Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 7

Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 7 Sinfóníuhijómsiveit tslands. listbsprang Eftír Artta Johnsett í gærkvöldi voru 7. tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands á fyrra misseri. Var Háskólabíó troðfullt, en miðar seldust upp mörgum dögum fyrir tónleik- ana. Stjórnandi i gærkvöldi var Vladimir Ashkenazy, en ein- leikari hinn heimskunni gítar- leikari John Williams. Fyrst lék Sinfóníuhljómsveitin sinfóniu nr. 1 eftir Proko- fiett, þá kom fantasía fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Rodrigó og að síðustu var leikin Manfred Sin- fónían op. 58 eftir Tsjaikovsky. Síðustu tónleikar á fyrra miss- eri verða 24. janúar, þá verður Karsten Andersen frá Svíþjóð stjórnandi, en einsögnvararnir Kim Borg og Taru Valjakka syngja. Verkin á efnisskránni eru Don Juan eftir R. Strauss og sinfónia nr. 14 eftir Sjostakovitsj. Fyrstu tónleikar síðasta miss- eris verða síðan 7. febrúar, en starfsárinu lýkur 23. mai með 16. tónleikunum. Fram- kvæmdastjóri Sinfóníunnar er Gunnar Guðmundsson. A síðasta ári voru einnig 16 áskriftartónleikar, en einnig endurteknir tónleikar og auka- tónleikar 4 sinnum. Fjöl- skyldu-, skóla- og barnatónleik- ar voru fimm. Þá skal nefna þátt hljómsveitarinnar í nor- rænni píanókeppni og loks tón- leika vegna fundar I.S.C.M. í Reykjavík á síðastliðnu vori, Övenjumargar tónleikaferðir John Williams. Taru Valjakka. Celló: Gisela Depkat Pétur Þorvaldsson Jóhannes Eggertsson Judith Serkin Nancy Shoók Páll Gröndal Auður Ingvadóttir Kontrabassi: Einar B. Waage Jón Sigurðsson' Pétur Bj örnsson Sigurbjörn Ingþórsson Evgen Pravda Flauta: Jón H. Sigurbjörnsson Jósef Magnússon Öbó: Kristján Þ. Stephensen Duncan Campbell Andrés Kolbeinsson Kim Borg. Klarinett: Gunnar Egilson Vilhjálmur Guðjónsson Sigurður I. Snorrason Fagott: Hans. P. Franzson Sigurður Markússon Hafsteinn Guðmundsson Horn: Stefán Þ. Stephensen Viðar Alfreðsson Herbert H. Ágústsson Jón Sigurðsson Trompet: Lárus Sveinsson Jón Sigurðsson Básúna: Björn R. Einarsson Árni Elfar Túba: Bjarni Guðmundsson Harpa: Janet Pechar Slagverk: Vlastimil Neubauer Reynir Sigurðsson voru farnar víðsvegar um land. Lék hljómsveitin á 13 stöðum utan Reykjavíkur. Samtals voru haldnir 40 tónleikar á ár- inu. Hljómsveitin flutti 97 tón- verk eftir 56 tónskáld, þar af 13 tónverk eftir 9 íslenzk tónskáld, voru tvö þeirra frumflutt. Hljóðrituð voru fyrir Ríkisút- varpið sjö tónverk eftir jafn- mörg íslenzk tónskáld og 32 er- lend tónverk. Sinfóníuhljómsveit íslands er á 23. starfsári. Fastráðnir hljóðfæraleikarar eru nú 60 að tölu. Eftirtaldir hljóðfæraleikarar skipa Sinfóníuhljómsveit ís- lands á þessu úthaldi. Vladimir Ashkenasy. Fiðla: Jón Sen, konsertmeistari Þorvaldur Steingrímsson Ruth Hermanns Árni Arinbjarnarson Ásdis Þorsteinsdóttir Rut Ingólfsdóttir Konstantin Krechler Helga Hauksdóttir Robert Jennings Marlyn Secor Jósef Felzmann Jónas Dagbjartsson Ólafur Pétursson Gfgja