Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 Allgóð færð um allt land Skaftafell, þar sem nú er þjóðgarður. Ljósm. Mats Wibe Lund. Þjónustustöð í Skaftafelli Vegur lagður að Sjónarskeri ALLSÆMILEG færð var víðast hvar í landinu í gær, nema yfir Holtavörðuheiði. Hún var kolófær í gær öllum bílum, en í morgun var ráðgert að ryðja veginn og bjóst Vegagerð ríkisins við því, að fært yrði yfir heiðina um hádegis- bil. A öllum vegum var mikil hálka og eru menn beðnir að ga>ta varúðar þess vegna. Þegar Holtavörðuheiði er frá- talin var færð dágóð á allri Norð- urlandsleið og var fært allt til Dregið hjá SÍBS Dregið var í dag í 1. flokki vöru- happdrættis SÍBS. Alls voru dregin þúsund númer og hæsti vinningur — 500 þúsund kr. — kom á miða nr. 26739, sem seldur var í umboðinu við Suðurgötu. 200 þúsund krónur komu á miða nr. 26197, seldur i Bórgarnesi, og 100 þúsund kr. á miða nr. 21891, seldur á Akureyri. Innbrot 1 fyrrinótt var brotizt inn í byggingu Bflasmiðjunnar á Bæj- arhálsi. Mikil spellvirkí voru unn- in á innanstokksmununum, sjö hurðir voru brotnar upp og skemmdar, svo og voru allar hirzl- ur í húsinu brotnar upp. Afrakst- urinn í þessu innbroti var aðeins um 2000 krónur. Bifreið stolið A mánudagskvöldið var bifreið- inni R-26070 stolið af bifreiða- stæðinu við Hafnarbíó. Bifreiðin er Volkswagen árgerð 1964, hvit að lit með svuntu á geymsluloki. Talið er að bifreiðinni hafi verið stolið um miðna'ttið. Þeir, sem kynnu að hafa orðið bifreiðar- innar varir, eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. SIGFÚS M. Johnsen, rithöfundur og fyrrum bæjarfógeti í Vest- mannaeyjum lézt f fyrradag hátt á 88. aldursári, en hann fæddist 28. marz 1886 í Vestmannaeyjum. Sigfús varð lögfræðingur frá Kaupmannahafnarskóla og var síðan embættismaður ríkisins í 44 ár. Hannn var m.a. starfsmaður íslenzku stjórnarráðsskrifstof- unnar í Kaupmannahöfn, fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu í Reykja- vík, ritari Hæstaréttar, dómari í Reykjavík og um skeið kennari við Iðnskólann og Verzlunar- Húsavíkur og þaðan var jeppa- fært til Raufarhafnar og þaðan til Þórshafnar. Frá Þórshöfn var fært um Brekkuheiði og Sand- víkurheiði til Vopnafjarðar. Óbreytt ástand var sunnan jökla í Suðursveit. Þar var fært stórum bílum, en um Breiða- merkursand var allt lokað litlum bílum vegna vatnselgs á sandin- um. Að öðru leyti var fært stórum bílum til Reyðarfjarðar og þaðan var fært til Egilsstaða. Fjarðar- heiði var fær og Oddsskarð til Norðfjarðar var fært. A Vestfjörðum var færð furðu- góð, t.d. var fært í nágrenni Patreksfjarðar og fært var yfir Hálfdan til Bíldudals á jeppa. Frá ísafirði var fært til Súðavíkur og Bólungarvíkur. Flestar heiðar á Vestfjörðum voru þó ófærar. Lán til kaupa tveggja skipa í sambandi við frétt blaðsins i gær um að leyfi hafi verið veitt til kaupa á 8 loðnuskipum í Noregi, óskar Tómas Árnason að láta þess getið, að Fiskveiðasjóð- ur hafi einungis samþykkt lán- veitingu til kaupa á tveimur skip- um. EITT erfiðasta verkefni Náttúru- verndarráðs er að fylgjast með mannvirkjagerð, eins og því er ætlað skv. nýju náttúruverndar- lögunum. Var tekið það ráð að ieita samstarfs við helztu aðila að stórframkvæmdum og fá þá til viðtals. Og upp úr því var ákveðið, að efna til samstarfsnefnda um ýmsa málaflokka. Hafa verið stofnaðar nefndir um orkumál, vegagerð