Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 9
\v / > • (' I ’ I' - o MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 9 LAUFVANGUR Falleg og vönduð ný 3ja herb. íbúð um 96 ferm. íbúðin er á 1. hæð ekki jarðhæð. Sér þvottaher- bergi inn af eldhúsi. Frá- gengin lóð, malbikuð bíla- stæði. SÓLVALLAGATA 3ja herb. rishæð í stein- húsi. Samþykkt ibúð. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 7. hæð, um 1 15 ferm. Svalir. Teppi 2falt gler. Hlutdeild i húsvarðaríbúð o.fl. JÖRFABAKKI 4ra herb. óvenju falleg nýtízku ibúð á 2. hæð um 1 1 0 ferm. íbúðin er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og þvottaherbergi, bað- herbergi, 2 svalir. Teppi á íbúðinni og á stigum. Aukaherbergi fylgir í kjall- ara. ÁLFHEIMAR 5 herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, 2 stór barnaherbergi, eldhús með borðkrók, baðher- bergi og forstofa. 2falt gler. Svalir. Teppi, einnig á stigum. Ibúðin lítur mjög vel út. HLAÐBREKKA Efri hæð, um 1 18 ferm. i tvíbýlishúsi um 6 — 7 ára Sér inngangur. Sér hiti (hitaveita væntanleg fljót- lega) Sér þvottahús á hæðinni íbúðin er 1 stór stofa og 4 herbergi, and- dyri, eldhús, bað og þvottaherbergi. 1. veðr. laus. BARMAHLÍÐ 5 herb. efri hæð um 150 ferm. Bilskúr fylgir. Laus strax. UNUFELL Einlyft raðhús í smiðum, um 127 ferm. Langt komið en vantar loft- klæðningu, hurðir, skápa og teppi. BYGGÐARHOLT i Mosfellssveit. Raðhús i smíðum, einlyft, um 164 ferm. pússað utan með útihurð, bilskúrshurð og garðhurð. VESTURBERG Fokhelt einbýlishús, 120 ferm hæð og kjallari um 40 ferm. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLU- SKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hœstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrif stof utima 32147. 2Rör0unbI&Í>i& l^mnRCFRIDRR 7 mRRHflfl VORR Ibúðir óskast Okkur vantar til sölumeð- ferðir flestar tegundir fast- eigna. Við verðleggjum fasteignir yðar að kostnað- arlausu. simi 25590. Heimasími 30534 26600 MHUCH) Höfum sérstaklega verið beðnir að út- vega til sölu eftir- taldar eignir: 2ja herbergja góða ibúð á jarðhæð eða í risi í Reykja- vík eða Kópavogi ★ 2ja herbergja ibúð í Ar- bæjarhverfi. ★ 3ja — 4ra herbergja ný- leg íbúð eða mjög góð ibúð í eldra húsi. ★ 4ra — 5 herbergja góða blokkaríbúð i Reykjavik eða Hafnarfirði. ★ 5 herbergja blokkaríbúð, æskilega í Fossvogshverfi. Útbogun allt að kr. 4.0 milljónum. ★ Raðhúsi eða einbýlis- húsi, má vera ófullgert, í Reykjavík. ★ Byggingarlóð eða byrjunarframkvæmdum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. ★ Ath.: Janúar sölu- skráin er komin út. alfír þurfa þak yfírhöfudið Fasteignaþjónustan Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998 í smíðum 2ja og 3ja herb. fallegar íbúðir á bezta stað í Kópavogi. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Öll sameign fullfrá- gengin, ásamt bílageymsl- um fyrir hverja ibúð. Við Hraunbæ Falleg 2ja herb ibúð á 1. hæð. Miklar innréttingar. Við Mávahlíð 80 ferm. snotur 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Sólheima Glæsileg 4ra herb. hæð i fjórbýlishúsi. Stórarsuður- svalir. Við Hraunbæ 95 ferm. falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. í smíðum Fokheld raðhús og ein- býlishús í Kópavogi við Stórateig og við Vestur- berg SIMIW ER 24300 Til sölu og sýnis 1 1. Við Gaukshóla ný 3ja herb. ibúð 90 ferm á 3. hæð. Útb/^£ millj og 500 þús. sem má skipta. VIÐ DVERGBAKKA Nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 110 ferm. á 1. hæð með þvottaherb. og búri í ibúðinni. Ný teppi Útb. má skipta. VIÐ EFSTAHJALLA Ný 5 herb ibúð um 120 ferm. 1 hæð með sér inn- gangi og sér hitaveitu. Herbergi og geymsla fylgir í kjallara. Selst tilbúin undir tréverk eða fullgerð. Teikning i skrifstofunni. HÖFUM KAUP- ANDA að 5 herb. sér hæð eða blokkaríbúð með bilskúr eða bilskúrsréttindum, æskilegast i Heima-, Háaleitis- eða Hliðahverfi. Útb. 3'/2 til 4 milljónir. