Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐH). ÞRIÐ.JUDAUUR 18. DESEMBK.R 197.'! Ellert B. Schram: Stuðlum að frjáls- ari útvarpsrekstri Ný liig afgreidd frá Á Fl'N'DI neðri (leilclar sl. I'dslu- da)i ma.dli Ellerl B. Scl.rani (S) fvrir frumvarpi til laga. soin hann flytur ásaml Lárusi Jóns- syni (S> um hreytinsu á útvarps- Fllerl H. Sehram 10x11111. Er í frumi arpinu laxt til. að Ríkisúlvarpinu verði voitt heimild lil að veila landshluta- samlókuin o"/eða sveilarfélóxum lieimild til að reka sjálfsta'ðar, en slaðbundnar útvarpsstöðvar. Ellort B. Seliram sayði m.a.: Við eixum að opna fleiri leicðir til álirifa fyrir allan almenniny. hvori sem liann kallast stétt. hay.s- munahópur. neytendur. bon-arar, eða einfaldlexa almenninxsálit. llvað útvarpið snertir xetuin við gert það m.a. með þvf. að kjösa í almennum kosninéum fulltriía f útvarpsráð. stuðla að frjálsari út- varpsrekstri og gefa einstökum samlökum möguleika á að tiI- nefna eða kjiísa menn. og með því losa í meira eða minna mæli þau reyrðu bönd. sem hafa verið á Rfkisútvarpínu og rekstri þess undir yfirstjórn stjtírnmálaflokk- anna. Þessi tillaga er flutt i þessum tilgangi. Sem frjálfshyggjumaður styddi ég að mestu frjálsan út- varpsrekstur. en eftir atvikum tel ég skynsamlegt aðslíga það skref ekki aðfullu f fyrsta áfailga Því er lagt til. að sveitarfélög fái heimild til staðbundins útvarps- reksturs. Með þvi fyrirkomulagi. þeirri heimild, fengist nokkur reynsla af útvarpsrekstri annarra eri Rfkisúlvarpsins sjálfs, og mætti þá draga lærdóm af þeirri reynslu. Tillagan samr.vmist og þeini valddreif ingarlmgmy ndum. sem stjórnmálamenn segjast. a.m.k. í orði kvecðnu. fylgja. Við getirm ekkí dreift valdi. nema því fylgi nokkur ábyrgð. og annað- hvort treystum við fólkinu eða ekki. Allt lijal um valdddreifingu er marklaust. ef öll völd og loka- ákvarðanir eru áfram f opin- berum stofnunum ríkisvaldsins með acðselur í höfuðborginni. Hér fer. saman að draga úr einkarétti rfkisins og efla sjálfs- forræði og sjálfstraust þeirra. sem búa í dreifbýli vfðsvegar um landið. Rfkisútvarpið með stað- setningu í höfuðborginni hefur tvímælalaust ýtt undir og magnað þann hugsunarhátl, að flest í þjóðlífinu snúist um Reykjavík, þar sé vettvangur atburðanna, og veröldin standi annars staðar kyrr. FcHk fær nánari og betri fréttir af atburðum og hinu dag- lega lífi í Reykjavfk heldur en af atburðum sinnar heimabyggðar. Staðbundnar útvarpsstöðvar ættu aðgeta bæll hér verulega úr. Þær eiga að þjóna því hlutverki að íniðla fréttum og frásögnum úr lléraði, veita þjónustu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. tengja landshlutann eða sveitarfélagið og þjappa fólkinu, saman um hagsmuni síría og áhugantál. I einstökum byggðarlögum eru gerðar heíðarlegar tilraunir til að gefa út vikubliið. sem að ein- gegna hverju leýti eiga að því hlutverki. sem staðbundið út- varp er byggt á. en enginn vafi er á því. að rekstur útvarpsstöðvar yrði mun ódýrari. henlugrf og áhrifaríkari. enda þótl slik út- varpsstöð sé engan veginn til þess að koma í stacðinn fyrir blaðaút- gáfu. Lárus Jónsson vakti