Morgunblaðið - 13.01.1974, Síða 1

Morgunblaðið - 13.01.1974, Síða 1
10. tbl. 61. árg. SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sovétríkin: Þessa mynd tók Sigurgeir í Eyjum f Herjólfsdal fyrir skömmu, þegar frostin miklu réðu rfkjum. Peyjarnir í Eyj- um notuðu strax tækifærið og sigldu á jökunum á tjörninni í Herjólfsdal. Þarna eru tveir og það er auðséð. að jakinn er kominn á siglingu, þvf að skip- stjórinn brosir sínu bl iðasta. Skiala- smygl • • Moskvu, 12. jan. AP. SOVÉZKIR tollverðir gerðu nýlega upptæk skjöl af ýmsu tagi, þar á meðal skjal eftir skáld- konuna Lidiyu Chukovskayu, sem brezkur ferðamaður ætlaði að re.vna að smygla úr landi. I skjalinu veitti Chukovskaya landa siðnum Zhores Medvedev umboð til að taka út ritlaun sín á Vesturlöndum, að því er sovézk blöð greindu frá í dag. Mörg af skjölunum höfðu að geyma „heiftúðugan andsovézkan áróður" sagði í tilkynningu blaðanna. Bretinn, sem heitir Michael Scammel, er ritstjóri menningarritsins „Index" og hann hefur þýtt margt sovézkra verka á ensku. Scammel mun hafa verið leyft að fara heimleiðis, eftir að plöggin höfðu veriðtekin úrpússi hans. Lidiya Chukovskaya var rekin úr sovézka rithöfundasamband- inu fyrir fáeinum dögum fyrir að verja vísindamanninn Andrei Sakharov opinberlega. Hún er þékktust á Vesturlöndum fyrír skáldsögu sina, sem ber á ensku titilinn „The deserted house“, og fjallar sú bók um hreinsanir Stalíns á árunum milli 1930 og 1940. Kissinger og Sadat ræddu saman í gær Hækka Ákærðir fyrir morð Carrero Blancos SEX menn, sem álitnir eru morðingjar Luis Carrero Blanoos forsætisráðherra Spánar, hafa nú verið formlega ákærðir fyrir morðið af sérlegum dómara, sem annast málið. Kom þetta m.a. í frétt Cifa-fréttastofunnar í gær, og segir fréttastofan, að dómarinn hafi einnig farið fram á, að mennirnir yrðu framseldir, en nokkrir þeirra eru sagðir vera í Frakklandi. Fyrir nokkrum dögum fór spánska ríkisstjórnin þess á leit við alþjóðalögregluna Interpool, að hún aðstoðaði við handtöku mannanna. Lögreglan á Spáni hefur lýst því yfir, að hún telji morðingja Carrero Blancos vera sex félaga i skæruliðahreyfingu Baska, E.T.A. Aswan, Egyptalandi, 12. jan., AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra Bandaríkjanna og Anwar Sadat forseti Egyptalands héldu áfram viðræðum sínum í Aswan fram eftir laugardegi og segja fréttamenn, að þeir hafi virzt f sólskinsskapi og hafi farið hið bezta á með þeim, enda þótt farið sé gætilega f að spá stórbrotnum árangri af fundum þeirra að sinni. Þau atriði, sem þeir ræddu í morgun, voru meðal annars stærð hlutlausa beltisins, þar sem eftir- litssveitir Sameinuðu þjóðanna myndu halda sig, hversu langt aðskilnaðarherirnir ættu að fara og hvernig ætti að tengja aðskíln- að herjanna og brottflutning Isra- ela frá Súezskurðinum svo að vel Kissinger hafði sér til ráðuneyt- is Ellsworth Bunker sendiherra og með Sadat var utanrikisráð- herra hans, Ismail Fahmy. Áður en fundirnir í morgun hófust skoðaði Kissinger Aswan- stífluna og segja fréttamenn, að hann hafi sýnt hinn mesta áhuga á þessu mikla mannvirki og spurt ýmissa spurninga. Kissinger mun