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 . TIL SÖLU Hraunbæ 2ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi. Er í góðu standi. Eskihlíð 2ja herb. rúmgóð íbúð í góðum kjallara. Sam- þykkt ibúð. Á Melunum. 3ja herbergja íbúð á 1 hæð Kleppsvegur 4ra herbergja ibúð (2 stofur og 2 svefnherbergi) ofarlega í sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Frábært útsýni. Sameiginlegt véla- þvottahús. Eignarhluti í húsvarðaribúð og fleiru fylgir. Skipti á 2ja her- bergja íbúð á hæð koma til greina. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 14525 Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsímar 26817 og 34231 SÍMI 16767 Við Nóatún ágæt 4ra herb. ibúð á 1. hæð Góðar geymslur. Ágætur bilskúr. Við Stjörnugróf Lítið forskallað einbýlis- hús, 4ra herb. á tveim hæðum. Verð 2,8 milljón- ir. Við Hraunbæ 6 — 7 herb. íbúð 140 ferm. frágengin lóð. Við Miklubraut 2ja herb. íbúð 2. hæð með tveim herb. í risi Við Jörvabakka 4ra herb íbúð 1 10 ferm. Þvóttahúsá hæðinni Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, simi 16767, Kvöldsími 32799. Nýkomið í sölu. íbúðir í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb ibúð- ir undir tréverk og málningu í Kópavogi. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. DUNHAGI 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 2. hæð. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Laus strax. Verð 4,6 millj. kr. Við Ásenda 120 ferm. 4ra herbergja vönduð sérhæð (efri hæð). Teppi Utb. 3 millj. Við Ásbraut 4ra herb 100 fm. ibúð á 4. hæð Fallegt úrsýni. íbúðin gæti losnað fljót- lega Útb. 2,5 millj. Við Hraunbæ 3ja herb ibúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Utb. 2,3 —2,5 millj. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett ibúð á 3. hæð Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. EIGHÁHIÐLUIIIl IQNARSTRim 12 simar 11928 og 24534 I Sötustjón: Sverrír Kristirísson I heimasími: 24534. FASTEIGN AV ER h/f Klappastíg 16. Sími 11411. Fossvogur Nýtt raðhús um 170 fm með bilskúr. Húsið er að mestu fullfrágengið Skipti á góðri sérhæð koma til greina. Garðahreppur Einbýlishús með bílskúr við Skógarlund. Húsið er fullfrágengið að utan og langt komið að innan. Skipti á 4ra herb. íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, koma til greina. Hlíðar góð 3ja— 4ra herb. risíbúð i fjórbýlishúsi. Miklabraut 2ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt 2 herbergjum í risi. Hafnarfjörður 3ja herb. ibúð i kjallaía við Bröttukinn Lausstrax. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2ja herberja Rúmgóð íbúð á 2. hæð við Miklubraut, ásamt tveim- ur herbergjum i risi. 3ja herbergja íbúð í háhýsi við Sól- heima. íbúðin er um 90 ferm. Allt í mjög góðu standi, tvennar svalir. Gott útsýni. 3ja herbergja fbúð á 1 hæð i Miðborg- inni. Ibúðin er rúmgóð og ný standsett, laus til af- hendingar nú þegar. Útb. kr 1 500. sem má skifta 4—5 herbergja 1 1 7 ferm. ibúð á 2 hæð við Háaleitisbraut, i skift- um fyrir 3ja herbergja ibúð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Rauða- læk. Sér hiti, bílskúrsrétt- indi fylgja. 5 herbergja Efri hæð á góðum stað í Austurborginni, sér inn- gangur, stórt geymsluris fylgir. Bilskúr, fallegur garður. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 30834 4ra herb. nýstandsett ibúð við Dunhaga. Tvöfalt gler. Sérhiti. Laus strax. Sérhæð 6 herb. falleg sérhæð ásamt bílskúr við Goð- heima. Raðhús í Fossvogi glæsilegt 6 herb. raðhús, ásamt bilskúr i Fossvogi. Allt á einni hæð. Húsið er að mestu tilbúið. Laust strax. Söluturn með kvöldsöluleyfi í full- um rekstri til sölu af sér- stökum ástæðum Hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Breið- holtshverfi. Þarf ekki að vera fullbúið Fjársterkir kaupendur Höfum á biðlista kaup- endur að 2ja — 6 herb. ibúðum, sérhæðum og einbýlishúsum. I mörgum tilvikum mjög háar út- borganir, jafnvel stað- greiðsla. Málffliitnmgs & [ffasteignastoffaj Agnar Gústafsson, hrl^ AusturstrætiM , Sfnuur 228T0 — 11750. j Utan dcri&tofutima: J — 41018.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.