Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 27 FLUTTUR HEF FLUTT bólsturverkstæði mitt að Laugarnesvegi 82, (áður Grettisgötu 46). Er með staka stóla, sófasett, éklæði, kögur og snúrur. Tek að mér klæðningar og viðgerðir á húsgögnum. Bólstrun Guðmundar H. Þorbjörnssonar, Laugarnesvegi 82, sími 33240. Elnbýllshús tll lelgu Einbýlishús ! Garðahreppi til leigu. 6 herb. og. eldhús. Tilboð merkt „1450" leggist inn á afgreiðslu Mbl'. fyrir 22. janúar. NORR€NA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Helmsókn Irá Gautaborg Síðdegisstund helguð Gautaborg verður í Norræna húsinu í dag kl. 16.00 Lúsía Gautaborgar 1973 kemur í heimsókn ásamt þern- um sínum. Kvikmyndasýning. Hinn þekkti vísnasöngvari Lasse Dahlquist skemmtir. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. íslenzk-sænska félagið. Norræna húsið. Ráðstefna Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands Grensásvegi 11, simar 86555 — 86510 Dagana 24 — 25. — 26. janúar 1974 verður á vegum B.A.f. og í samvinnu við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins og Ljóstáeknifé- lags Islands, haldin ráðstefna um gluggann, og verður þar fjallað um hann út frá þremur meginsjónarmiðum: Um gluggan sem birtugjafa, um gluggan sem fagurfræðilegt fyrirbæri og loks sem tæknilegt vandamál Dagskrá ráðstefnunnar verður eftirfarandi: Fimmtudagur 24. janúar kl. 1 0.00 Ráðstefnan sett. Erindi: W. Burt frá háskólanum ! Manchester fjallar um dagsbirtu I byggingum — hönnun, útreikninga og áhrif. Matarhlé. Umræður um erindi W. Burts. Rætt um dagsbirtu i Islenzkum byggingum. Umræðum lýkur kl. 1 6. Föstudagur 25. janúar kl. 1 0.00 Erindi: Sigurlaug Sæmundsdóttir. arkitekt fjallar um gluggan sem þátt i umhverfi og arkitektúr. Umræður. Matarhlé. Erindi Hörður Jónsson verkfræðingur fjallar um gluggastaðla Umræður. Erindi: Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur fjallar um vindálag á glugga Umræður. Umræðum lýkur kl 16. Laugardagur 26. janúar kl. 1 0.00 Erindi: Gunnlaugur Pálsson, arkitekt fjallar um einangrunargler. Erindi: U. Harder tæknifræðingur frá Danmörku fjallar um efni til ísetningar á einangrunargleri Umræður Matarhlé. Erindi: Gunnlaugur Pálsson. arkitekt fjallar um isetningu á einangrun- argleri. Umræður. Ráðstefnu slitið kl 16.00 ( tengslum við ráðstefnu þessa verður komið upp sérsýningu á vörum. er að gluggabúnaði lúta — körmum, gleri, ísetningarefnum ofl. Um 20 fyrirtæki sýna. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu B.A.Í. að Grensásvegi 11, símar: 86555 — 86510 millikl. 10 00—18 00 daglega nema laugardaga Skrifstofan veitir einnig allar nánari upplýsingar um þátttökugjald, flugfargjöld og gistingu, og annað varðandi ráðstefnuna Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefm . Volver • Simi 35200 Skórnlr, sem stöðugt hefur verlð spurt um bilari endursölu VOLVOSALURINN Volvo 1 64 árg. '71 Volvo 1 44 Grand luxe, árg. '72 Volvo 1 44 De luxe, árg. '72 Volvo 1 42 Grand luxe, árg. '71 Mjög góður bill. Volvo 1 42 De luxe, árg. '71 Volvo 1 44 De luxe, árg. '71 Volvo 1 42 Evrópa árg. '71 Volvo 1 44 De luxe, árg. '70 Volvo 1 44 de Luxe árg. '69 Volvo 1 42 árg. '68 Volvo Amazon, árg. '67 Volvo 544, árg. '65 Toyota Corolla, árg. '73 Ekinn aðeins 1 0800 km. Cortina 1 300, árg. '71 Saab 95, árg. '62 veizlusalir Hotels Loftleióa standa öllum opnir HOTEL LOFTLEIÐIR LeitiS ekki langt yfir skammt. Ef efna á til árshátlS- ar, samsætis, afmælisveizlu, brúðkaups eða mann- fagnaðar af einhverju tagi, eru líkurnar mestar fyrir þvi, að „HÓTEL LOFTLEIÐIR" hafi húsakynni, sem henta tilefni og væntanlegum fjölda þátttakenda. „HÓTEL LOFTLEIOIR" býður fleiri salkynni, sem henta margvfslegri tilefnum en nokkurt annað sam- komuhús á landinu. Allir hafa heyrt um VIKINGASALINN, sem tekur 200 manns °g KRISTALSALINN, sem er tilvalinn fyrir 170 manns, en auk þess eru I hótelinu ýmsir aðrir, minni salir, sem henta samkvæmum af ýmsum stærðum. FÉLAGASAMTÖK. sem undirbúa ÁRSHÁTÍÐIR sfnar á næstu vikum, ættu að hafa samband við skrifstofu HÓTELS LOFTLEIÐA — simi 22322 — sem fyrst, þvi að ef að vanda lætur. FÁ FÆRRI INNI EN VILJA. Cowboy tréskóstígvélin „Kú- reka" voru tekin upp um helg- ina. Vegna lækkunar á tolli um ára- mót og óvenju hagstæðrar gengisskráningar getum við boðið þessa eftirspurðu vöru á mun lægra verði en ráð var fyrir gert. Verð kr. 2595 — Mjög mjúkt brúnt antikskinn í nr. 35—42. Ath. númerin eru í stærra lagi. Póstsendum samdægurs \ | Domus Medica, í Egilsgötu 3, í sími 18519.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.