Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 tel 14444*25555 m BlLALEIGA CAR RENTAL jss jy | C4M-MNTU.. I Hverfisgötu 181 86060 BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 HVERJUM BÍL PIOÍMIEGLR ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI *S^ODA EYÐIR MINNA.” Skodb ' LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍM! 42600.. Bílaleiga CAB BENTAL Sendum CJÞ 41660 -42902 FERÐABÍLAR HF Bilaleiga.— Sími 81260. Fimm manna Citroen G. S. station Fimm manna Citroen G.S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjór- um)._____________________ MJÓR ER MIKILS 0 SAMVINNUBANKINN STAKSTEINAR Magnús svarar Magnúsi í forystugrein Þjóðviljans í gær kveinkar blaðið sér undan því, að Morgunblaðið hafi hald- ið því fram, að Magnús Kjart- ansson orkuskortsráðherra hafi tafið Sigölduvirkjun um eitt ár. Segir blaðið þetta vera „hel- bera endileysu" en lágmarks- krafa sé, að Morgunblaðið styðji mál sitt rökum. Óþarfi er að gera ítarlega grein fyrir þróun orkumálanna til að sýna fram á réttmæti orða Morgunblaðsins í þessu máli. I því efni er nóg að vitna í orð ráðherrans sjálfs, sem birtust í viðtali við hann í Þjóðviljanum á 1 mánaðar afmæli vinstri stjórnarinnar 13. ágúst 1971. Þar segir hann: „Fyrirsjáan- legt er, að virkjun í Tungnaá verður að taka til starfa, eigi sfðar en árið 1975, þvf þá nægir orkan frá Búrfellsvirkjun ekki lengur. Nú þegar yrði að taka ákvörðun, svo aö hægt verði að útbúa nauðsynleg gögn og Stimpilklukkur og ríkis- starfsmenn Páll Pétursson, Stóragerði 5. Reykjat ík.spyr: „Hver er ástæðan fyrir þvi, uð sumir í íkis.starfsmenn þurfa ekki, vinnu sinnar vegna að nota stimpilklukku?" Þorsteinn Geirsson deildar- stjóri í fjármálaráðuneytinu svarar: „Um þetta efni eru ákvæði í 1. mgi'. 30. gr. laga nr. 38/1954 um réttindi og skyldur starfs- manna rikisins, er hljóða svo: Gætu Islendingar stuðlað að minnkandi spennu i Evrópu og afnámi hernaðar- bandalaga með brott- vísun varnarliðsins og úrsögn úr Atlants- hafsbandalaginu? Þessari spurningu verður að svara með sömu röksemda- færslu og þeirri hér næst að framan. Minnkun spennunnar og bætt sambúð byggjast á ákveðnum forsendum, sem er það ástand, er nú ríki. Allar aðgerðir, sem ekki eru í sam- ræmi við eðlilega þróun, geta haft þveröfug áhiif við það, sem að er stefnt. Einhliða úrsögn Islands úr Atlantshafsbandalaginu mundi síður en svo hafa í för með sér, að bandalagið legðist niður. Bandalagsþjóðirnar myndu fremur reyna að auka sam- heldni sína og samvinnu, ef til þess kæmi. llernaðarlegar, póli- tískar og sálrænar afleiðingar úrsagnarinnar myndu auka spennuna í stað þess að draga úr henni. bjóða megi hluta verksins út í tíma. Framkvæmdir yrðu að hefjast eigi síðar en næsta vor.“ Síðar í sama viðtali segir Magnús: „Ef ekki yrði tekin ákvörðun 1 þessum mánuði þá yrði að skjóta inn smærri virkj un til að mæta orkuþörf lands- manna.