Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 5 HERRAR - NVJUNC ! Nú veitum viö þá þjónustu, að þér getið pantað tíma eftir yöar eigin höfði. Sem sagt: Hringiö, pantií tíma, komiö og setjist beint í stólinn. En eftir sem áður höfum viö einnig gamla háttinn á - J „næsti gjörið svo vel“ RAKARASTOFA ÁGÚSTAR & GARÐARS iðurlandsbraut 10 - sími 32166 Helidsölufyrlrtækl tll sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu gott heild- sölufyrirtæki í eigin húsnæði með mjög góð- um umboðum. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. Algerri þagmælsku heitið. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, sendi nafn og heimilisfang og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „TÆKIFÆRI — 9591 ". Meira ljósmagn Betrí birta AthugiS kosti OSRAM flúrptpunnar með lit 25. Litur 25, Universal-White, hefur víðara litarsvið, betri litarendurgjöf, og hlýlegri birtu. Þrátt fyrir sama verð og á venjulegum flúrpipum, nýtist OSRAM Universal-White með lit 25 betur. Aðeins OSRAM framleiðir Universal-White með lit 25. vegna gæðanna OSRAM gefur betri birtu. OSRAM nýtist betur. OSRAM LESIfl ■ /----‘— ' C 3,,orfl>'nl>lnbib ^eniiix*™. ~ .......- - DfHiLEGD Portúgaiskur barnatatnaöur í miklu úrvali. 10% afsláttur af öllum vörum verzlunar- innartil næstu mánaðarmóta. Opið frá kl. 1 —6. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hverfisgötu 64 og Laugavegi 48. SAFA' KAFFI TE IKRÖGUI HREINSAR LÉTT Heildsölubirgðir LYF sf. sími 421 1 7. Er blettur í fötum, dúk eða teppi eftir jólaboðin? Undraefnið H.J. 1 1 fjarlægir alla bletti vel og auðveldlega. H .J. 11 er yfirlýst sem algjör- lega óskaðlegt fyrir vefnaðar- vöru, af Þýzku rannsóknar- stof unni fyrir vefnaðarvörur. H.J. 11 hefur hlotið fyrsta sæti í „Norske Forbrug- errapport" (F-rapporten nr 1 1966, Norska neytendablað- ið). H.J. 1 1 Geymist í áraraðir, en munið að setja hettuna á túbuna eftir notkun. H.J. 1 1 Uppfyllir allar óskir sé nákvæmlega farið eftir leiðbeiningunum. jVARALIT A Fæst í öllurr apótekum. ís- lenzkur leiðarvísir. BLEK FEiTI HENDU HVAÐA BLETT BiLNUM HUSGÖGNUM ^■ÐUXUM SKÖM TEPPUM DUK VEGGFÖORI VAX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.