Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 Iþróttafélagið Þór tendraði ljós uppi á Helgafelli um áramótin með þvf að flytja þangað ljósavél og mynda með Ijósum Þór 1973. Fóru Þórsarar upp á Helgafell fyrir ára mótin f 12 vindstigum eins og venjulega við áramót. Frá barnadansleiknum f Samkomuhúsi Vestmannaeyja á þrettándanum. Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna f Eyjum, hélt barnadansleik þar að vanda. Var salurinn troðfullur og mikið fjör f unga fólkinu. (Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir f Eyjum). Grýla og Leppalúði ásamt einum jólasveininum að stelast upp f vagn álfakóngsins og álfadrottningarinnar. mt i mj ■ ‘"i ^ mí * ► ^ % J Þrettándaglefti Vestmannaeyinga tókst meÓ afbrigÓum vel aB þessu sinni, en um 2000 manns sóttu gleÓina á íþróttavellinum viÓ Löngulág. KnattspyrnufélagiÖ Týr, sem sá um gleÓina, fór blysför um bæinn og var flugeldum víöa skoti'ð upp. HundruÓ manna voru klæddir í álfabúninga, trölla og annarra vætta og var mikiÓ sungiÓ og leiki'ð. Mikil vinna var við aÖ sauma alla búninga fyrir þrettánda- gleÓina, en allir gömlu búningarnir fóru undir hraun í eldgosinu. Nú er hins vegar búi'ð aÖ kippa því í lag. Jólasveinarnir arka um Eyjabyggð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.