Morgunblaðið - 25.05.1974, Page 19

Morgunblaðið - 25.05.1974, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1974 19 Sýning í franskri nútímalist: „Mannvirki og munir” S.l. mánudag var opnuö f Kranska bókasafninu aó Laufás- vegi 12 sýning á franskri nútíma- 1 ist. Sýningin er hingaó komin á vegum menningarmáladeildar franska utanrfkisráóuneytisins, en uppsetningu hennar annast frú Valentíne Fougére. Frúin fór fyrst með sýninguna til Írlands þar sem þægilegt var aó koma því vió, en sýningin átti fyrst og fremst að fara hingað til lands. A sýningunni gefur að Ifta grafíkverk, málverk, vefnað, skartgripi og líkön og myndir af byggingum. Þetta eru verk ýmissa frægra listamanna, en einnig ungra og óþekktra. Á sýningunni er m.a. mynd'af fjölbýlishúsi einu, sem reist hefur verið í úthverfi Parísarborgar, og er það gert af frægum arkitekt, Renaudie að nafni, en hjá honum hefur Líney Skúladóttir arkitekt starfað. Takmark sýningarinnar er, eins og nafnið gefur reyndar visbend- ingu um, að sýna hvernig hægt er að tengja listsköpun og nánasta umhverfi mannsins. Þar kemur ljóslega fram, að list er ekki ein- ungis fagurfræðileg eða listmunir ætlaðir til skrauts, heldur brýzt listin fram í hinu daglega lífi, enda þaðan runnin. T.d. er sýnt hvernig koma má fyrir ódýrum skreytingum á byggingum og öðrum mannvirkj- um, skreytingum, sem eru ekki svo rammlega gerðar og vandað- ar, að til þess sé ætlazt að þær standi um aldur og ævi. Sýningin er hvorki mjög marg- brotin né viðamikil, en ætla má að arkitektar og áhugamenn um umhverfi það, sem við hrærumst í, hafi af henni talsvert gagn og ánægju. Steinþór Marínó í Hamragörðum I HAMRAGÖRÐUM vió Hávalla- götu stendur yfir málverkasýning Steinþórs Marinós Gunnarssonar listmálara, þar sem sýndar eru 44 m.vndir málaóar á sfóustu 5—6 árum. Sýningin er tvfþætt, annars vegar eru upphle.vptar „relief“ m.vndir en hins vegar olfumál- verk, og er um aó ræóa landslags- m.vndir, portret, ffgúrur og stfl- færóar stemmningar. Hinar svokölluðu “relief" myndir eru frekar sjaldgæfar á sýningum hérlendis, en myndir þessar þurfa sérstaka lýsingu, þannig að skuggi myndist í holun- um í verkinu til að efnið komi sem skýrast I ljós. Steinþór hefur nokkuð kynnt sér þessa tegund myndlistar erlendis og sagði í stuttu samtali við Mbl. í gær, að hann væri undrandi á því hve myndlistarmenn hér notuðu hana lítið. Þetta er sjötta sýning Stein- þórs, en hann hefur áður sýnt tvisvar I Reykjavík, en einnig tvivegis í Noregi og einu sinni í Stykkishólmi. Síðasta sýning hans var í Bogasalnum 1971. Sýningin verður opin til 26. maí frá klukkan 14 til 22 daglega. Allar myndirnar eru til sölu og hafa þegar margar selzt. Steinþór sagði Mbl. að hann hefði áhuga á að fara til Frakk- lands á næstunni og halda þar sýningu, en einnig kæmi til greina að setja upp aðra sýningu hér á næsta ári. Málverk og tálgur á sýningu í Hafnarfirði 1 FYRRADAG var opnuð í Ión- skólanum f Hafnarfirði sýning á verkum Jóns Gunnarssonar og Snorra Karlssonar. A sýningunni eru um hundrað olíu-, vatnslita- og pastelmyndir eftir Jón og 12 verk eftir Snorra, sem hann nefn- ir yrkingar f tré. Sagði Snorri f samtali við Mbl. að hann vildi kalla þessi verk tálgur í stað skúlptúrs og væri þar komið ágætt orð í málið. Sagði Snorri að myndum sinum á sýn- ingunni væri þannig raðað að fyrstu stafirnir í nafni hvers verks mynduðu orðið tálguskáld, og gæti hann kannski frekar kallað sig það en