Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 _____ Móðir okkar, t JÓNÍNA LOFTSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. janúar. Athöfnin hefst kl. 1 2 30 Viktoría Daníelsdóttir, Bjarni Daníelsson, Bárður Daníelsson. t "Eiginmaður minn, BJÖRN GOTTSKÁLKSSON, útgerðarmaður, Skálavík, Seltjarnarnesi, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 5. janúar síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 1 5. janúar kl. 1 5.30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Sigríður Beck. Jón Jónsson Sól- bakka — Minning Fæddur23. ágúst 1886. Dáinn 1. janúar 1974. Laugardaginn 12. jan. var til moldar borinn Jón Jónsson, fyrr- verandi útvegsbóndi frá Merki- nesi í Höfnum. Hann andaðist á sjúkrahúsi Keflavíkur að kveldi nýársdags. . Ævisaga Jóns verður ekki rakin í þessum fátæklegu kveðjuorðum, sem við viljum senda honum að loknu lífsstarfi. Við systurnar lát- um hugann reika til bernsku- áranna þar sem við ólumst upp með frænda eins og hann var kall- aður af okkur heima. Við stöndum í þakkarskuld við hann, þar sem hann og Guðný amma bjuggu saman, tóku aðra okkar þegar móðir okkar dó og ólu upp til sautján ára aldurs. Jón og Guðný bjuggu saman yfir 30 ár þar til hún dó í ágúst 1944, til þeirra var alitaf gott að leita. Jón var alla tíð sami vinur vina sinna og velgerðarmaður allra, sem til hans leituðu. Eftirlifandi eiginkonu hans, Sigurlaugu Guðmundsdóttur vottum við okkar innilegustu samúð og biðjum guð að styrkja hana í hennar sorg. Það eru lokaorð okkar systranna að minningin um frænda megi geymast í hjörtum okkar allra. t Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, GUÐRÚNAR GUÐBJARTSDÓTTUR, Bragagötu 36. Sérstakar þakkir viljum við færa Snorra Ólafssyni lækni og öðru starfsfólki landspitalans fyrir góða hjúkrun og vinsemd í hennar garð. Kristin, Sigríður og Gyðriður Grimsdætur utsalan hefst á mánudaginn Margar vörur á stórlækkuðu verði. Bella, Laugaveg 99 (gengið inn frá Snorrabraut) Sími26015 t Þökkum samúð, sem okkur var sýnd við andlát, FRIÐBJARNAR BENÓNÝSSONAR. Guðbjörg Einarsdóttir, Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir, Jóna Benónýsdóttir, Anna Benónýsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Guðmundur Benónýsson, Anna Friðbjarnardóttir. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, PÉTURS BENEDIKTSSONAR, verzlunarmanns, Álfhólsvegi 58, Kópavogi. Kristín Björnsdóttir, Heiðbjört G. Pétursdóttir, Guðmundur Bergsson, Þrúður Guðmundsdóttir, Sigríður Benediktsdóttir, Guðbjörg Benediktsdóttir og barnabörn. Tllkynnlng tll söluskattsgrelðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið lO.janúar 1974 t Þökkum innilega samúð og vinsemd við fráfall RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR frá Hjarðarholti. GuðmundurKr. Guðmundsson, börn. tengda- og barnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför eiginmanns míns, föður, sonar, bróður og tengdaföður, SIGURVINS ÞORKELSSONAR, Hvitingavegi 8, Vestmannaeyjum. Vilborg Andrésdóttir, synir, foreldrar, . systkini og tengdadætur. t Við þökkum innilega sýnda vináttu og hlýhug við andlát og útför móðurokkar. tengdamóður og ömmu, ÞORBJARGAR BIERING Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunardeildarinnar í Heilsuverndarstöðínni og stofusystur hennar, Guðrúnu Jónsdpttur, fyrir frábæra umönnun og kærleika Emilfa Biering, Anna Biering, Vilhelmína Biering, Ebba Biering, Hilmar Biering, Sigurjón Sigmundsson, Sigurður Guðmundsson, Sigríður Biering, Pétur G. Jónsson, Helga Biering og barnabörn. t Þökkum vináttu og samúð við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, KOLBEINS SIGURÐSSONAR, skipstjóra. Ingileif Gisladóttir, Jóhannes Markússon, Sigurður Kolbeinsson, Sigrún Pálmadóttir, Viktoría Kolbeinsdóttir, Dagmar Guðnadóttir Ingi Kolbeinsson, og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GÍSLA KARELS ELÍSSONAR, Grundarfirði. Vilborg Gisladóttir, Haraldur B. Þorsteinsson, Pálína Gisladóttir, Halldór Finnsson, Elis Gíslason, Hulda Valdimarsdóttir, Hólmfriður Gisladóttir, EggertTh. Kjartansson og barnabörn. t Þökkum vinsemd og samúð víð andlát og jarðarför eiginmanns míns og fósturföður okkar, GUÐJÓNS MAGNÚSSONAR, Hnífsdal Ágústa Steindórsdóttir, Svanfriður Benediktsdóttir, Kristinn Benediktsson. Far þú i friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Þ. og G. — Ur verinu Framhald af bis. 3 mörg skip sérstaklega bundin við loðnuveiðarnar? 30 milIjarSar króna Norsku fiskveiðarnar gáfu Norðmönnum jafnháa fjárhæð og íslenzku fjárlögin, 30 milljarða króna. íslenzki sjávarútvegurinn gaf þjóðarbúinu á að gizka um helm- inginn af þessari fjárhæð, en út- flutningstölur liggja enn ekki fyr- ir, og getur þvi að sjálfsögðu skakkað einhverju. Áhættusamur at- vinnurekstur Margir tugir þýzkra togara eru nú á sölulista, bæði verksmiðju- togarar og skuttogarar. Sumir þessara togara voru byggðir 1969 eða aðeins 3—4 áragamlir. Kemur þetta heim við óskir Þjóðverja um að fá fyrst og fremst keyptan fisk frá íslend- ingum. Bæjarstjórn Hamborgar rak mikla togaraútgerð, átti 12 skip, fyrir nokkrum árum. Þau voru öll seld Nordsee, sem er eitt af fyrir- tækjum Unilevers. Tapið var orð- ið óviðráðanlegt. Þetta er íhugunarefni fyrir Reykjavíkurborg, þegar Bæjarút- gerð Reykjavíkur kostar borgina orðið 40 milljónir króna í tap- rekstri á ári, eða 2500.00 kr. að meðaltali á hverja 5 manna fjöl- skyldu. Auk þess bindur borgin sjálf hundruð milljóna króna i þessari útgerð í lánsfé. Hér eru þó sjálfsagt ekki enn öll kurl komin til grafar. Olían og norskir við Grænland Norðmenn kvarta nú undan, að þeir verði að greiða helmingi hærra verð fyrir olíuna í Græn- landi en Danir. F’yrir jól fjórfald- aðist olíuverðið hjá Norðmönn- um, úr kr. 6.00 lítrinn í kr. 24.00 lítrinn. Þetta sten?t enginn, segja Norðmenn, en stóru bátarnir þeirra sumir hverjir nota 7.000 til 8.000 lítra af olíu á sólarhring. 3#«r0nnWaí>jí» nucLýsincnR ^-»22480 t Þökkum innilega auðsýnda vinsemd við andlát og jarðarför systur minnar, ' mágkonu og frænku okkar, MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR, Berjanesi, Landeyjum. Sigrún Einarsdóttir, Guðríður Jónsdóttir og systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.