í þremur landshlutum, flugvelli, hafnir og landgræðslu. Og í ráði er, að setja upp slfka nefnd um ferðamál. Ýmis flóknari mál krefjast rannsókna áður en ráðið getur tekið ákvörðun um það, hvaða kröfur eigi að gera til mann- virkjagerðar svo að neikvæð áhrif VEGNA þess ástands, sem skap- azt hefur á götum og gangstéttum borgarinnar undailfarnar vikur, snjóa og hálku, lagði Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi fram tillögu í borgarráði hinn 8. janúar þess efnis að kannað verði með skólann. Sigfús ritaði ógrynni greina í blöð og tímarit og hann reit 6 bækur. Fyrsta bók hans var Kláus Eyjólf- son, 300 ára minning. Einn- ig samdi hann sögu Vestmanna- eyja j—ii. sem hlaut einróma lof lærðustu sagnfræðinga. Síðari bækur Sigfúsar voru sögulegar skáldsögur, en síðasta bók hans, Yfir fold og flæði, sem fjallar um samtið hans, kom út síðastliðið ár. Kona Sigfúsar var Jarþrúður P. Johnsen og lézt hún fyrir nokkr- um árum. ÞJÖÐGARÐURINN í Skaftafelli hefur notið forgangs um frani- kvæmdir Náttúruverndarráðs, enda fyrirsjáanleg stóraukning gestakomu eftir opnun hringveg- arins. Á fyrirhuguðu þjónustu- svæði á sandinum neðan við Skaftafellsbrekkuna er verið að hennar verði sem minnst, segir í frétt frá ráðinu. Dæmi um þetta er vegagerð yf- ir firði og óshólma. Nii er á loka- stigi rannsókn á vegarstæði um Hvalfjörð og Borgarfjörð. Sams konar rannsókn verður gerð á ós- hólmum og leirum Eyjafjarðarár og væntanlega einnig í Önundar- firði og Álftafirði á Snæfellsnesi. Þá má nefna könnun, sem gerð var á Breiðafirði í sumar, vegna væntanlegrar þörungaframleiðlu og nauðsynlegra vistræðirann- sókna í tengslum við hana. Ráðið hefur nú óskað eftír því við menntamálaráðuenytið, að það skipi nefnd til að gera tillögur um fyrirkomulag slíkra rannsókna f framtíðinni. hverjum hætti sé unnt að leysa þennan vanda og þá ef til vill með samstarfi við borgarbúa. Óskar Markús Örn eftir að borgarverk- fræðingur leggi fram tillögu um breytta starfstilhögun í þessum efnum, sem gæti orðið árangurs- ríkari en sú, sem nú er viðhöfð. Tillaga Markúsar Arnar Antonssonar er svohljóðandi: „Vegna hins erfiða tíðarfars að undanförnu og þeirrar miklu hálku, sem verið hefur á götum og gangstéttum, felur borgarráð borgarverkfræðingi að gera tillög- ur til borgarráðs um það á hvern hátt megi á sem skjótastan og árangursrikastan hátt draga úr þeirri hálku, sem myndast á um- ferðarleiðum ökutækja og gang- andi vegfarenda. I þessu sam- bandi verði sérstaklega kannað, hvernig hvetja megi borgarbúa til samstarfs um lausn þessa vanda." Markús Örn Antonsson sagði í viðtali við Mbl. í gær að borgar- ráðsmenn gerðu sér fulla grein fyrir því ástandi, sem verið hefði rækta upp 7 ha lands fyrir tjald- stæði. Þar eru í byggingu 3 hús, þ.e. hreinlætismiðstöð, starfs- mannaíbúðir og ferðamanna- verzlun á veguin Kaupfélags Austur-Skaftfellinga. Fyrirhugað er, að leggja veg upp brekkurnar, um 1/2 km leið, að svokölluðu Sjónarskeri, þaðan sem göngu- leiðir eru i allar áttir. Þetta kom m.a. fram á blaðamannafundi hjá Náttúruverndarráði. Árni Reynisson, framkvæmda- stjóri ráðsins, skýrði framkvæmd- ir, sem verið er að hefja í Skafta- felli og miðast vjð, að jafnframt því, sem staðurinn er varinn of mikilli ágengni, sé ferðafólki Ekið á kyrr- stæðan bíl Ekið var á kyrrstæða bifreið — R 2900, sem er rauðbrúnn Fiat 132 — í