“ Þetta voru fögru orðin, en hvaða staðreyndir blasa svo við. Framkvæntdir við Sigöldu hóf- ust ekki voriö 1972, eins og ráðherrann taldi nauðsynlegt, heldur haustið 1973, eða hálfu öðru ári seinna og það undir veturinn með öllum þeim erfið- leikum, sem það hefur i för meðsér við framkvæmdir. Það hefði því mátt ætla, að „smærri virkjun hefði verið skotið inn“, eins og ráðherrann hafði látið orð falla um. En hið sama ósamræmi orða og at- hafna blasir þar við. Engin slík virkjun hefur verið gerð. Aldrei hafa verið gerð meiri stórvirki í orkumálum lands- manna en í (íð viðreisnar- stjórnarinnar. Það eina, sem Magnús Kjartansson hefur gert „Starfsmenn skulu konta stundvíslega til starfs, hvort heldur er að morgni eða eftir hlé. Skrifstofustjórar og aðrir yfirmenn skulu fylgjast nteð stundvísi starfsmanna. Hafa skal stimpilklukku í skrifstof- um og vinnustofum, þar sem því verður við komið, og halda skrá unt, hvernig starfsmenn koma til vinnu." Fjármálaráðune.vtið túlkar þessa lagagrein svo, að sk.vlt sé að hafa stimpilklukku á starfs- stöðum iíkisstarfsinanna, hvar sent því verður við koniið. i sanirænti við þcssa túlkun eru stimpilklukkur i fjárntálaráðu- nevtinu og öllunt stofnunum, Eins og frá er skýrt í svari við spurningu 3 hér að framan, myndi ástandið í Austur- Evrópu hreytast mjög lítið, þótt Varsjárhandalagið yrðí lagt niður. Hernaðarlega kerfið, sem Sovétríkin hafa skapað þar, er grundvallað á tvíhliða samningum þeirra við einstök Austur-Evrópuríki en ekki á sáttmála Varsjárhandalagsins. Afnám Vars.járbandalagsins yrði því lítið annað en forms- atriði eins og stofnun þess. Þó verður að teljast mjög ólíklegt, að íslenzk ríkisstjórn megni með einhliða aðgerðum sinum að hrinda þvi formsatriði í framkvæmd. Hver eru áhrif dval- ar varnarliðsins á Islandi á varnir ann- arra Norðurlanda? Sé litið á Norðurlöndin í heild með öryggishagsmuni þeirra í huga má segja að þeir séu í stórum dráttum þríþættir. Danmörk, Noregur og Island eru í Atlantshafsbandalaginu, Svíþjóð er hlutlaust og Finn- land er hiutlaust í skjóli vin- áttusamnings við Sovétríkin. Svíar hafa ákveðið að her- væðast ekki með kjarnorku- í ráðherratíð sinni, er að halda áfram með framkvæmdir, sem þá voru ákveðnar. Honum hef- ur meira að segja tekizt að tefja framkvæmdir, sem lagður hafði verið grundvöllur að, er hann tók við. Fyrirsjáanlegt er, að Sigölduvirkjun tekur í fyrsta lagi til starfa á árinu 1976, ef orkuskortsráðherran- um tekst þá ekki að tefja fram- ' væmdirenn lengur. Fréttir skýrðar Einn af föstum þátttakend- um í fréttaskýringaþætti sjón- varpsins um erlend málefni, Heimshorni, er Árni nokkur Bergmann hlaðamaður á Þjóð- viljanum. Arni þessi lætur einskis færis ófreistað til að koma pólitfskum áróðri sínum á framfæri á skjánum. í þætti þessum sl. þriðjudagskvöld voru þátttukendur látnir svara þeirri spurningu, hvaða erlend- an atburö þeir teldu hafa haft mest áhrif fyrir islendinga á sl. ári. Flestir þátttakenda svör- uðu þessari spurningu á af- sem undir það heyra. Allir starfsmenn, sem til þessara stofnana heyra, stimpla sig úr og í vinnu. Launadeild f jármála ráðuneytisins heldur skrá yfir mætingar og forföll allra þess- ara starfsmanna, og gerir við- eigandi ráðstafanir, ef forföll þykja óeðlileg. Að því er önnur ráðuneyti og stofnanir varðar. skal tekið fram, uð litið hefur verið svo á, að hin einstöku ráðuneyti, en ekki fjármálaráðuneytið, hefðu umsjón með mætingum starfs- ntaniia i stofnunum, er undir þau he.vra, og þá hvar og hvort stimpilklukkur eru notaðar til að fylgjast með mætingum." vopnum og Norðmenn og Danir telja sig hvorki leyfa erlendar herstöðvar né kjarnorkuvopn í löndum sínum á friðartímum. Bæði í Danmörku og Noregi eru þó herstjörnir, ratsjár, eftiriitsstöðvar og bækistöðvar, sem starfa í þágu NATO á friðartímum og lytu stjórn þess, ef