Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 1a beztu myndir arsms: Mánudagsmyndir eru ekki teknar með, og val hvers gagnrýnanda miBast aB sjálfsöghu viB þær myndir, sem hann hefur séB á árinu. 1. The Ballade of Cable Houge. 2. Walkabout. 3. They Shoot horses, don’t they. 4. Little big man. 5. Cabaret. (k Hell in the Pacific. 7. The Hellstrom Cronicle. 8. Good bye Uncle Tom. 9. Slaughterhouse five. 10. A man in the wilder- ness. Valdimar Jörgensen. 1. Five Easy Pieces. 2. Nútíminn. 3. Little Big Man. 4. They Shoot Horses Dont They. 5. Straw Dogs. 6. The Ballad of Cable Houge. 7. Butch Cassidy and The Sundance Kid. 8. What’s Up Doc? 9. Dirty Harry. 10. Walkabout. Sæbjörn Valdimarsson. 1. Little Big Man. 2. Nútíminn. 3. The Conformist. 4. The Music Lovers. 5. Cabarett. 6. TheTouch. 7. Diary of a Mad Housewife. 1. Nútíminn. 2. The Conformist. 3. Cabarett. 4. Little Big Man. 5. TheTouch. 6. They Shoot Horses Don’t They? 7. Figures in the Land- scape. 8. Five Easy Pieces. 9. Walkabout. 10. The Summer of ’42. Björn Vignir Sigurpálsson. 1. The Conformist. 2. Little Big Man. 3. Walkabout. 4. Five Easy Pieces. 5. TheTouch. 6. Nútíminn. 7. Cabarett. 8. What’s up, Doc? 9. The Music Lovers. 10. Straw Dogs. Erlendur Sveinsson. Sig. Sverrir Pálsson. nöldur- hornið.. NÝLEGA kom maður að máli við mig og sagðist hafa skroppið i bió. sem er nú tæplega í frásögur færandi, nema hvað maðurinn var ákaflega hneykslaður á almennri ungengni og óþrifnaði i sýningar- sal þessa húss. Taldi hann að þess yrði langt að bíða að hann færi i bió aftur, myndin yrði þá að freista hans mjög og spurði að lokum hvers vegna í ósköpunum við skrifuðum ekki eitthvað um þetta. Ég sagði honum sem satt er, að yfirleitt færi ég á sjösýn- ingar, gagngert til þess að losna við sem flesta gesti. En þetta er þvi miður það sama og að stinga höfðinu í sandinn og leiða hjá sér vandamálið. Almenn umgengni og framkoma ýmissa gesta á stund- um er langt fyrir neðan venjulegar velsæmiskröfur og þær kröfur sem husin ættu að gera til gesta sinna. Stærsta ákæran er SÓðaskapur, og þar eru forráðamenn kvik- myndahúsanna jafnsekir gestum sinum. Eftir fjölmennar sýningar lita sýningarsalirnir oft út eins og Austurstræti að morgni 1 8. júni, poppkorn og sælgætisumbúðir um öll gólf og alla bekki, súkkulaði- klistur og slfmugir brjóstsykurs- molar þar sem sist skyldi og þar sem engin á von á slíku góðgæti, tyggjó undir sætunum o.s.frv. Þegar þannig er umhorfs i salnum og siðustu gestirnir i þann mund að koma sér út. er næsta sýning um það bil að hefjast og þvi miður er ekki hægt að hreinsa sökum timaskorts. En er slikt forsvaran- legt? Með þvi að bjóða áhorfend- um inn i slikan sal, sýnir húsið þeim gegndarlausa litilsvirðingu, að þvi er ég fæ best séð, en auðvitað er það einkamál hvers bióstjóra. hvernig hann litur á málið. Það ætti að vera lágmarks- krafa, að hluta af sælgætissölu- ágóðanum væri varið i hreinsun á salnum. Annars er það hlægilegt. hvað bióstjórar virðast vera hræddir við, að gestir þeirra svelti i hel á sýningum. Á 90 mín. sýningu telja þeir nauðsynlegt að gera 10 min. hlé, til að fólk fái endurnýjað birgðir sinar af popp- korni og öðru góðgæti, sem þó var haldið óspart að gestum i upphafi, áður en þeir komust inn i salinn. En það gera sér víst flestir Ijóst, að þessi 10. min. hlé eru ekki gerð i þágu gesta, heldur er það buddan, sem kallar. Spurningin er bara sú, hvort hinn tryllti dans i kringum gullkálfinn sé ekki dálítið tvíeggjaður. Ef húsin sjá sér ekki f ært að hreinsa sinn eigin skít eftir gestina, er hætt við að ágóðinn af sælgætissölunni étist fljótlega upp við minnkandi aðsókn. Um truflanir og framiköll á sýningum er það að segja, að stjórn hússins ætti tafarlaust að láta fjarlægja slfka hávaðabelgi. Nú hafa kvikmyndahúseigendur komið sér saman um að ganga fast eftir þvi, að reykingabanni verði framfylgt i sýningarsölum sinum. En þðtt bruni sé auðvitað fjárhagslegt tjón er hægt að brenna þakið ofan af viðskiptum á annan hátt, eins og bent hefur verið á hér á undan, og væri ekki úr vegi að taka alla umgengni í kvikmyndahúsunum til endur- skoðunar i leiðinni. SSP. SIGUROUR SVERRIR PÁLSSON VALDIMAR JÖRGENSEN SÆBJÖRN VALDIMARSSON „The Conformist“ úr vinsælum kvilaiiyndumi.. „The Ballad of Cable Hogue“ | ó Ijciklinu » mmm mmm mm mm mm. mm mmm* ! finrtst saml einn ijó í Er það Donaid Piea ieikur aldraðan skosk - ★ Megingalli Jjéssar i punktur. 1 ience sem | an nirfit. • VJ. * | 1 HáolrnlaKtA yfhieitt verið með freir | d-bK MíliJlO ur góðar képiur. ar myndar | | ★ Saga R.L. Stevensons var aetl . SSP. 1 uð úngiingurh og invndin virð- 1 ist vera gerð fyrír sama hóp. 1 Mvnrfin »r ■Skaflwiní. rhitnevkin. t ii Æ'NINfMA HANliITlV er sá að framleiðem virðast ekki hafa saman um hvort hí ur hennar 1 komið sér , m ætti að » • leg að allrí gerð og söguþra*ð ó Það eina sem rét [ inum einum ætlað að haid i ,æl{ gcturaðff hefur veriðetl | áhuga áhorfenda. Söguþráðu til að gera þessa mynd — f t- Þetta vaeri semsa í barnamynd ef ekki r nokkrar bióðbaðssen * uiiorona. | ít ágætis ■ kæmu tii ! ur, en sem 1 | ínn er þó na-sia slitrðtti r, mikilfengleg náltúrufegur ■ sökuni þess, hvað sýníngarein- skosku hálandanna. Efnisínn 1 tak Háskólabíós er iila farið. Er hald og leikur eru ekki heldti | það míður, þar st>m lláskðiabfó Upp á marga fiska, en þa <1 kunnugt er er slíkt b i- fyrir börnin. þó þau r á þier á skerminum. innað i bfó | negí horfa j IIIÍIBIÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.