Morgunblaðið - 11.01.1974, Page 32

Morgunblaðið - 11.01.1974, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 Hefðarkettirnir Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmi 16444 NÚTÍMINN TÓNABÍÓ Sbni 31182. THE GETAWAY er ný, bandarísk saka- málamynd með hinum vinsælu leikurum Steve .MacQueen og Ali Macgrav, Ben Johnson. Leikstj. Sam Peckinpah. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 t&WÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN í kvöld kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt sunnudag kl 20. Uppselt. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 í Leik- húskjallara. Síðastasinn. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1 -1 200 FÉLAGIÐ ÍSLAND FÆREYJAR Almennur fundur verður í Norræna húsinu, föstudags- kvöldið 2. janúar kl. 20,30. Upplestur, kvikmynd frá Færeyjum og almennar umræður. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar I síma 35408 AUSTURBÆR: Laufásvegur 2 — 57, Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49, Miðbær, Hraunteigur, Háahlíð, Grænuhlíð, Grettisgötu frá 2 — 35, Ingólfstræti, Laugavegur 34 — 80. VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Skólabraut, Hávallagötu, Vesturgötu 2 — 45, Miðbraut), Nesvegur frá 31 — 82. Lyng- hagi, Lambastaðahverfi. ÚTHVERFI: Sólheimar 1. — Kambsvegur. Vatnsveituvegur, Nökkvavogur. Laugarásvegur, Sæviðarsund, Selvoqsgrunnur. Efstasund, Blesugróf, Skipholt III. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðs manni í síma 62 eða afgreiðslunni i síma 1 0-100. í RÆNINGJAHÖNDUM Stórfengleg ævintýramynd I Cinemascope og litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út í ísl þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Caine Jack Hawkins ísi. texti: Bönnuð innan 14 Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. iesiii • —— f'laefudmiiiun,. ~ DRGLECII Jólamyndin 1 973 Kjörin „bezta gaman- mynd ársins" af Films and Filming: Handagangur f öskjunnl Poc?’J PíTeR ÞogÞaMovíC-H ÞnopucTlort Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. TECHNICOLOR — ÍS- LENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilboð ðskast í flugvalladráttarbifreið, er verður sýnd að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 14. janúar kl. 11 árdegis í skrifstofu vorri að Klappar- stíg 26. Sala varnaliðseigna. ?0lb CTNIURY FOX PRESfNIS BARBRA WALTER STREISAND MATTHAU LOUIS ARMSIRONG MICHAEL CRAWFORD GENE KELLY RQGER EOENS MICHAEL KIOO ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARAS Símar 32075 l mVvrsal I’ietures Kubert Stig'woud A .VI IKMAV' .ÍIOWTSI ).\' Filra CHRIST SUPKRSTAR Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. MARKAÐSOFLUN ERLENDIS íslenzkur Markaður h.f. gefur nú út í fjórða sinn póst- pöntunarlista til dreifingar erlendis í stóru upplagi. Sem fyrr er íslenzkum framleiðendum gefinn kostur á að koma vöru sinni á framfæri við kaupendur erlendis í pöntunar- listanum að því tilskyldu, að vörutegundir þær sam- ræmist því sviði, sem nokkurn veginn hefurverið afmark- að í pöntunarlistanum, og standist að mati íslenzks Markaðar þær gæðakröfur, sem miðað hefur verið við til þessa. Þeir, sem ahuga hefðu á að athuga þessa möguleika til aukinna viðskipta og útflutnings, vinsaml. hafið samband við skrifstofu vora í síma 92-2790, eða skrifið hið fyrsta — þar eð undirbúningur að næstu útgáfu er nú vel á veg kominn. íslenzkur Markaður h.f. Keflavíkurflugvelli. |H*v0unDIa^íb nuGivsmcnR ^*-»22480 Utsvíiarkvoid ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU í kvöld, föstudag 1 1. janúar: # Ferðakynning: Fjölbreyttasta og vandaðasta ferðaúrvalið 1 974 # Ferðabingó: Keppt um tvær Útsýnarferðir til Suðurlanda # Skemmtiatriði ??? # Dans til kl. 01 .00 — Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Húsið er opið matargestum frá kl. 19.00. Vinsamlegast pantið borð tímanlega og forðizt þrengsli. Verið velkomin — enginn aðgangseyrir — aðeins helgargjald hússins. GLEÐILEGT ÁR. FERÐASKRIFSTOFAIM ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.