Morgunblaðið - 18.01.1974, Síða 24

Morgunblaðið - 18.01.1974, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANUAR 1974 Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins Vesturlandskjördæml Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vesturfandskjör- dæmi verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn 20. janúar kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins fundinum. flytur ræðu á Stjórnin. Fræðslufundur verkalýðsráðs Sláifstæðlsflokkslns og Málfundafélagslns óðlns Mánudaginn 21. janúar kl. 20:30 heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið Óðinn, sameiginlegan fund í Miðbæ við Háaleitisbraut (norðurendi). Dagskrá. Kjaramál Framsögumaður. Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. NJARÐVÍKINGAR Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur félagsfund laugardaginn 1 9. janúar kl. 1 4.00 í Félagsheimilinu Stapa (Litla sal). Dagskrá: 1. Framhaldsaðalfundur. 2. Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar. 3. Önnurmál. Stjórnin. Félag sjálfstæðlsmanna I Háaleltlshverfl hefur opnað skirfstofu í Miðbæ við Háaleitsbraut, sími 85730. Opið í kvöld kl. 17 — 19. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Stjórnin. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/íÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVÖLD Skemmtikvöld verður haldið i Miðbae við Háaleitisbraut. norður enda, föstudaginn 18. janúar kl. 20:30. Elton John SLADE MEKAS Ávarp Ókeypis a ðgangur. Diskótek DANS SAMSÖNGUR DANS Skemmtinefndin. REYKJANESKJÖRDÆMI Viðtalstímar þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins i kjördæminu, föstudaginn 18. janúar kl. 20. — 21.30 á eftirtöldum stöðum: Kópavogur í Sjálfstæðishúsinu: Matthías Á. Mathiesen. Grindavik, i félagsheimilinu Festi: Oddur Ólafsson. Sandgerði, i leikvallarhúsinu: Ólafur G. Einarsson. Funflup hjá verkakvennafélaglnu Framsðkn laugardaginn 1 9. janúar n .k kl. 1 4.00 I Iðnó, niðri. Fundarefni: 1. Rætt um samningana 2. Heimild til vinnustöðvunar. 3 Önnur mál. Konur fjölmenmð og mætið stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn Stjórnin. Tli sðiu 3|a herD. íhúð f Keflavfk, 76 ferm. Tvö einbýlishús í Hveragerði, fokheld Tvö raðhús í Breiðholti fokheld. Nokkrar 5 herb íbúðir í bænum og Kópavogi. 4ra herb. við Ferjuvog, Kleppsveg, Langholtsveg Miklu- braut, 3ja herb i Hraunbæ, og Grettisgötu 2ja herb við Vífilsgötu, tvær íbúðir við Njálsgötu 2ja herb við Ægissíðu Fasteígnasala Péturs Axels Jónssonar. Símar 1 2672 og 1 3324. Kvöldsimi 86683. Iðnaðarhúsnæðl ðskast 250 — 350 ferm. i Reykjavík eða Kópavogi fyrir léttan iðnað Tilboð merkt „Framtíð — 31 31" sendist Mbl. — Maren Pétursdóttir Framhald af bls. 22 svo þurfti að sjá um heyið, dreifa þvi og snúa og taka það saman." xxx Maren Pétursdóttir hafði gott vegarnesti, er hún hóf lífsbar- áttuna á eigin spýtur í þessari viðsjálu veröld. Hún var starfs- glöð kona, sem ekki mátti vamm sitt vita f neinu. Hún var frændrækin og hjálpsöm og eink- ar góð systrabörnum sínum. Stúlkur þær, sem hjá henni unnu við verzlunina, höfðu vart vista- skipti, nema þær staðfestu ráð sitt. Maren var trúkona og hefur nú sjálf haft vistaskipti nærri níræð og haldið til æðri heima, þar sem hún væntir endurfunda við látna ástvini. Blessuð sé minning hinnar mætu konu. P.S. Engeyjar og Engeyjar- manna er víða getið í bókum og tímaritum. Skal sérstaklega bent á ritgerð Guðrúnar Pétursdóttur, „Heima í Engey", í 2. bindi ritsins „Móðir mín" á bls. 22—34 og endurminningar Ölafiu Jóhanns- dóttur í bókinni ,,Frá myrkri til ljóss" og loks á endurminningar Sigurðar frá Balaskarði. S. B. — Aldarminning Framhald af hls. 18 minnast þeirra yndislegu kynna, sem ég hafði af þeím Reykdals- mæðginum. Hann var dásamlega góður við mig, tók mig oft á kné sér og sagði mér ævintýri, og móðir hans þessi mikli fræða- þulur, sem Reykvíkingar sendu stundum mann og hest eftir til að segja sögur. Hún kunni stór skáldverk eftir að hafa einu sinni lesið þau. Eg var alltaf að reýna að hjálpa henni af eigingirni til að fá sögu að launum. Hrifnust var ég af persónulegum siigum hennar, er verið varaðsækja hana aðvetrar- lagi til konu f barnsnauð, þá brá hún sér á skíðin, stundum kom hún með hvítvoðunginn bundinn við brjóst sér með ullarþrf- hyrnunni sem var eina skjólflíkin f frosti og snjöalögum, og hafði hann með sínum hópi, þar til hagir bötnuðu, svo voru það ævin- týrin og huldufólkssögurnar, sem hún kunni svo mikið af, en aldrei sagði hún mér trölla-, risa- eða draugasögur. Henni hefur ekki fundist það við harna hæfi. Jóhannes Reykdal festi sér jjerluna dýru, Þörunni Böðvars- dóttur, kvæntist henni 15. maí 1904, þá var hann búinn að byggja þeim fegursta húsið, sem ég tel að hafi verið byggt í Hafnarfirði. Þeim Þórunni og Reykdal varð 12 harna auðið. 8 þeirra létust, sum í bernsku og önnur uin tvítugt og ein fullorðin. Hin 4 urðu öll mætustu borgarar í Garðahreppi. Jóhannes för ekki dult með það, að sitt mikla lán hafi hann átt að þakka sinni góðu móður og síðar sinni framúrskarandi eiginkonu er háðar studdu við bakið á hon- um af mikilli fórnfýsi og festu i hlfðu og stríðu. Móðir hans lést að heimili þeirra hjóna 1905, og hafði lifa'ð þá miklu stund frá lýsiskolum í rafljósadýrðina. Blessuð sé minning hennar. Jóhannes Reyk- dal og fósturfaðir minn voru ein- lægir trúmenn, Reykdal stóð fyrir byggingu fríkirkjunnar, ég efast um ef þeirra hrennandi áhuga hefði ekki nótið við að koma upp fríkirkju í Hafnarfirði, hefði hún ekki átt 60 ára afmæli 14. des. 1973. Reykdal byrjaði seint í ágúst á byggingu hennar og var henni lokið 14. des 1913. Hann lét leggja raflögn i kirkjuna. Var hún fyrsta raflýsta kirkja á landinu. Ótalmargt mætti segja fleira um hinn harðduglega bjartsýnismann er fyrstur kveikti rafljós á ís- landi. Jóhannes Reykdal lézt 1. ágúst 1946, 72. ára að aldri, en kona hans frú Þórunn Böðvarsdóttir Reykdal lézt 3. jan. 1964. Blessun drottins sé með öllum ástvinum á landi lífsins, og afkomendum þeirra um framtíð alla hér á jörð. Guðrún Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.