Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 31
M<W<fuNm~AÐÍÍf f»l<I'Ð.Im)A0tltf 1K l'íl>:SRMIÍKU'19TS' MAIGRET OG SKIPSTJÓRINN Framhaldssagan eftir Georges Simenon Jóhanna Kristiónsdóttir þýddi I 19 hálsi fyrir, að vera ekki nógu strangur í prófum . . . og þess vegna féll föður mfnum til dæmis ekki viðhann. Hún fitlaði við smáhluti og hélt áfram. — Ég vildi óska þess eins, að þetla væri allt um garð gengið . . . því að þeir vilja ekki einu sinni leyfa. að hann verði jarðsettur . . . Skiljið þér mig . . . Ég veit hvorki upp né niður lengur . . . En ég verð að fá liann aftur . . . svo að hann komist í gröfina . . . Og guð mun áreiðanlega refsa hinum seka ... Hún varð ákafari og sagði styrkri röddu: — Já. . . . það held ég! Ætli það geti ekki verið? Að þetta verði útkljáð milli guðs og morðingjans . . . Hvað vilum við svo sem? Það fór hrollur um hana. eins og henni hefði allt f einu dottið eitthvað í hug. Svo benti hún til dyra og sagði hraðmælt: — Kannskí drepur han'n Beetje! . . . Því gæti ég næstum trúaðá hann . .. Væri þaðekki hryllilegt? Any horfði á s.vstur sína og vott- aði fyrir óþolinmæði f svip henn- ar. Sennilega fannst henni þetta innantómt málæði og hún sagði rólegri röddu: — Hvað álitið þér nú. herra Maigret? — Ekki nokkurn skapaðan hlut. Hún sagði ekkert frekar. en svipur hennar lýsti vanþóknun. — Ég álft ekki neitt. því að við ntegum ekki gleynta húfunni hans Oosting! sagði hann. — Þér hafið heyrt kenningar .Jean Dutl- os. Og þér hafið lesið verk Grosz. sem hann hvatti yður til að lesa. Það er ein meginregla, sem sjálf- sagt er að re.vna að virða: að láta aldrei ginna sig frá sannleikanum vegna sálfræðilegra raka, sem fram virðast sett . . . Iteldur fylgja beinhörðum staðreyndum og ábendingum. Systurnar voru í vafa um, hvort hann talaði f gamni eða alvöru. — Hér er sent sagt um að ræða kaskeiti og vindlastubb, sent ein- hver hefur komið fyrir eða kastað inn í húsið. Frú Popinga andvarpaði og sagði við sjálfa sig: — Ég trúi því ekki, að Oosting . Svo lyfti hún skyndilega höfði og sagði: — Þá man ég'eftir dálitlu. sem ég hafði gieymt,... Hún þagnaði, eins og hún hefði sagt of mikiðog óttaðist afleiðing- ar orða sinna. — Haldið áfram. — Nei ... þaðskiptir engu máli. — Eg bið yður að segja mér það. — Þegar Conrad fór á sæljóna- veiðar á Workum . . . — Já. Hvað þá? — Þá fór Beetje með þeint . . . því að hún stundar líka veiðar. Hér í Hollandi njóta ungar stúlk- ur furðu rnikils frjálsræðis. — Voru þau í burtu yfir nótt? — Já, stundum voru þau tvær nætur f burtu. Hún greip báðunt höndum um höfuðið, eins og örvæntingin væri aðheltaka hanaog hún kveinaði. Hún hrökk við. þegar hún varð þess vör. að einhver stóð fyrir aftan hana og höndin skalf. sem hélt á klútnum. — Frú Popinga? spurði hann og benti inn i húsið. Ilún ætlaði að ganga á undan honum. En hún var feimin og klaufaleg, svo að lyktir urðu, að hann gekk einn og fylgdarlausl inn í ganginn. Ilann heyrði karl- ntannsrödd innan úr slofunni og barði að dyrum. Dauðakyrrð. Og það , ar einhver öhugnaður i þessari þögn, eins og allt Hf hefði skyndilega stöðvazt. Loks heyrði hann fótatak. Dyrn- ar voru opnaðar Maigrel kom fyrst auga á Any, sem hafði lokið upp fyrir honum og horfði nú hvasst á hann. Svo sá liann mann. sem slóð viðborðið. Það var Liewens bóndi. Frú Popinga stóð við arin- hilluna og fól andlilið f höndum sér. Það var augljóst. að koma þessa gests hafði rofið mikilvægar sam- ræður og stóralvarlegar og senni- lega hal'ði einnig verið rifizt. A borðinu vár útsaumaður dregill og þar lá bréfabuiiki, sem virtist hafa verið grýtt á borðið í rtnði Mest geðbrigði var að sjá á and- lili bóndans Liewens, en hann var einnig sá. sem fljótastur var að jafna sig. — Eg er vísl að trufla . . . hóf Maigret máls. Enginn svaraði honum. Enginn hreyfði sig. En svo leit frú B)])- inga