Morgunblaðið - 13.01.1974, Side 33

Morgunblaðið - 13.01.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 33 Atvinna Bifvélavirki óskast til starfa við vélaviðgerðir. Upplýsingar gefur Ragnar Þorgrímsson í síma 22180. Strætisvagnar Reykjavíkur. Atvinna Starfsmaður óskast á þvottastöð okkar á Kirkjusandi. Næturvinna. Upplýsingar gefur Ragnar Þor- grímsson í síma 22180. Strætisvagnar Reykjavíkur. Röskur maÖur óskast nú þegar til aðstoðar við vörudreifingu. I. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til bókhalds- starfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, vinsamlegast sendist til Fönix, Hátúni 6a, pósthólf 1421. Byggingaverkf ræÖ ingur Verkfræðiskrifstofa í Reykjavík óskar að ráða verkfræðing til hönn- unarstarfa. Þeir,semkunnaaðhafa áhuga á starfinu, vinsamlegast send- ið uppl. um fyrri störf til Mbl. merk't „4742“ fyrir 16. þm. Uppl. verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Atvinnurekendur Háskólamenntaður maður óskar eft- ir atvinnu. Vanur skrifstofustörf- um. Starf úti á landi kæmi til greina. Góð meðmæli. Tilboð merkt: ,,Áhugasamur“ sendist í pósthólf 169 fyrir 20. janúar. Atvinna Okkur vantar ungan og reglusaman mann til ýmissa verzlunarstarfa. Gæti hafið starfið sem fyrst, en eigi síðar en 1. marz n.k. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en framkvæmda- stjóri okkar verður til viðtals kl. 2—4 næstu daga. Innkaupasamband bóksala h.f. Brautarholti 16, Reykjavík. Saumaskapur Saumakonur helzt vanar óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga að Skúlagötu 51. Verksmiðjan Max h.f. Atvinna í bo'ði Óskum að ráða nú þegar afgreiðslumann í vöruaf- greiðslu vora að Héðinsgötu. Framtiðarvinna fyrir góðan mann. Upplýsingar á skrifstofunni, mánudag milli kl. 14 — 17. Landflutningar h.f. Vélritunarstörf Óskum að ráða stúlku, 22ja— vana vélritun og með góða kunnáttu. 30 ára, ensku- Fálkinn, sími 84670 SmurbrauBsdama óskast á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. BEITUSÍLD til sölu. Upplýsingar í síma 30596. Bifrelðaverkstæði til leigu eða sölu Bifreiðaverkstæði úti á landi er til leigu eða sölu. Verkstæðið er búið öllum nauðsynlegum tækjum, og þar geta unnið a.m.k. 10 menn. Verkefni eru óþrjótandi. Tilboð sendist Mbl. fýrir mánudaginn 21. þ.m. merkt: „4741" Útsala Fatnaðurá góðu verði Opið til kl. 6 laugardag Opið til k1. 10 mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtu- dag Hraðkaup, Garðahreppi, við Hafnarfjarðarveg. FRUARLEIKFIMI í BREIÐAGERÐISSKÓLA Æfingar eru nú hafnar að nýju og eru á tímum sem hér segir: Mánudaga frá 8 — 9 og 9—10 og fimmtudaga frá 8 — 9 og 9 —10. Athugið. Nokkur pláss eru laus i seinni tímanum. Upplýsingar gefnar á æfingum í ofangreindum tímum. Fimleikadeild Ármanns. Á þriöjudag ymf^rýfégióíýfidkþi. liÍÍÍ||||^|ÍÍIÍjÍp||ÍÍ 28.000.000 króna. Á mörgun er siöasti endurnýjunardagurinn. 1. flpkkuF: 4 Ó L .000.000 kr. 4 - 5QÓ.Ö00 — 4 - 200.000 — 50 - 50.000 — 940 - 10.000 — 1,580 - 5.QÓQ -w Aufcðvimtingttr; Jtý 50.000 kr. 2700 4XJOO.ÖOQ kr. a.ooo.ooó -w 800,000 — 3-OÖO.OQO w, 9-40O.0ÓÖ ww 8.400.000 — 400000. vw j:|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.