athygli á, hvað útvarpið og sjónvarpið hafa lagt litla áherzlu á að konva sér upp aðstöðu til upptöku el'nis úti á landsbyggðinni. Ingvar Gfslason (F) og Jónas Jónsson (F) töldu. að betur þyrfti aðkanna. hvort ekki væri réttara að sjá útvarpinu fyrir aðstöðu úli á landi heldur en að samþykkja þá tillögu. sem fyrir lá. Að umræðu lokinni var frum- yarpinu vfsað til menntamála- nefndar og 3. umrteðu FJÖGUR frunivörp voru afgreidd sem lög frá Alþingi á funduni neðri deildar á föstudag. fruin- varp um gjaldaviðauka, veðdeild Landsbankans, bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu og loks byggingar á vegum Viðlaga- sjóðs. Voru þau send rfkisstjórn- inni til staðfestingar og birtingar. Gjaldaviðauki Lögin um gjaldaviðauka gera ráð f.vrir heimild til ríkisstjófnar- innar til að innheinvtá á næsta ári með viðauka eftirtalin gjöld til ríkissjóðs: a. Með allt að 140"(j viðauka stimpilgjald af öðru en afsöfum fvrir fasteignum og skipum, leigusanvmngum um jarðir og Icíð- ir og. af kaupnválum. b. Með allt að l-tO"(j viðauka leyfi.sbréfagjöld önnur en þau, er unv ræðir í aukatekjulögum frá 1965. Veðdeild Laudsbankans Lögin gera ráð fyrir heimild til handa veðdeildinni til útgáfu bankavaxtabréfa, og eru breyting AIMAGI á lögum sama efnis frá 1971. Er gert rráð fyrir, að heimildin verði hækkuð úr 200 milljónum króna í 300 milljónir. Byggingar á vegum Við- lagasjóðs Lögin eru til staðfeslingar á bráðabirgðalögum unv heimild til handa Viðlagasjöði eða Vest- mannaeyjum, til húsbygginga frá því í maí í vor. Bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu Lög þessi eru einnig staðfesting á bráðabirgðalögunv unv fram- lenginu bannsins til ársloka 1973, sem sett voru í júní sl. Bjarni Guðnason studdi ríkisstjórnina Frunivarp sjáifstæðisinanna iini 100 inilljón kr. árlegt framlag úr rfkissjóði til Landhelgisgæzl- unnar var til 2. umræðu á Alþingi sl. I'immludag. Lagði meiri hluti al Isherjarnefndar til, að frum- varpinu yrði vísað til rfkisstjórn- arinnar, en minni hluti sjálf- stæðismanna og Alþýðuflokks- manna lagði til. að frunivarpið yrði samþykkt. A fundi neðri deildar á föstudag fór fram at- kvæðagreiðsla uni þessa tillögu meiri hlutans og var hún sam- þykkt moð atkvæðum stjórnar- sinna og Bjarna Guðnasonar, en tillaga nieiri hlutans hefði ekki náð sámþykki, nema fyrir stuðn- ing hans. Tveir þingmenn voru f jarverandi atkvæðagreiðsluna, einn stjórnarsinni og einn stjórn- arandstæðingur. Voru 20 þing- menn með tillögunni, en 18 á móti. Jón Skaftason (F) mælti fyrir nefndaráliti meiri hlutans og sagði, að fram hefði komið hjá f orstjóra Landhelgisgæzlunnar, sem mætt hefði á fundi nefnd- arinnar, að Landhelgisgæzlan hefði fengið þau framlög til fjár- festingar og rekstrar, sem fram á hefði verið farið hin síðustu ár. Legði nveiri hlutinn því til, að frumvarpinu yrði vísað til ríkis- stjórnarinnar i trausti þess, að Jón Árnason og Steinþór Gestsson: Jöfnun á aðstoð við sjúka FRAM er koniið á Alþingi frum- varp um breytingu á lögurn um almaiinatryggingar. þar sem lagt er til. að þeir sjúklingar. sem þarfnast raum erulegra rann- sókna og