ráðleysislega í kringum sig og hljiip svo fram. *— Eg bið inni- lega afsiikunar á að hafa truflað santrieður ykkar .. . Loks sagði Liewens eitthvað á hollenzku. Ilann snéri sér til syst- urinnar og var hvass f máli. Mai- gret gat ekki stillt sig urn að spyrja. — Hvað er hann að segja? — Að hann korni aftur síðar. Að franska lögreglan .. . Ilún þagnaði vandræðalega og leitaði að orðunt — korni ntjög ökurteislega fram. var það ekki. botnaði Maigret fyrir hana. — Við höfum þegar haft tækifæri til að hittast... herra Liewens og ég. Bóndinn reyndi að skilja, Itvað sagt var. með því að horfa á svip lögregluforingjans og reyna að skilja raddblæinn. Lögregluforinginn leit -á bréfin og sá. að eitt þeirra var undir- skrifað Conrad. Alllaf versnaði i því. Bóndinn tók ut>p húfuna sfna. sem lá á st<>1. en var enn á báðunt áttum um. hvort hann ætti aðfara. — Hann kom til að sýna ykkur bréf. sem rnágur yðar skrifaði til döttur hans? — Hvernig í ósköpunum vitið þér það? Hamingjn sanna! Ekkert var auðveldara að sjá: andrúmsloftið var svo |>ykkt og rafmagnað, að það mátti nánast skeia það með hníf. Liwens reyndi með iilium ráðum að halda reiði sinni i skel'jum. þegar hann kom. Liewens, sem hal'ði verið vísað inn í dagstofuna til kvennanna tveggja, sem báðar voru ötta- slegnar. Liewens, sem þreif bréf- in upp úr pússi sínu og grýtti þeim frá sér á borðið. Frú Popinga. sem grúfði andlit- ið i höndum sér og neitaði annað- hvort að Inia þessum sönnunar- gögnum eðti varð svo miður sfn af harmi, að hún hafði ekki mátt mæla... Og Any, sem reyndi að sefa manninn og rökræða við Itami.. . Svo var harið að dyrum og þau höfð.i öll stirnað upp af ötta og loks hafði Any lokið upp fyrir honum. Þegar Maigret reyndi að átta sig á þessu fólki. skjátlaðist hon- um f mati sinu á að minnsla kosti einu þeirra. Þvi að hann hefði haldið. að frú Popinga sæti ráða- laus og skælandi úti í eldhúsi. en hún kom nú inn jafn róleg og aðeins er hægt að vera. þegar geðshræringin hefur náð hámarki sfnu. Og hægt lagði hún einnig bréfa- bunka á borðið. Ilún grýtti hon- um ekki frá sér. Hún lagði bréfin gætilega frá sér. Sfðan leit hún á böndann og svo á lögreglufor- ingjann. Ilún opnaði munninn nokkrum sínnum og loks tókst henni að segja. — Maður verður að dæma...Einhver annar verður að lesa þau. Samstundis selti böndann dreyrrauðan. Ilann gat ekki kurteisinnar vegna lekið bréfin. en þau drögu hann til sín eins og segull. Rithönd konu.. blátt bréfs- efni. . .greinilega bréf fró Beetje. Eilt varþó áberandi. Munurinn á lengd bréfanna. Það voru nokkrir smámiðar frá Popinga og á hverjum aðeins fjörar fimmlín- ur. . Frá Beetje voru að minnsta kosti þrjátíu bréf. löng og þétt- skrifuð. Conrad var dáinn. Það voru að- eins þessir bréfabunkar og timb- urstaflinn við Amsterdiep. sem voru vilni að stefnumótum þeirra. — Þér verðið að reyna að vera röleg. sagði Maigret. — Og kannski er bezt að lesa þessi bréf reiðilaust. Liewens virtist skilja hann, leit til hans, eins og bænaraugum og gekk eins og ösjálfrátt feti n;er borðinu. Maigret hallaði sér upp að borðinu og valdi úr af handahófi eitthvað af miðum frá Popinga. I VELVAKAIMDI Vehakandi svarar í sínia 10-100 kl. 10.30 — 11.30. frá mánudegi til föstudags. 0 Vínlaus jól Guðjón Bj. Guðlaugsson, Kfsta- suni 30, Reykjavfk, skrifar: ,.A öðrum tug þessarar aldar. eða þegar ég var að alast upp. var líf fólks yfirleitt fátæklegra en nú er. Eins og annað var jólabaldið fábrejttara. Þrátt fyrir það voru jólin ekki síður tilhliikkunarefni en þau ei'U börnum nú. og skildu þau eftir sælukenndar minning- ar. sem gex nizt hafa til elliáranna. A þeint árum var engin áfeligis- verzlun i landinu. Það var á þcss- um blessuðu bannárum þegar fólk var þannig hugsandi. að rétti- lega þöt'ti bæði synd og skömm að drekka áfeilgi. Við börnin þurflum ekki að kvíða J>\ í. að foreldrar okkar spilllu jólagleðinni með drykkju- látum og djöfulgangi. sem alltaf er samfara víndrykkju. Foreldrar gátu þá lika ökviðnir leyft börnum sínum að fara á skemmtanir (þá þekktist ekkert aldurstakmíu k!). Þau komu j'afn- góð heim heim af þessum skemmtunum. og stundum betri. Þö að jólin væru þá ekki eins ljösrik og jól eru nú. þá hvildi ekki sá skuggi yfir þeim. setn nú hvílir yfir hátið ljóssins af viild- um áfengis. 