Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 HÚSNÆÐI ÖSKAST Óskum eftir 2ja—3ja herb húsnæði Upplýsingar í símum 8541 1 og 85410. Glit h.f., Höfðabakka 9. Citroén D — Special 1971 ekinn 41 þús km Mjög góður bíll Allar uppl. hjá Glóbus h.f , bifreiðadeild. Sími 81 555 Herrar alhuglð Getum enn bætt við herrum í gömlu dansaná á mánu- dögum og miðvikudögum. Innritað í Alþýðuhúsinu frá kl. 7 á mánudag sími 1 2826. ÞjóSdansafélag Reykjavíkur. Raðhús - Fossvogur Höfum í einkasölu mjög glæsilegt raðhús í Fossvogi. Húsið, sem er pallahús, er að gólffleti um 200 fm. , Teikningar á skrifstofunni ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12i«o LóÓ Viljum kaupa lóð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 7. þm. merkt: ,,Lóð 650" Til sölu lítið TRÉSMÍÐ A VERKST ÆÐI Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sin á afgr. Mbl. merkt: ..Trésmíðaverkstæði — 4852", fyrir 20. jan. n.k. fP Skrltstofustúlka óskast til starfa í Borgarskrifstofunum, Austurstræti 16. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkv. kjarasamningi borgarinnar og Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist innheimtustjóra Hirti Hjartarsyni fyrir 20. þ.m. Reykjavík, 1 2. janúar 1974 Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. ^^SKÁLINN Höfum til sölu mikið úrval af bilum þar á meðal er teg Ford Bronco 8cyl sjálfsk /vökvastýri Ford Bronco 8cyl Ford Bronco 8cyl, vökvastýri Ford Bronco 6 cyl Komið skoðið og sannfærist. CÖoTcC HR. HHI5TJÁNS50N H.F li M R (l fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U m 0 U U I U S(MAR 35300 (35301 — 35302). árg. 1973 1972. 1968. 1966. Hringprjónar Fimmprjónar Tvíprjónar Heklunálar MILWARD 000 MILWARD Framleitf úr léttri álblöndu Heildsölubirgðir: Davið S. Jónsson & Co. Sími 24-333 Athugið. Lltlar thúðlr . ' . 1 • . ; , . ' .• ’ * .• % 4 * ■ || , , V * ' Lítil íbúð við Nýféndugötu 2ja herb. íbúð við Vífilsgötu. 2ja her.b fbúð við Njálsgötu 3ja herb íbúð við Bergþórugötu. 3ja herb. íþúð við Hra.unbæ 3ja herb íbúð við Grettisgötu 4ra herb íbúð við Ferjuvog. 4ra herb ibúð við Kleppsveg 5. herb. íbúð við Rauðalæk 1 47 fm 5 herb íbúð við Þverbrekku 1 05 fm. 5 herb. íbúð við Rauðalæk 1 37 fm og bílskúr sérhæð. Fokheld raðhús við Rjúpnafell 137 fm 2 fokheld einbýlishús í Hveragerði. •• Opið í dag milli 1 og 6 Símar 1 2672 og 1 3324 Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, Oldxgötu 8 SÍM113000 Okkur vantar Fjársterkt fyrirtæki vantar 3—400 fm skrifstofuhúsnæði. Má vera á tveimur hæðum. Mikil út- borgun. Okkur vantar vandaða 4ra — 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi. Aðeins 1 og 2 hæð koma til greina. Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Mikil eftir- spurn, Til sölu Við Kríuhóla ný 5 herb. endaibúð 1 28 fm á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi. íbúðin er 3 svefnher- bergi, stór stofa og borð- stofa’, eldhús með borð- krók, baðherbergi og hol. Allt fullfrágengið, ásamt sameign i vélaþvottahúsi. Ennfremur frystihólf og geymsla. Bilskúr getur fylgt. Afhendist í marz. Við Lyngbrekku Kóp. vandað einbýlishús. Við Hófgerði, Kóp. 100 fm íbúð á 2 hæð ásamt 40 fm bílskúr Við Strandgötu, Hafn. vönduð sérhæð um 120 fm. 4 herbergi, eldhús, bað og hol. í norðurbænum, Hafn. falleg 3ja herb. ibúð með þvottahúsi á hæðinni Teppalagt. í Grafningnum til sölq tvö sumarbústaða- lönd um 1 hektari hvort land. Má velja staðinn úr stórri jörð Við Rauðagerði falleg og vönduð 1 10 fm íbúð á jarðhæð. Þvottahús og geymsla. Sérinn- gangur og sérhiti Teppa- lagt Við Dunhaga stór og vönduð 5 herb. ibúð, ásamt bilskúr. Laus. Við Unufell nýtt raðhús 1 27 fm, hægt að semja um húsið eins og það er eða fullfrágengið með teppum. Hagstætt verð. Við Álfheima vönduð 4ra herb íbúð 1 10 fm. 3 svefnherbergi. Stór stofa, eldhús og bað. Við Framnesveg vönduð 4ra herb. ibúð. Suðursvalir. Teppalagt. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni i síma 1 3000 Opið alla daga til kl 10 e.h. Ifí» FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.