Jóhannsdóttir Herdis Laxdal Kartín Árnadóttir Viktor Pechar Sigurður R. Jónsson Lágfiðla: GrahamTagg Geraldine Lamboley Sveinn Ólafsson Indriði Bogason Skafti Sigþórsson Sturla Tryggvason ÍBÚÐ TIL LEIGU 2ja herb íbúð til leigu i Vestur- bænum. Tilboð óskast send afgr Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „4737". HAFNARFJARÐARAPÓTEK Opið öll kvöld til kl 7 nema laug- ard. til kl. 1 2. Helgidaga frá kl. 2 — 4. KEFLAVÍK Til sölu úrval af 3ja og 4ra herb íbúðum I Keflavík. Góðir greiðslu- skilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. GETTEKIÐ AÐ MÉR stærri og smærri verk með skurð- gröfu JCB 3 C. Sími 19378 Hilmar Friðsteinsson. ÓSKUM EFTIR 2ja — 4ra herb ibúð á leigu Upplýsingar i sima 20692 I dag. ATVINNA ÓSKAST Stúdína úr máladeild óskar eftir vinnu strax. Alvön símavörzlu og afgreiðslu. Margt kemur til greina, einnig hálfsdagsvinna, Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: Vinna — 4851 YTRI — NJARÐVÍK Til sölu vel með farin 3ja herb. ibúð með bilskúr. Er laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. VOLSWAGEN 1303 árg. '73 til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 92 — 1 476 og 92 — 1910 SILKISPÆLFLAUEL 1 5 litir. Hannyrðabúðin, Linnetstíg 6, Hafnarfirði, sími 51959 SKRIFSTOFUHERBERGI ÓSKAST til leigu, sem næst miðbænum Upplýsingar i sima 40142 og 71429. 2JA HERB. íBÚÐ ÓSKAST hið fyrsta. Uppl. sí síma 40395 e. kl. 5 e.h. KONA ÓSKAST til að koma heim og gæta 2ja drengja 3ja og 5 ára frá kl 8,30 til 5,30 5 daga vikunnar. Kaup eftir samkomul, Vinsamleg- ast hringið i S. 86947 eftir kl. 7 (Gautland) TRÉSMIÐAVERKSTÆOI til sölu er Kuper limbandsvél (til að lima saman spón) og kantliminga- pressa með 8 tjökkum (lóðrétt) Simi 82295 TILLEIGU 50 ferm. 2 herb og eldhus við miðbæinn. Hentareinhleypum eða fyrir litla skrifstofu. Tilboð merkt ,,Reglusemi G4 — 4725”, sendist afgr. Mbl. DIESELRAFSTÖÐVAR og raflar 1 'h — 37 kw., 220 volt, A6 Upplýsingar simstöð Rauðkolls- staðar, Snæfellsnesi. HREINLÆTISTÆKI. Handlaug m fæti og klósett ásamt blöndunartækjum til sölu Einnig innihurð á karmi (álmur) Uppl. síma 51 208 VILKAUPA B.M.C. dísilvél eða Austin Gipsy með disivél til niðurrifs. Aðrar dísilvélar koma til greina. Mega vera ógangfærar. Uppl. i síma 81 509 eftir kl. 7 e.h. HAFNARFJ ÖRÐUR OG NÁGRENNI Úrvals saltað hrossakjöt. Nauta- buff 495 kr kg. Nautahakk 295 kr. kg Úrvals dilkasaltkjöt. Bacin siður HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI Ódýrar, reyktar og saltaðar rúllu- pylsur. Úrbeinað hangikjöt 495 kr. kg. Hamborgalæri með spekki 495 kr. kg. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2. iesið JHoviitrofcTfiWh DRGLECII Portúgalskur barnafatnaður í miklu úrvali. 10% afsláttur af öllum vörum verzlunar- innartil næstu mánaðarmóta. Opið frá kl. 1 —6. Barnafataverzlunin RauShetta, Hverfisgötu 64 og Laugavegi 48. SÍÐASTIINNRITUNARDAGUR sími 10004 og 11109 (kl. 1—7e.h.) Málaskólinn Mímir — Brautarholti 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.