Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBIíR 1973 33 Hugljúfa jólabókln á markaðnum C~it mobut miuuat Gavin Lyall MÍNÚTU IVIINUTU EFTIR MIÐNÆTTI Síðastliðið ár kom út fyrsta bókin hér á landi eftir Gavin Lyall og hét hún „Hættulegasta bráðin". Fyrir bókina sem nú kemur út eftir Gavin Lyall, „Mínútu eftir miðnætti" (Midnight plus one) fékk höfundurinn „silfurrýtinginn", verðlaun Sambands glæpasagnarithöfunda. •„Æsi-spennandi.....frumleg af efnismeðferð, meistaralega skrifuð". New York Times OTGEFANDI:: Préntsmiðja Árna Valdemarssonar hf. UNGIR NJÓSNARAR Hvað var það, sem gerði staðinn svona dularfullan? Hvað hafði gluggakistan að geyma? Hver var Stidson í raun og veru? Hvað skyldi vera átt við með „Njósna- hóll"? Svörin við þessum spurningum reyndu systkinin fimm að finna. Pau dvöldu ásamt móður sinni sumarlangt í gömlu in- dælu húsi á Devonströndinni. Þar gerðust ýmis ævintýri, sem spennandi er að fylgj- ast með. Otgefendi: Berne- og ungttngebleðið VORIÐ Úrval úr því bezta, sem íslenzk skáld hafa ort til mæðra sinna. STAFAFELL ■■ \ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar i síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 2—57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig, Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Miðtún, Bragagata, Skaftahlíð, VESTURBÆR Ásvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata ÚTHVERFI Sólheimar 1. — Kambsvegur. Vatnsveituvegur GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í sima 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingar á afgreiðslunni i sima 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðslunni í sima 1 0100. scensk hönnun fyrir heimilið HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavcgi 13 Rcykjavik sími 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.