til ófriðar kæmi. Segja má, að Finnar séu eins og á milli steins og sleggju gagnvart Sovétríkjunum, því að ýmsir telja, að þau geti með einhliða ákvörðun sinni flutt herafla inn í Finnland, ef þau rökstyðja það með þvi, að öryggi þeirra sé ógnað. Að vísu eru menn ekki sammála um það, hvort rétt- mætt sé að túlka vináttu- samninginn milli landanna á þennan veg, þótt Rússar haldi fast í þessa túlkun. Sumir Finnar vilja halda því fram, að finnsk stjórnvöld hafi neitunar- vald um það, hvort rússneskur herafli kemur inn á landssvæði þeirra eða ekki á friðartímum. Yrði varnarliðið látið hverfa frá Islandi kæmu áhrif þess fyrst fram i Noregi. Náin sant- vinna er milíi varnarliðsins í Keflavík og bækistöðva í Norður-Noregi. Vinna þessir aðilar sameiginlega að eftirlits- störfum á Norður-Atlantshafi og skipta þar með sér verkum. slappaðan hátt og sáu ekki á- stæðu til uppskrúfaðra furðu- legheita af þessu tilefni. En Árni Bergmann svaraði þessu þannig, að sér væri efst f huga í þessu sambandi valdarán hers- ins í Chile. Samhengið, sem fram virtist koma hjá honum var eitthvað á þessa leið: 1. Stjórnarfar í Chile er likara stjórnarfari vestrænna ríkja en stjórnarfar annarra Suður- Ameríkuríkja (fullyrðing). 2. „Borgaraleg millistétt" hrifs- aði völdin í Chile með aðstoð hersins (fullyrðing). 3. Þess vegna mun „borgaraieg milli- stétt“ einnig hrifsa völdin í vestrænum ríkjum, ef henni líkar ekki framvinda mála (á- lyktun). 4. Kosningaúrslitin í Danmörku benda til þess, að „borgaraleg millistétt“ sé óá- nægð (viðurkennd skýring). 5. Danir og Islendingar eru skvld- ir og því er „borgaraleg milli- stétt“ á Íslandi einnig óánægð (ályktun). 6. Vopnuð bylting “borgaralegrar millistéttar" á islandi er innan seilingar (nið- urstaða). □ Kórskóli barnakórs Háteigskirkju Alfheiður Bjarnadóttir, Æsu- felli 2, Reykjavík, spyr: „Hvaða orsakir liggja til þes.s, að kórskóli harnakórs Háteigs- kirkju starfar ekki nú eins og sl. vetur?" Þorbjörn Jóhannesson formað- ur sóknarnefndar Háteigs- kirkju svarar: „Sóknarnefnd hefur ekki samþykkt kostnaðai'áætlun skólans fyrir þetta starfsár." . Raunhæfar varnir Noregs byggjast einkum á þvi, að unnt sé að flytja erlendan liðsafla inn í landið á skömmum tíma, ef líkur eru á ófriði eða hann hefur brotizt út. Kanadamenn hafa til dæmis skuldbundið sig til að leggja Norðmönnum til herafla. Flugvélar þær, sem þessir hermenn yrðu fluttir með til Noregs, eru ekki land- fleygari en það, að þeim er nauðsynlegt að lenda á Kefla- vikurflugvelli til að komast á áfangastað, ef íarin er stytzta leið. Ljóst er, að Norðmenn yrðu að endurskoða afstöðu sína til dvalar erlends herafla í landi sinu á friðartímum, ef varnar- stöðinni í Keflavík yrði lokað. En tækju þeir ákvörðun um að breyta stefnu sinni í þessum efnum, er líklegt, að Sovétrikin teldu það ögrun við öryggi sitt, þau gætu jafnvel vitnað til skilnings síns á vináttu- samningum við Finna og krafizt þess, að koma á fót her- stöðvum í Finnlandi. Dvöl sovézks herafla í Finnlandi myndi hafa í för með sér alvar- legar afleiðingar fyrir Svía, sem yrðu að endurskoða allar varnir sinar — i stuttu máli yrði þróunin sú, að spennan myndi mjög aukast á Norður- löndunum öllum. ‘sSP spurt og svarad 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. SPURNINGAR OG SVÖR UM VARNARMÁL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.