aðgerða hjá sérfra-ðing- um, en eiga ekki kost á að njóta sjtikrahústistar vegna skorts á sjúkrarými. fái hlicðstæða aðstoö af fé almannatrygginga til la-kn- inga og þeir. sem sjúkrahúsvistar njóta. Flulningsmenn þessa frum- varps eru Jón Arnason (S) og Sleinþór Gestsson ( S). I greinargerð með frumvarpinu segi r svo m.a.: „Samkvæmt gildandi lögum fær sá sjúklingur. sem lagður er inn á sjúkrahús. alla þjónuslu. sem sjúkrahúsið veitir, svo sem I æ kn i s r a n n só kn i r. r ö n t ge n - myndatökur, lyí og aðgerðir, allt án endurgjalds. og auk þess allan fæðiskostnað. á meðan sjúkling- urinn dvelst á sjúkrahúsinu. Eigi sjúklingur þess hins vegar ekki kost að njóta sjúkrahúsvist- ar. verður hann að greiða vissan hluta rannsókna- og lyfjakostn- aðar. llér er því um augljóst mis- rétti að ræða. sem nauðsynlegt er að leiðrétta. í frumvarpi þessu er gerl ráð fyrir, að allir sitji við sama borð hvað þetta snerlir og fái rann- söknir og aðgerðir eflir tilvísun samlagslæknis að fullu greitt. Sú mismunun. sem hér hefur átt sér stað, hefur oft komið sérstaklega þungt niður á elli- og örorkulíf- eyrisþegum og í sumum tilfellum leitt til þess, að viðkonvandi hefur orðið að fresta nauðsynlegri Iæknisaðstoð." Jón Ámason mælti fyrir frum- varpinu á fundi efri deildar sl. föstudag. Sagði hann m.a.. að nú- verandi skipulag kænvi sérstak- lega hart niður á elli- og örorkulíf- eyrisþegunv. Ekki lóku fleiri til nváls við um- ræðuna og var frumvarpinu vísað til 2. unvræðu og iveilbrigðis- og t ry gg i n ga ne f n d a r. Jón Árnavin Ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot RIKISSTJORNIN hefur lagl fram á Alþingi fruimarp til laga um ríkisábyrgð á Iaiiiiuni við gjaldþrot. Kemur meginregla frumvarpsins fram í 1. gr. þess. þar sein segir, að rfkið ábyrgist. samkuemt löguni þessum. greiðslu á latinaki'öfum á hendur viiinuveitanda. sem úrskurðaður liefur veriðgjaldþrota. Segir í athugasemdum með frumvarpinu. að við samningu þess hafi verið stuözl l ið lög um ríkisábyrgð á laununi við gjald- þrot. seni sett hafi verið í Svíþjóð II. deseinber 1970 og í gildi hafi gengið 1. janúar 1971. Ennfremur hal'i verið í liöfð hliðsjón af dönskuni löguni um þetta el'ni frá 13. apríl 1972 og uppkast af fruin- varpi um þetta efni f Noregi. I frunvvarpinu segir. að ábyrgðin taki til þeirra vinnu- launa. senv forgangsréttur fylgi. skv. skiptalögum. Sama gildi uni bætur vegna riftunar eða upp- sagnar á vinnusamningi svo og orlofsgreiðslur. Þá segir í frunvvarpinu, að Ivafi ríkissjöður greitt út kröfu skv lögununv. njóti endurkrafa Ivans á lvendur þrotabúinu sanva for- gangsréttar. sem sú krafa naut. sem ríki.ssjciður leysti til sín. Er það félagsmálaráðuneytið, sem á að inna af hendi greiðslur þær. seni ríkissjciði ber aðgreiða laun- þeganunv skv. lögunum. I greínargerð með frumvarpinu segir m.a.: Það er mjög erfitt að gera grein fyrir þeinv kostnaði, sem legðist á ríkissjóð, ef frunvvarp það. sem hér liggur fyrir, yrði lögfest. Þetta er áreiðanlega mjög bre.vti- legt eftir því. hvernig árar hjá atvinnuvegum þjóðarinnar. I stað þess að lögfesta sérstakt gjald lil þess