Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 DMCBÓK ÁRNAÐ HEILLA Sjötíu ára er í dag Jóhann Björnsson, myndskeri, til heimilis aðGrundarstíg 12, Reykjavík. Það eru fleiri en við Islendingar, sem hafa smekk fyrir útprjónuð- um klæðisplöggum, en slíkur fatnaður er nú mjög í tízku. Föt- in, sem sýnd eru hér á myndinni eru reyndar fslenzk, nema hattur- inn, en þeim sem langar eru við að hekla og prjóna, ætti ekki að verða skotaskuld úr því að útbúa sér slíkt höfuðfat. FHfc l IIR Bindindisráð kristinna safnaða heldur fræðslu- og félagsmála- námskeið í safnaðarheimilinu við Sólheima kvöldin 11.—13. janúar. Umræðuefni: Starfsemi að- ventista, Fíladelfíu og Hjálp- ræðishersins í bindindismálum. Fulltrúar þeirra flytja erindi. Umræður. Hefst kl. 8.30 föstu- dagskvöld, og er öllum heimill aðgangur að námskeiðinu. | i\ivin bohgaráh Vikuna 4.—10. janúar verð- ur kvöld-, helgar- og nætur- þjónusta apóteka í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfsapótek opið ut- an venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar f símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd- arstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). Lárétt: 2. kúga 5. ósamstæðir 7. athuga 8. jurt 10. sund 11. mett- andi 13. viðskeyti 14. mannsnafn 15. komast yfir 16. fy'rir utan 17. ofan. Lóðrétt: 1. aðferðarinnar 3. ílátið 4. hafinu 6. hákarl 7. aldna 9. hvílt 12. veizla Lausn á síðustu krossgátu: Lóðrétt: 1. tama 6. fát 8. FÓ 10. nart 12. strákana 14. atað 15. FU 16. tá 17. skarni. Lóðrétt: 2. að 3. mánaðar 4. átak 5. ufsans 7. strúa 9. ótt 11. ráf 13. rata. Á Fæðingarheimili Reykja- víkur fæddist: Aðalheiði Vilhjálmsdóttur og Ágústi Ásgeirssyni, Breiðagerði 27, Reykjavík, sonur þann 5. janúar kl. 23.15. Hann vó 12V4 mörk og var 50 sm að lengd. Kristínu Halldórsdóttur og Jónasi Kristjánssyni, Fornu- strönd 2, Seltjarnarnesi, dóttur þann 7. janúar kl. 7.45. Hún vó 14!4 mörk og var 52 sm að lengd. Jóhönnu Hólmsteinsdóttur og Erni Guðmundssyni, Barónsstíg 18, Reykjavík, dóttir þann 7. janúar kl. 7.55. Hún vó 12!4 mörk og var 50 sm að lengd. Önnu Laxdal Agnarsdóttur og Óla V'iðari Thorsteinssyni, Stiga- hlíð 28, Reykjavík, sonur þann 8. janúar kl. 3.40. Hann vó 16!4 mörk og var 53 sm að lengd. Nú eru pokabuxur aftur farnar að sjást eftir nokkurra ára hlé, en þessi fótabúnaður er reyndar ekki ætlaður til fjallganga eins og ætla mætti. PEIMNAVII>JIR Israel Rita Wheat 145 Hayarkon Street Tel-Aviv Israel Hún er 15 ára, og vill eignast pennavini á íslandi. Svíþjóð Lars Hillberg Broströmgroup P.O. Box 2521 S-40317 Göteborg 2 Sverige Hann er 27 ára gamall, og óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka stúlku á aldrinum 19-27 ára. Hann skrifar á ensku og sænsku, og áhugamál hans eru söfnun frímerkja, ferðalög, tón- list, bóklestur og margt fleira. Hong Kong MarisaWong 47, Sun Chung Street I/F Tai Hang Hong Kong Hún stundar nám I gagnfræða- skóla, langar til að eignast penna- vin á íslandi, safnar frímerkjum, póstkortum, og hefur mikla ánægju af tónlist, bóklestri og bréfaskriftum. Vestur-Þýzkaland Michgeal Wolf 