur hana. sem eftirgjöf KBK til Araba, en 4 arabískir ráðherrar komu til Kaupmannahafnar með- an á fundinum stóð, þar sem þeir ráðguðust við EBE-leiðtoganna. Reyndu Arabarnir að fá EBE-leið togana til að gefa yfirlýsingu; þar sem skorað væri á ísraela að draga lið sfn á brott frá her- numdu svæðunum. D’Estaing með „holu í hausnum” París. 17. des.. NTB NY GERÐ sparibauka hefur verið sett á markað í Frakk- landi. Ber baukurinn mynd al' franska fjármálaráðherranum. Valery Giseard 1) 'Kstaing. og er liola í höföinu á hontim til að stinga í smáaurum. Fjár- málaráðherrann er býsna umdeildur f Frakklandi og ekki ýkja vinsæll af alþýðu manna. málsókn Kaupmannahöfn. 17. des.. NTB MOGE.NS Glistrup formaðui Frainfaraflökksins danska liefttr hótað að höfða ntál gegn Anker Jiirgensen forsa'tisráðherra. eða öllu heldur viðskiptamálaráðu- neytinu danska sökum þess að til stendur að viöskiptainálaráö- herra Jörgensens. sem gegnir störfuin til bráöahirgöa s\o sem stjórnin öll. taki þátt í fundi Efnalt agsbandalagsins í Brússel í dag. Segir Glistrup það hr.ióta í Itága í inikilva'gum ákvörðununi innan EBE: það eina. sein hann hal'i heiinild til að gera. sé að sinna þeim hrýnustu nauðsynja- störfum. sem þarf. til að viökoin- andi ráöuneyti geti tali/t starf- hæl't. Jiirgensen hefur visaö staðha'f- iiiguin Glistrups á hug og látið að því liggja. að þa'l' séu til þess oins geröar aö draga athygliua frá ináluin liaus sjálfs. — en sem kunuugt er á haun yfir luifði sér niálsókn vegna luigsanlograskatt- s\ ika. Leit er nú hafin að ræningium Gettys Rómaborg, 17. des. AP—NTB ITALSKA liigroglan hofur haf- iö umfangsmikla loit al' ra'ii- ingjum Pauls Gottvs III, som látinn var laus á laugardags- morgun illa til roika, kaldur, svangur — og moö afskorið ha-gra oyrað. Ilann or að siign lækna og liigroglu mjiig voik- huröa og hafa la'knar varaö viö þvf, aö hart verðí aö honiim gongiö um upplýsingar, or loitt ga'tu til þoss aö ra'liingjarnir f.vndust. Sogja þoir, aö hann hrosti sffollt í grát, þogar liann sé spuröur um dviilina í þoirra hiind u m. Móöir piltsins, leikkonan Gail llarris, er einnig í hiindum liekna Vegna þess álags, sem mál þi'tta hefur verið hcniii. Ilún hefur nú i hyggju að flytj- ast frá ítaliu með l’aul og tvii iinnur biirn sin. Ilefur eigin- madur hennar fyrrvorandi — faðir Pauls — l'arið þess á loit, að þau flytjist til Bandaríkj anna, el' það nuetti voröa lil að koma í veg fyrir lu'fndarað- gerðir rtenin.gjanna gegn þoim vegna þeirra ráðstafana. som liann sjáll'ur liyggsl gera til þess að liala hondiir i liári þoirra, moð eöa án samvinnu liigreglu. Fjiilskylda piltsins liefur ekki upplýst hve mikið l'é var greill i lausnargjald en taliðor. að það ni'ini 2.7 mi lljónnm dollara. Bliið á Italiu herma. að Paul liafi tjáð nióður siiini. að r:en- ingjarnir lial i reynt aðslá lianii meðviliindaiTausan áður en þeir skáru af lionuin eyrað, en það liali ekki tekizt og lial'i liann vilad hvað fram fór Kkki kvaðst liaiin vilja fá plasleyra i slad þess em liaiin inissli, — er lial t eflir lioiium. aðliann k;ori sig ekki um aö gloyma þessari lifsreynslu. l’aul kveðst lial a verið stadd- ur i veitinga stofu i miðborg Rómar kvöldiö 9. júli. þegar hoiiuin var rient. \'ar liaiin har- iim í höl'uðiðog vissi ekki af sér el'tir það fyrr en i lu'lli f fjiillum uppi. lltinn var olt ITuttúr unlli slaða þá l'inini niánuði. sem liatin var i liönduni neningj- anua Liigri'glan ilalska lolur senni- legt. að hér liafi verið að vi'rki oalabiTskur mafiu-fIokkur. er slarl'i á laiidam;eruui Calabriu og Liieamu Markar Inin það meðal annars af al’skorn.. eyr- anu, en þt'ir cru sagðir tifáir þar um slóðir.sein leiigið hat a i hendiir afskorin i'yru a'ttingja sinna ásaml kriifum tim laiAn argjald fyrir þá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.