listmálara. Þetta er fyrsta sýning Snorra, en Jón Gunnarsson hefur sýnt áður bæði heima og erlendis. Myndir Jóns eru m.a. landslags- myndir og myndir frá sjávarsíð- unni. Allar myndirnar eru ný- legar, unnar á síðustu þremur ár- um. Á fyrsta degi sýningarinnar keypti Lista- og menningarsjóður Kópavogs sitt hvort verkið af þeim Jóni og Snorra, en allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Sýningin verður opin til 3. júní n.k. Ný stjórn í Israel Hefur aðeins eins atkv. meirihluta Tel Aviv, 24. mai AP. NTB. TVKIR fsraelskir stjórnmála- flokkar, Oháói frjálslyndi flokk- urinn og Borgararéttindasam- bandió ákváóu í gærkvöldi aó ganga til samstarfs vió Verka- mannaflokkinn um aó mvnda rík- isstjórn undir forsæti Itzaks Rab- ins. Stjórnin hefur aóeins eins atkvæóis meirihluta á þingi og ber stjórnmálafréttariturum sam- an um, aó starfsaóstaóa hennar geti oróió mjög erfið. I málefnasamningi segir að gert Paris, 24. mai AP. VALERY Giscard d'Estaing sór í dag franska stjórnlagaráóinu embættiseið sem 20. forseti Frakklands, en sfðan veróur Gis- card formlega settur inn f emb- ættió á mánudag. Endanlegar nióurstöóutölur úr forsetakosningunum í Frakk- landi hafa nú verió birtar og fékk Giscard 13.396.203 atkvæói, en Mitterand hlaut 12.971.604 atkv. Enn hefur forsetinn nýi ekki skýrt frá því hverjir muni fara með ráðherraembætti í nýrri rík- isstjórn, en blaðið France-soir spáði í dag að Michel Jobert yrði sé ráð fyrir að Trúarlega þjóðar- sambandið geti gengið inn i stjórnarsamstarf innan sex mán- aða. Um skipan ráðherraembætta er talið, að verði nokkrir erfið- leikar. Yigal Allon aðstoðarfor- sætisráðherra ætlar t.d. ekki að fara i stjórn. Búizt er við að ráð- herralisti verði birtur um eða eft- ir helgina. Sex arabiskir skæruiiðar voru drepnir og tveir aðrir teknir höndum í gærkvöldi, en þeir kom- ust inn i ísrael um Golanhæðir og skipaður utanríkisráðherra. Bent er á að Jobert hafi verið náinn samstarfsmaður Georges Pompi- dou og hann hafi átt rfkan þátt i að móta þá utanríkisstefnu sem Frakkar hafi fylgt og m.a. leitt til ösamkomulags við Bandaríkin. I Bonn sagði Helmut Schmidt kanslari, að þeir Giscard mundu vinna að þvi i sameiningu að finna áætlun fyrir EBE, sem gæti leitt bandalagið úr þeirri sjálf- heldu, sem það væri í nú. Schmidt sagði, að milli þeirra Giscards væri skilningur og vin- átta, sem ætti að gera þeim þetta verk ljúft og jákvætt. ætluðu að taka konur og börn i gíslingu og heimta að skæruliðar i fangelsum i Israel vrðu látnir lausir. Til átaka hefur komið milli Israela og Sýrlendinga i gær og dag og segjast aðilar hafa háð loftbardaga og ber hvor að sér hafi vegnað betur. Njósnasögu neitað Bonn, 24. mai NTB. AP. TALSMAÐUR vestur-þýzku stjórnarinnar hefur eindregió vfsaó á hug þeim staöhæfing- um, sem birtust í Kölnar- blaóinu Capital. aö Gúnther Nollau, yfirmaður v-þýzku örvggisþjónustunnar, sé njósnari Austur-Þjóðverja. Capital kvaöst hafa upp- lýsingar sfnar úr skýrslu CIA, en bandarfsk stjórnvöld hafa einnig borið þessa fullyróingu til baka. Nollau kom til V- Þýzkalands sem flóttamaöur frá Austur-Þýzkalandi áriö 1950. Hann hefur nú í huga málsókn gegn Capital fyrir ærumeióandi og ósannan áburó, aö sögn fréttastofnana. Embættistaka Giscards er á næstu grösum N-Irland: Ekki samið við öfgamenn Belfast, 24. maí AP. NTB. BKEZKIK og noróur-írskir leiö- togar vilja ekki frekar nú en áöur setjast aö samningum viö öfgaöfl mólmælenda, sem hafa