Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ,«FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 23 fclk í fréttum Útvarp Reykjavík t FÖSTUDAGUH 11. janúar 1974. 7.00 iMorKunút varp Veðurfrcsnir kl. 7.00, 8.15 10.10. MorKunlcikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knút- ur H. Magnússon hcldur áfram lestri sögunnar ..Villtur vegar“ eftir Odd- mund Ljone (6). Morgunlcikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: k'ats Dommino syngur. Morguntónlcikar kl. 11.00. Tónlist cft- ir Arthur Bliss: Píanókonsert og þættir úr svítunni „Kraftaverkinu í Gorbals”; Trevor Barnard og hljómsveitin Fíl- harmónia flytja undir stjórn Sir Malcolms Sargents. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdcgissagan: „Fjársvikararnir" cítir Valcntfn Katajeff Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (5). 15.00 Miðdcgistónleikar F'ílharmóníusvcit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Tsjaíkovský; Lorin Maazel stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Frétrir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. A skjánum FÖSTUDAGUR 11. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ómar frá eynni grænu Norskur þáttur með irskri alþýðutón- list. Sýndir eru þjóðlegir írskir dansar og fluttar ballöður og þjóðlög ýmiss kon- ar. Einnig er í þættinum rætt við rithöf- undinn Mihail MacLiammoir. Þýðandi öskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.10 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.40 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 24. þáttur. Hvað nú? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Blesi“ cft- ir Þorstcin Matthiasson Höfundurinn les (2). 17.30 Framburðarkcnnsla í dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Fréttaspcgill 19.20 A fönnum Fjarðarhciðar Kristján Ingólfsson ræðir við Þorbjörn Arnoddsson bifreiðarstjóra. 19.45 Tannlæknaþáttur 20.00 Tónlcikar SinfóníuhIjómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldiðáður. Stjórnandi: Vladimír Asjkcnazý Einlcikari: John Williams a. Sinfónía nr. 1 „Klassíska hljóm- kviðan" op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. b. Fantasia fyrir gitar og hljómsveit eflir Joaquin Rodrigo. c. „Manfred'*. sinfónia op. 58cftir Pjotr Tsjaíkovský. — Jón. Múli Amason kynnir tónleikana — 21.30 Útvarpssagan: „Forcldra\anda- máiið, — drög að skilgrciningu** Eriingur Gíslason leikari lessögu eftir Þorstein Antonsson (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35 Draumvfsur Sveinn Amason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrátiok. * Efni 23. þáttar: Vincent, Nína og Edelaide taka sér far með lest frá Bordeaux áleiðis til Nantes, en þar bíður þeirra breskur kafbátur, sem fly tja á þau til Englands. Lestin er fullskipuð þýskum hermönn- um og foringi einn í þeim hópi grunar þau um græsku. Hann tekur þau hönd- um, en skömmu síðar ergerð loftárás á lestina. Þeim tekst að koma Þjóðverj- anum fyrir kattarnef, en lestin kemst ekki á leiðarenda. Þau verða að snúa aftur til Bordeaux. 22.30 Margt cr Ifkt með skyldum Þáttur frá norska sjónvarpinu um það, sem likt er og ólikt með norrænum þjóðum. Þýðendur Jóhanna Jóhannsdóttir og Kristín Mántylá. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok fclk í Ijf lniiciiim 1 “ ‘. Jackie hættur kappakstri Ætla má, að kappaksturshetjunni Jackie Stewart hafi brugðið i brún, er hann mætti í veizlu, sem Fordverksmiðjurnar héldu honum til heiðurs á Sovoy Hóteli í London, ekki alls fyrir löngu. Um 400 gestir tóku þar á móti honum, allir með dökkar flauelshúfur og sólgleraugu, en slíkur útbúnaður hefur verið nokkurs konar „vörumerki“ Jackie’s sjálfs. Tilefni veizlunnar var það, að Jackie hefur sagt skilið við kappaksturinn fyrir fullt og allt, en Ford-samsteypan fann hvöt hjá sér til að minnast þess á einhvern hátt enda ekki að ófyrirsynju. Jackie fékk sjálfur að velja gesti í veizluna og var þeirra á meðal fólk úr konungsfjölskyldunni, skemmtanaiðnaðinum og kappaksturshetjur. Anna prinsessa og Mark Phillips kafteinn komu til veizlunnar og var það í'fyrsta skipti, sem þau mæta i opinbert hóf eftir brúðkaupsferðina. Auk þeirra og margra annarra voru Sean Connery og Amyn Aga Khan prins viðstaddir, en á myndinni sést Anna prinsessa í fjörugum samræðum við Jackie. Ólfkt höfumst við að A meðan við tslendingar berjum okkur til hita í norðangarranum, baða Ástraliubúar sig í sumri og sól. Þessi mynd er tekin á baðströnd við Cottesloe í Ástraliu á milli jóla og nýárs. Stúlkan heitir Lulie Wilkinson og er 18 ára gömul, ljósmyndafyrirsæta og jazzballetdansasri, en tómstundir sínar notar hún að sögn í sólböð og sund og ætti ekki að væsa um hana í sólinni þar syðra. r Utvarp frá sinfóníutónleikum í kvöld, kl. 20, hefst útvarp frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands, sem haldnir voru i Háskólabiói í gærkvöldi. Eins og þegar hefur komið fram i fjölmiðlum kemur gitarleikar- inn frægi, John Williams, fram á þessum tónleikum, en hljóm- sveitarstjóri er Vladimir Ashk- enazy. Óþarfi er að kynna þessa ágætu listamenn öllu frekar en þegar hefuf verið gert, en þess má geta, að þessir tónleikar eru þeir, sem einna hæst ber á fyrri hluta starfsárs Sinfóníuhljómsveitarinnar, ef menn vilja á annað borð hætta sér út í samanburð. A efnisskránni er „Klassíska hljómkviðan" eftir Prokoffjeff, „Manfred-sinfónian" eftir Tsjaikovský, en John Wiltiams leikur einleik í Fantasiu fyrir gítar og hljómsveit eftir Rod- rigo. Fantasían var samin sér- staklega fyrir Andreas Segóvía, sem reyndar var kennari Willi- ams. Sameining banka í Landshorni í kvöld kl. 21.10 er Lands- horn á dagskrá sjónvarpsins og er Ólafur Ragnarsson umsjónarmaður þáttarins í þetta skipti. Fjallað verður um grundvöll sjávarútvegsins og þær breytingar, sem á honum hafa orðið frá því um áramót. Verð- ur ma.a rætt við Kristján Ragnarsson, formann L.I.U. og fulltrúa sjómanna. Þá verður til meðferðar mál, sem mikið hefur verið á döfinni að undánförnu, þ.e.a.s. sameining bankanna. Er fyrir- hugað, að Vilmundur Gylfason ræði við Lúðvík Jósepsson við- skiptaráðherra og fleiri. Loks verður rætt um fíkni- efnamál í framhaldi af þætti um sama efni í síðasta Lands- horni. Að þessu sinni talar Valdimar Jóhannesson við Guðna Þorsteinsson, lækni, sem starfað hefur við Mayo Clinic í Bandarikjunum. Guðni hefur kynnt sér fíkniefnamál sérstak- lega, og hefur séð dekkstu hlið- ar þessa geigvænlega vanda- máls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.