6800 Mannheim — 42 Meininger Weg 2 (West-G ermany) Hann er 21 árs og stundar nám við verzlunarháskóla. Áhugamál hans eru ferðalög, vísindi og tón- list. Hann óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka stúlku. I dag er föstudagurinn 11. janúar, 11. dagur ársins 1974. Brettivu- messa. Eftir lifa 354 dagar. Ardegisháflæði er kl. 08.19, síðdegisháflæði kl. 20.43. Öttast eigi, land; fagna og gleðst; því að Drottinn hefir unnið stórvirki. (Jóel2.21). C3EIVIGIO GENCISSKRANING Nr. 6 - 10. janúar 1974. SkraÖ írá Eining KI. 13.00 Kaup Sala 8/1 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 00 86,40 10/1 i Steríingspund 192, 55 193, 65 * - - i Kanadadollar 86, 80 87, 30 * - - 100 Danskar krónur 13 12, 20 1319, 80 * _ _ 100 Norskar krónur 1456, 80 1465, 20 * - - 100 Sænskar krónur 1807,60 1818, 10 * _ _ 100 Finnsk mörk 2172, 40 2185, 00 ♦ _ - 100 Franskir írankar 1760, 00 1770, 20 *d - - 100 Ðelg. frankar 201, 65 202,85 ♦ - - 100 Svissn. frankar 2560, 30 2575, 20 # _ - 100 Gyllini 2940, 00 2957, 10 * _ - 100 V. -Þyzk mörk 3105, 70 3123,80 ♦ 9/ 1 - 100 Lirur 13, 63 13, 71 10/ 1 - 100 Austurr. Sch. 420, 80 423, 20 ♦ - - 100 Escudos 321, 10 322, 90 * 9/1 - 100 Pesetar 150,65 151, 55 8/1 - 100 Yen 28, 67 28, 84 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 8/1 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 00 86, 40 * Breyting frá siöustu skráningu. 1) Gildir aðcins fyrir greiöslur tengdar inn- og utflutn- ingi á vrtrum. BRIOCBE Leikurinn milli írlands og Sviss i kvennaflokki í Evrópumótinu 1973 var mjög harður og spenn- andi. Var hart barizt um hvert stig eins og sést á eftirfarandi spili: Norður S 9-5-4 H 2 T Á-D-9-8-6-4 L K-D-5 Austur S G-10-8-7 H D-7-4-3 T G-7-5 L 10-4 Suður S A-K-6-3 H K-G-10-6 T 10-3-2 L 8-2 Vestur S D-2 H A-9-8-5 T K L Á-G-9-7-6-3 | SÁ NÆSTBESTI | Læknirinn: Hvað hefurðu verið þyngstur? Sjúklingur: 92 kíló, en það var fyrir þremur árum. Læknirinn: En hvað hefurðu vegið minnst? Sjúklingurinn: 14merkur. Volpone — ástlaus gleðileikur 1 Iðnó Um þessar mundir sýnir Leikfélag Reykjavfkur Volpone [ Iðnó. Volpone er eftir Ben Johnson og Stefan Zweig. Ásgeir Hjartarson hefur þýtt leikritið, en leikstjóri er Steindór Hjör- leifsson. Meðfylgjandi mynd er af Pétri Einarssyni og Brynjólfur Jóhannessyni í hlutverkum sínum. Brynjólfur leikur nú aftur sitt gamla hlutverk, og fer á kostum eins og fyrri daginn, en leikritið hefur áður verið sýnt hér. Við annað borðið sátu írsku dömurnar N-S og þar opnaði vest- ur á 1 laufi, norður sagði 1 tígul, suður sagði 1 hjarta, en norður sagði 2 tígla, sem varð lokasögnin. Sagnhafi fékk 10 slagi og 130 fyr- ir spilið. Við hitt borðið sátu írsku döm- urnar A-V og þar gengu sagnir þannig: A S V N P P 1 L 1 T P 2 L D 2 T 2 H D P P 2 S D 3 H P P D Allir pass Augljóst er, að austur misskilur doblun félaga á 2 laufum og eftir það eru A-V komnar i vandræði. Spilið varð 3 niður og svissnesku dömurnar fengu 500 fyrir og græddu því 9 stig á spilinu. Leikn- um lauk með sigri írlands 87-52 eða 17 vinningsstig gegn 3. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.