fyrradag. Gerðist það annaðhvort fyrir utan Hótel Sögu milli kl. 9 og 12 eða um kl. 1 við Búnaðarbankann í Austurstræti. Vinstra afturbretti var dældað á þremur stöðum og mátti sjá í far- inu dökkbláan lit, er gefur til kynna, að þannig hafi ökutæki það verið á litinn, sem tjóninu olli. Rannsóknarlögreglan biður sjónarvotta að gefa sig fram hið fyrsta. á götum borgarinnar. Á fjárhags- áætlun væri 3,5 milljónum króna varið til snjómoksturs og 5,4 millj- ónum í svokaliaða hálkueyðingu. i snjómokstur hefur þegar verið eytt um tveimur milljónum og annað eins í hálkueyðingu. Þó eru aðeins 4 mánuðir liðnir af vetri og eðlilega taldi Markús að borgar- verkfræðingur væri farinn að hugsa til framtíðarinnar og þá að hann þyrfti að láta fjárveitínguna til þessara mála endast það sem eftir er vetrar. Markús sagði að í framtíðinni yrði að taka fjárveit- inguna öðrum tökum. i upphafi mætti t.d. áætla þörfina, en síðan yrði að endurskoða hana í ljósi þeirrar reynslu sem menn hefðu af veðráttunni hverju sinni. Ekki mætti skorta fé til þessara hluta. Því hafi hann farið fram á tillög- ur borgarverkfræðings um breytta og áhrifaríkari starfstil- högun við snjómokstur og hálku- eyðingu. i þessu sambandi benti Markús einnig á, að koma mætti á samstarfi við borgarana í þessum efnum. veitt aðstaða til að vera þar, fara um og njóta útivistar. Þannig er þjónustumiðstöð fyrirhuguð á sandinum neðan við brekkuna og gert er ráð fyrir gönguleiðum þaðan. Akstur um þjóðgarðinn er mjög takmarkaður. En til að stytta þeim, sem lengra ætla að halda, gönguna, er lagður einn vegur upp brekkuna að Sjónar- skeri, en þaðan er mjög fagurt útsýni. En þar verður upplýsinga- míðstöð, þar sem fólki verður sagt til vegar og útbýtt kortum. Jafn- framt er þetta hugsað til að gera þeim, sem eiga ekki eins létt um gang, fært að komast um, en þeir geta þá gengið til baka undan brekkunni í gilin og með lækjum Framhald á bls. 20. Tónlistarskólinn: Tónleikar á morgun Tónlistarskólinn í Reykjavík efnir til tónleika i Háskólabiói á morgun, laugardag, og hefjast þeir kl. 3 síðdegis. Þar leikur Hljómsveit Tónlistarskólans undir stjórn Björns Ölafssonar en einleikari með henni er Snorri Sigfús Birgisson. Er þetta loka- raun hans í píanóeinleikaraprófi. Á efnisskrá verða: Sinfónía í Es-dúr nr. 103 eftir Haydn og konsert f Es-dúr, op. 73 fyrir píanó og hljómsveit eftir Beet- hoven. Velunnarar skólans eru vel- komnir á þessa tónleika svo lengi sem húsrúm leyfir. Kerlingar- fjallahátíð Skíðaskólinn í Kerlingarfjöll- um gengst fyrir árlegri hátíð á Hótel Borg í kvöld, þar verða sýndar kvikmyndir frá liðnu sumri, sungið og dansað að sið þeirra Kerlingarfjallamanna. Há- tíðin i kvöld hefst klukkan 21 en á morgun verða töðugjöld yngra fólksins. 14 ára og yngri hittast í Lindarbæ niðri kl. 16 á morgun og 15—18 ára halda sína samkomu í Fiathúsinu við Síðumúla frá klukkan 20.30. Svört kómidía í 20. sinn í kvöld verður 20. sýning á Svartri kómidíu i Iðnó. Þessi frá- bæri gamanleíkur hefur gengið mjög vel, en uppbygging leiksins er mjög sérstæð, því leikararnir leika yfirleitt í myrkri þótt al- bjart sé á sviðinu. V istfræðirannsóknir út af mannvirkjagerð Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi: Vill breyta starfstilhögun við snjómokstur í borginni Sigfús M. Johnsen látinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.