Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIi), SUNNUDAGUR 13. JANtlAR 1974 Til leigu Til leigu Álfhólsvegur 9, Kópavogi, (vesturendi, áður Kópavogsapótek.) Leigist í einu eða tvennu lagi. Nánari upplýsingar í síma 50210 eftir kl. 19. Tilboð sendist í pósthólf 63, Kópavogi, fyrir 20. janúar. RENAULT R-10 1966-67 þér getíd vertd örugg... ~ séþa»\*Z> Westinghouse Óskum eftir að kaupa góðan Renault R-1 0. Aðeins góður' bíll kemur til greina. Staðgreiðsla fyrir góðan b!l. Upplýs- ingar í síma 85588. Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggíngar, fríttstandandi og meö toppborði. Hagtrygging hf., Suðurlandsbraut 10 Árshátíð Félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 18. janúar 1974 og hefst með borðhaldi kl. 1 9.00 stundvíslega. Til skemmtunar: 1. Ræða: Þormóður Jónsson, Húsavík. 2. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 3. Gamanþáttur: Einar G. Einarsson. 4. Dans. Miðar á borðhaldið verða seldir í anddyri Súlnasals Hótel Sögu fimmtudaginn 17. jan. kl. 16.00 — 19.00 og verða þá tekin frá borð fyrir matargesti. Á föstudag 1 8. janúar verða seldir miðar á dansinn frá kl. 1 7.00 og á borðhaldið ef til verða. Stjórnin. Tekur inn kait vatn, er með 2000 w etementi og hitar i í 85° (dauðhreinsar). innbyggð sorpkvörn og öryggisrofi i hurð. Þvær frá 8 manna borðhaldi með Ijósstýrðu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. ÚTSÖLUSTAÐIR ÍREYKJAVÍK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 islenzk irlmerkl Óskaeftir að kaupa íslenzk frlmekri á bréfum, frá skrifstofum, fyrirtækjum, bönkum ofl. Greiði vel fyrir kg. Skrifið á ensku, þýzku, dönsku til. Scandinavian Philatelic Company, Italiensvej 74, 2300 Köbenhavn S. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega rhinni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur náléga engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna .gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Armúla 44 — simi 30978. fHorgimblRbtþ nUGLVSMGRR ^~»22480 vetrarferð í sumarsól VESTURSTRANDAR AFRÍKU AGADIR í SUDUR-MAROKKÚ ,\ ■ l\ \'. U'. \ i\\\ wmw O Casablanca .i\) ■ \y / L — Agadir O Marrakech ☆ FYRSTA HÓPFERÐ islenzkrar ferðaskrifstofu til hins vinsæla ferðamanna- staðar Agadir í Suður-Marokkó verður farin 9. febrúar. Dvalið verður tvær vikur á Hótel Salam í Agadir, sem er glæsilegt nýtt hótel skammt frá einni beztu bað- strönd Norðvestur-Afríku, þar sem hitastig er að jafnaði um 25° C á veturna. 18 daga eftirsóknarverð ferð á nýjar ferðamannaslóðir fyrir íslendinga. Við- staða í London í 3 nætur. FERÐflMIÐSTÖÐIN HF. Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9. Simar 11255 og 12940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.