að standa undir þessum kostnaði væri eðlilegt að hækka launaskatt þann. sem innheimlur er. Þess nvá geta f þessu sam- bandi. að í Norðurlandaráði hefur verið lagt til. að fjár sé aflað i þessu skyni nveðeins konarlauna- skatti. sem væntanlega væri nægi- legt að næmi 0,5%, eins og segir i Medlemsförslag om löneskydd ved konkurs (19. session 1971). Hér er ekki gert rað fyrtr sér- stökum sjcíði og sjóðsstjórn til þess að fara með málið. Hins veg- ar er lagt til, að launin verði greidd beinl úr ríkissjóði eftir ávísunv félagsmálaráðunevtisins. Væntanlega er þessi skipan ein- föld í framkvæmd og ekki eins kostnaðarsönv og rekstur sér- stakrar stofnunar í þessu skyni. Björn Jcinsson félagsmálaráð- herra hefur nvælt fyrir frunvvarp- inu í éfri deild þingsins og var því. að uinræðu lokinni, vfsað tíl félagsmálanefndar til meðferðar. hún leysi fjárhagsþarfir gæzlunn- ar áfranv senv hingaðtil. Ut af fyrir sig væru þeir nveiri- hlutanvenn sanvnvála þvi, að nauð- synlegt væri, að gæzlan hefði nokkurn árvissan tekjustofn. Ilins vegar hefði þetta ekki verið talið fært af þeinv. sem ráðið hefðu. Ólafur G. Einarsson (S) talaði fyrir áliti nvinni hluta allsherjar- nefndar, senv lagði til, að frunv- varpið yrði samþykkt óbreytt. Frunvvarp þetta hefði fyrst verið flutt á fyrsta ári þessa kjörtíma- bils. Þá hefði þaðaldrei konvið úr nefnd. I fyrra hefði frunvvarpið komið úr nefnd, en ekki hlotið afgreiðslu þingsins. Meiri hlutinn hefði þá einnig lagt til, að frunv- varpinu yrði vísað til ríkis- stjórnarinnar og þá nveð þeinv rökunv, að fjárþörf vegna snvíði á nýju varðskipi væri ekki ljös. Nú væri ekki hægt aðafgreiða nválið með þessunv röksemdum, þar senv teikningar og kostnaðaráætlun um snvfði nýsskipslægju fyrir. Þá þyrfti hins vegar að finna ný rök til að vísa frunvvarpinu til ríkisstjórnarinnar. Væri það þá sett franv, að aldrei hefði staðið á framlögunv til gæzlunnar. Þetta hefði forstjörinn að vísu sagt nefndinni, en hann hefði bætl við „þegar nvikið hefur veriðí húfi". Síðan sagði þingmaðurinn: „Nefndarnvenn nvinni lvlutans leggja hins vegartil, aðfrumvarp- ið verði samþykkt. Fyrir því eru sönvu rök senv áður, nauðsyn á eflingu Landhelgissjöðs vegna vaxandi verkefna, senv Land- helgisgæzlunni er ætlað að sinna, svo og hin brýna þörf f.vrir, að Landhelgisgæzlunni verði búin góð aðstaða f landi. Þessi verkefni kosta mikið fé, og er því fylliiega tímabært að fara að safna í sjóð. Önvggur tekjustofn, sem hér er lagt til, að samþykktur verði, er forsenda fyrir því, að hægt sé að gera skynsanvlegar áætlanir unv uppbyggingu Landhelgisgæzlunn- ar í franvtíðinni. Þar dugir ekki að treysta á óviss framlög, sem kunna að hrjóta af borðunv valtr- ar ríkisstjórnar. Ljóst er einnig, að sektarfé vegna landhelgisbrota mun að mestu hverfa senv tekju- stofn Landhelgissjóðs. Sektarfé hefur að lang nvestu leyti konvið f sjóðinn vegna landhelgisbrota brezkra togara. Vegna hins ný- gerða samnings við Breta um veiðar þeirra innan 50 nvílna land- helginnar verður ekki um sektir að ræða, ef þeir brjóta þann sanvning." Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.