0 Allir taki höndum saman Eg get ekki hugsað mér meiri andstæður en áfengisnetzlu. hve litil sem hún er. og jólahald krist- inna ntanna. Hvaða faðir eða möðir. sem eitt- hvað hugsarog \ i 11 börnum sinum vel. stofnar til vinkaupa á slikum hátiðum.sem jöl og áramöt cru? Væri nú ekki rétt fyrir þá. sem hafa vanið sig á þann ósið að kaupa vín til hátiðanna 'að reyna nú einu sinni að gera það ekki. Eg get fullvissað hvern sem er um það. að engan þarf að iðra þcss. Það er eðlilega talið ösæmilegt að hafa vín í fermingarvcizlum. og þekkist nú orðið ekki sem bet- ur fer. Væri ekka jafn sjálf'sagl að halda vínlaus jól — hátið barn- anna. hátíð I jöss og fríðar? Tökum öll höndum saman. prestar. kennarar. heknar. liig- menn og aðrir góðir' menn. og vinnum að þvi að halda vinlaus jól. Gcrum við það munu fleiri en áður eignast gleðileg jöl. Guðjón II j. Guðlaugsson." 0 Flótti frá Hornafirði Maður nokkur hringdi og sagð- ist haf'a vcrið að hlusta á fréttir í morgunútvarpi s.l. laugardag. Þar hef'ði verið sagt svo f'rá. að tuttugu og níu I'ullorðnir ásamt einhverjum biirnum hefðu flúið frá Ilöf'n í Hornafirði vegnakulda og rafmagnsleysis þar. I beinu framhaldi kom svo, að sumt af þessu fólki hef'ði vcrið Vest- mannaeyingar. sem f'lúðu frá Vestmannaeyjum eldnöttina 2t{. janúar 1973. Maðurinn sagði, að sér hel'ði fnndizt )>að liggja í orðunum. að þetta fólk væri komið á l'lakk jalnskjott og eitthvað bjátaði á. en sagðist vona að það væri mis- skilningur hjá sér. Velvakandi \ i11 nú ekki ælla fréttamönnum út\aipsins það. að þeir haf'i í flimtingum erfiðleika og hrakninga þá. sem ð'estmanna- eyingar hafa att við að stríða á þessu ári. þött verið gcti. að mátt | hef'ði orða þessa f'rétt með ein- I hverjuni öðrum hætti. " 0 Voru dísil- rafstöðvar varnarliðsins nógu góðar eða ekki? Agúst Jónsson haf'ði samband | við Velvakanda vegna fréttar í ! Mbl. s.l. laugar dag þar sem g'reint I var l'rá ]>\ í. að varnarliðið hefði 1 boðið l'ram dísilral'stiiðvar til að . bjarga ófremdarástandinu. seni * ríkir nú i rafoikumálum austan- | lands. I l'réttinni hal'i síðan verið I vitnað í tvo opinbera starfsmenn . og hal'i annar lieirra sagt. að I vélarnar liel'ðu ekki reynzt nægi- I lega góðár. en liinn hef'ði sagt. að ■ þær víeru ekki í ölagi. Var varnar- * liðið að hjóða hilaðar vélartil láns I eða voru þ;er þannig gerðar. að I þter hentuðu ekki til notkunar við ■ 220 volta ral'strauni? Eða er * ganila sagan frá Vestmannaeyja- | gosinu kannski að endurtaka sig I — þ.e.a.s. þegar ríkisstjórntn gat* ekki kyn.gt þ\ f l'yrr en í lengslu* lö.g. að \ arnarliðið aðstoðaði við | bjiii'gunarstörf þar? | JÓLAPLATA PÓLÝFÓNKÓRSINS ERKOMIN POLYFÓNKbRINN PCXYPOKÖREN, REYKJAVK Platan fer i heimsmarkað hjá RCA en upplagið er takmarkað Tryggið yður eintak í tíma. Tilvalin jólagjöf til unnenda góðrar tónlistar. Fæst i hljóðf æraverzlunum. Veggskjöldur PÓLÝFÓNKÓRSINS teiknaSur a( Baltazar og gefin út i tilefni söngferSar kórsins til Svi- þjóðar og Danmerkur og útgáfu fyrstu hljómplötu kórsins I aSeins 200 númeruSum eintökum. Nokkur eintök til sölu í verzlunum Rammagerðarinnar. Ballerup Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rifur. brýnir, bor- ar. burstar, fægir. bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki siður beim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HATÚNI 6A,SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.