Morgunblaðið - 11.01.1974, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.01.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 29 Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig á 75 ára afmæli minu, 22. desembersl. Sérstakar þakkir til barna minna, tengdabarna og barnabarna. Guð gefi ykkur öllum gleðilegt nýár. Pálína Guðjónsdóttir, Hrafnistu. I I í "■ ' " • ~ '■ "" " 1 , ° KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS 3 Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn, fimmtudag- inn 21. febrúar 1 974 að Hótel Sögu. Dagskrá samkvæmt lögum samtakanna. Stjórnin. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SÍMASTÚLKA, sem jafnframt getur annast vélritun, óskast til starfa nú þegar á Vífil- staðaspítala. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, sem fyrst og eigi síðar en 1 8. janúar n k. Reykjavík, 8. janúar 1 974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Námskelð Heimiilslðnaðarfélas íslands VefnaðarnámskeiS — kvöldnámskeið. Kennt er mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 20.00 — 23.00 Byrjar 1 8. jan. — 15. marz 1974. Barnavefnaður Kennt er þriðjud. og fimmtud. kl. 14.00 — 16.15. Byrjar 1 7. jan. — 26. febr. Hnýting — Makramé — Kvöldnámskeið Kennt er þriðjud. og fimmtud. kl. 20.00 — 23.00 Byrjar 1 7. jan. — 1 4. febr. Baldering — Kvöldnámskeið. Kennt er mánud. og miðvikud. kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 2 1 jan. — 6. febr. Upplýsingar, og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. Islenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. ÚTSALA ÚTSALA Vandaður fatnaður ð slðrlækkuðu verðl vatnsieiðsiurör Eigum til vatnsleiðslurör, svört og galvanhúðuð, stærðir frá 3/8"—4”. J. Þorlðksson & Norðmann hl. Skúlagötu 30. OKEYPIS Tveggja mínútna leitin Eyddu tveimur mínútum í að skrifa okkur bréf á bréfsefni fyrirtækis þíns og segðu okkur, hvaða vörur eða vélar þig vantar til rekstursins. Lýstu þeim nákvæmlega og segðu okkur til hvers eigi að nota þær. Láttu fylgja með nafn viðskiptabanka þíns og einnig hvort þú ætlir að nota vélarnar eða vörurnar í eigin rekstri eða fá þær í umboðssölu. Annað þarftu ekki að gera. Strax og við fáum bréf þitt, munum við hafa samband við framleiðendur umbeðins varrongs. I New York-ríki eru rúmfega fjörutíu þúsund framleiðendur og framleiða þeir allt milli himins og jarðar. Þeir framleiðendur, sem hafa umbeðna vöru á boðstólum, munu síðan skrifa þér beint. Þú kemst þannig í viðskiptasambönd viðfyrirtæki í New York-ríki á nær augabragði. Fyrirspurnir á ensku fá auðvitað tafarlausa afgreiðslu, en annars máttu skrifa okkur á nær hvaða tungumáli sem er. Utanáskrif okkarer: The New York State Department of Commerce, Dept LLEA, International Division, 230 Park Avenue, New York, New York 10017, U .S .A. NEW YORK STATE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.