Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 Félagslíf scr. TEMPLARAHÖLLIN sct. Æskulýðsstarf Neskirkju Furidur unglinga 13—■17 ára verður á morgun, mánudag kl. J0.30. Félagsheimilið opið frá kl 20. þar sem margs konar léiktæki eru til afnota. Sóknarprestarnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðínsgötu 6 A I kvöld kl. 20,30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Verðið velkomin. Filadelfia Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn. guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gíslason. Fjöi- . breyttur sörigur Kvenfélag Grensássóknar Afmælisfundur félagsins verður haldinn mántidaginn 14 janúar kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu Stjórnin. Suðurnesjafólk Takið eftir vakningarsamkoma i dag kl 1. Georg „Viðar og fleiri tala. Söngur og hljóðfæri Allír velkomnir. Fíladelfia Keflavík Dömustólar og sófar BÓLSTRUN GUÐM. H. ÞORBJORNSSONAR, LAUGARNESVEGI 82, SÍMI 33240. Y - Borðið í veitingasalnum á 9. hœð HtHIBTSLH’ I 'íí Félagsvistin í kvöld kl. 9. Ný 4ra kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 1 3.000.— Góð kvöldverð- laun. Hljómsveit Reynis Jónassonar. Söngkona Linda Walker. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 2001 0. Hef flutt lækningastofu míria á Laugaveg 42. Viðtalstími eftir umtali í síma; 2531 1 á miðvikudögum frá kl. 9—:1 2 og föstudögum frá kl. 1 5—1 6. Ásgeir Karlsson, læknir. Sérgrein: Geðsjúkdómar. INNANHÚSS-ARKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt s.tarf, e.ða aðeins til eigin persónulégra nota. Námskeiðið fjallá/ m a um húsgögn og skiþúlág þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið allar upplýsingar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitektumámskeið. Nafn: ............ .................................. '■[ Staða ■ .......................................... Heimili • .................................... Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 12Q9 KoSbenhavn, K. GEISLADAGUR Ljósmyndatæknin var uppgötvuð 1839, en árdegisflæði er kl. 09.51 og síðdegisflæði kl. 22.17. Um það leyti les Ari kvæði eftir S. Þorvaldsson & Kálhaus á Geisladagsgleði FÁLMS í Tónabæ í kvöld. Opið frá 20—23.30. Margslungin skemmtiatriði. Aðgangur kr. 100.00. Aldurstakmark f. '58 og eldri. Bimbó finnst svo góðar piparkökur. FULLORÐINSFRÆÐSLA Fullorðinsfræðsla er nú ofarlega á baugi í umræðum um skólamál. Að hætti norrænna lýðháskóla stendur Lýðhá- skólinn í Skálholti að almennri fullorðinsfræðslu, sem jafnframt hentar vel til undirbúnings frekara námi og ýmsum störfum. Fullorðið fólk, sem auka vill almenna þekkingu sína, leitar upplýsinga um Lýðháskólann í Skálholti. Fullorðið fólk, sem hyggur á framhalds- eða endurmenntun, kynnir sér starfsemi þessa nýja skóla. Innritun nemenda Lýðháskólans í Skálholti veturinn 1974—1975 er hafin. Umsækjendum gefst kostur á vetrarlangri dvöl eða skemmri eftir hentugleikum hvers og eins. Skólinn er lítill og húsrými því takmarkað. Hafið samband við skrifstofu skólans hið fyrsta. Lýðháskólinn í Skálholti, sími um Aratungu. — I x 2 — 1 x 2 | 19. leikvika — leikir 5. jan. 1 974. Úrslitaröðin: 1XX — X11 —12X — 11X 2. VINNINGUR: 10réttir— kr. 1.000.00 38154 + Kærufrestur er til 28. jan. Kærur skulu vera skriflegar. Kæru- eyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærurverða teknartil greina. Vinningar fyrir 1 9. leikviku verða póstlagðir eftir 29. jan. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK RÍKISSPÍTALARNIR Verzlanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvísað reikningum á ríkisspítalana vegna viðskipta á árinu 1973, eru hér með áminntir um aðgera þaðsemfyrst, eðaekki seinna en 20. janúar n:k. Reykjavík, 1 1. janúar 1 974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EJRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins Týr F.U.S., Kðpavogi Fundur þriðjudaginn 1 5. janúar kl. 1 9.30 stundvíslega* Fundarefni: Undirbúningur sveitarstjórnarkosninganna. Nýir félagar velkomnir. AKUREYRI Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn mánudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 I Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Oagskrá. 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga. 3. Lárus Jónsson, alþingismaður segir frá stjórnmálaviðhorfinu. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. AKRANES Borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísleifur Gunn- arsson, ræðir um hitaveitu og orkumál á almenn- um fundi í Sjálfstæðishúsinu, Heðarbraut 20, þriðjudaginn 1 5. janúar kl. 8.30. Allir velkomnir á fundinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.