næst fljúga til Tel Aviv og ræða við Goldu Meir og fá tillögur ísraelsstjórnar, en síðan er búizt við, að hann haldi á ný til Egyþtalands til að bera þær tillögur undir Egyptalandsfor- seta. Var njósnað um Kissinger 18 millj. dala lausnargjald Buenos Aires, 12. janúar, A'P. ARGENTÍSKU skæruliða- samtökin, sem rændu bandaríska iðjuhöldinum P. Samuelson í deseinber sl., hafa sent tiikynningu til blaða í Buenos Aires, þar sem segir. að Essoolíufélagið, sem Samuelsin veitti forstiiðu, hafi fallizt á að greiða 18 milljónir dollara f lausnargjald, sem verður í formi matarkaupa handa fá- tækum í landinu. Talsmenn oliufélagsins vildu ekki staðfesta þessa frétt. Sé hún rétt er hér um að ræða hæsta lausnargjaid, sem nokkru sinni hefur verið greitt. Washington 12. janúar AP-NTB ÁRIÐ 1971 komust hinir svo- kölluðu „pípulagnangamenn“sér- leg njósnasveit Hvíta hússins, sem mjög hefur komið við sögu í Watergate-málinu, á snoðir um það, að bandaríska herráðið hefði haldið uppi njósnum um Henrv Kissinger, þáverandi öryggis- málaráðgjafa Nixons forseta, að þvf er heimildir, sem standa nálægt rannsókn þessa máls, sögðu í dag. Hefði þessi upp- götvun haft f för með sér nokkra uppstokkun meðal yfirmanna ráðsins m.a. hafi Robert Welander, hershöfðingi, sem gengt hafði lykilstarfi í varnar- málaráðuneytinu, verið fluttur í aðra stöðu svo lítið bar á. Segir blaðið Chicago Tribune m.a. í dag, að þeir ráðuneytis- menn hafi verið gramir út í Kissinger vegna þess, að hann hafi neitað starfsmönnum þeirra aðgang að mikilvægum leyni- þjónustugögnum, sem ekki komu hermálum beinlínis við, og því hafi þeir brugðið á það ráð, að ná þessum upplýsingum á annan hátt. Einn af starfsmönnum Kissingers á þannig að hafa verið sagt upp fyrir að láta gögnin „leka“ til varnarmálaráðuneytis- ins og njósnahauka þess. Þessar fregnir hafa verið bornai’ til baka í dag af talsmönn- um ráðuneytisins. olíuna samt Caracas, 12. janúar — Ntb. VENEZUELA gerði það lýðum Ijóst í gær, að landið mundi hækka olíuverðiö 1. febrúar næst- komandi eins og upphaflega hafði verið gert ráð fyrir, þrátt fyrir ákvörðun samhands olfuút- flutningsríkja (OPEC) uin að halda verðinu föstu fram til 1. aprfl. Venezuela á aðild að OPEC, en tekur þessa ákvörðun i blóra við samþykkt sambandsins. 1. janúar næstum því tvöfaldaðist verðið á olíu frá Venezuela, og Hernandez námumálaráðherra landsins sagði f gær, að verðið fyrir febrúar yrði ákveðið á næstu tveimur vikum. Solzhenitsyn landráða- maður eins og Hamsun segir sovézkt menningartímarit Moskva, 12. jan., NTB. Sovéska menningarmálgagnið Sovetskaia Kultura, bar í dag saman rithöfundinn Alexander Solzhenitsyn og Knut Ilamsun, sem var leiddur fyrir rétt sem landráðamaður eftir síðari heimsst.vrjöldina vegna föðurlandssvika og fylgi- spektar við nasista í Noregi á stríðsárunum. Þá hélt Pravda, flokksmálgagniö, áfram árás- um sínum á Solzhenitsyn vegna þess, að hann hefði látið gefa nýjustu bók sína út í Frakk- landi. Nóbelshöfundurinn Heinrich Böll, bar í dag fram þá tillögu að Solzhenitsyn fengi að gefa verk sitt út í Sovét- rfkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.