koniiö af staö umfangsmiklum verkfallsaö- geröum á N-Irlandi. Um viöræður getur ekki oróiö aö ræöa viö þá aðila, sem ekki halda sér innan ramma laganna. Svo segir í orö- sendingu sem gefin var út í Lond- on í dag, aö loknum fundi Harolds Wilson, forsætisráðherra Bretlands og noröur-írska stjórn- málaleiötoga, sem komu til Lond- on 1 morgun til viöræðna, að frumkvæöi Wilsons. Vilhjálmur Bergsson sýnir sem hann dvaldi áður við mynd- listarnám. Síðasta sýning hans var í Reykjavík 1972. Strax að loknum ofangreindum fundi kvaddi Harold Wilson stjórn sína saman og gerði þar grein fyrir ástandinu á Norður-Ir- landi og til hvaða ráðstafana vrði gripið til að halda uppi lögum og reglu i landinu. í fréttum frá Belfast í kvöld segir að ástandið þar sé ögn skárra nú. eftir að verklýðsráð Ulsters hafði fallist á að leyfa ýmsar undanþágur um vöru- flutning til orkuvera. Margir verklýðsleiðtogar halda þó enn fast við að þeir hopi hvergi og skipti þá engu, hvort herinn taki í taumana. VILHJÁLMUR Bergsson list- málari sýnir um þessar mundir 1 Norræna húsinu 39 málverk og fjölda teikninga, sem hann vann á árunum 1964—74. Sýningin nefnist Samlifrænar vfddir og sagði Vilhjálmur í samtali vió Morgunhlaöiö f gær, að ástæðan fyrir nafngiftinni væri sú, aó hann hefði sótt vföa til fanga í sambandi viö sína myndsköpun, af ýmsum sviðum Iffsins bæói hlutlægum og huglægum. Upp- haflega ætláði Vilhjálmur aó sýna mun fleiri teikningar en úr varó, en hann kvaðst hafa hætt við þá fyrirætlun vegna lélegrar lýsingar í ganginum viðsýningar- salinn f Norræna húsinu. Sagói Vilhjálmur aó hann mundi láta sýningu þessara teikninga bíóa betri tfma, en hann á pantaöan sýningartfina á Kjarvalsstöóum 1976. Þegar eru sjö myndanna seldar og m.a. hefur Borgarlistasafnið ákveðið að festa kaup á einni mynd. Verður það þriðja mál- verkið, sem borgin kaupir af Vilhjálmi. Þetta er tíunda sýning Vilhjálms, en hann hefur sex sinnum áður sýnt í Reykjavík og þrisvar i Kaupmannahöfn, þar Argentínsk sýning hjá SUM NÚ STENDUR yfir f Gallerf SÚM og á Mokka myndlistarsýning argentfnsk aó uppruna, þar sem sýnd eru 148 verk eftir 69 lista- menn frá 16 þjóóum og mun vera einhver stærsta listsýning sem hérlendis hefur verió haldin. Sýn- ingin f.vlgir þeirri stefnu, sem heitir hugm.vndalist, og gefur hugm.vnd um flestar greinar stefnunnar. Hugm.vndalist er fremur ung listgrein, sem vaxiö hefur vegna vfsindahyggju og þarfa nútfmans fyrir kenningar, þótt upprunann sé aó finna á Endurreisnartfmabilinu. Verkin á sýningunni eru eftir fólk úr ýmsum greinum vísinda: prófessora í vistfræði, málvísind- um, rafeindasérfræðinga, efna- fræðinga, heimspekinga og form- rannsóknarmenn, sem starfa við háskóla allt frá Tucuman til Haifa. List hugmyndalistamanna styðst oft aðeins lauslega við sjón og myndskyn mannsins. Sýningin er fengin frá CAÝC (Miðstöð lista og mannlegra sam- skipta) í Buenos Aires. Áður hef- ur hún verið í Tokío, á alþjóðlegu listasamkomunni í Pamplona, í Madrid og á listahátfðinni f Edin- borg. CAYC-stofnunin er einstök sinnar tegundar og leggur eink- um stund á rannsóknir á hegðun lista og vísinda og skyldleika þess- ara tveggja greina. Þar var haldin ein fyrsta sýning á hugmyndalist og bar hún heitið 2.972.543. I fréttatilkynningu frá Gallerf SÚM, segir að með sýningu þess- ari sé blað brotið í sögu félagsins og alþjóðlegt samstarf hafið á sviði lista og vísinda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.