Morgunblaðið - 14.06.1974, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1974
SUNNUD4GUR
16. júnf 1974
Bræúurnir virðasl ælla að halda vinsældum sfnum, þrált fvrir hamskipti elzta bróðurins.
17.00 Endurtekið efni
,JEy ja Grfms í Norðurhaf i“.
Kvikmynd, gerð af Sjónvarp-
inn, um Grímsey og Grfms-
eyinga. Aður sýnd 1. janúar
1974.
18.00 Skippf
Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Sögur af Tuktu
Kanadfskur fræðslumynda-
flokkur fyrir börn og
unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Steinaldartðningarnir
Bandarfskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Heba
Júlfusdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Við Suðurskautsins
skikkjufald
Bresk fræðslumynd um dýra-
lff og landslag á Suðurskauts-
landinu. Þýðandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
20.55 BræðurnirH
BresE-^/ramhaldsmynd. 2.
þáttur. Hjólin snúast
Efni 1. þáftar:
Mary Hammond kemur
óvænt heim úr heilsubóta-
ferð til meginlandsins á
afmælisdegi Barböru
Kingsley. Barbara hefur
boðið vinum sfnum til veislu,
þar á meðal Edward. Hann
verður þó að afþakka boðið,
þar eð móðir hans boðar til
fjölskyldufundar og leggur
rfka áherslu á, að Edward
komi þangað. Þennan sama
dag kemur f Ijós, að ókunnur
aðili hefur gert tilboð f Ióð,
sem liggur að landi
Hannond-fyrirtækisins.
Bræðrunum þykja þetta
slæmar fréttir. Þeir hafa
sjálfir hugsað sér að kaupa
eignina, en án hennar geta
þeir ekki fært út kvíarnar.
21.45 Þingvallahátfðin 1974
Þáttur með upplýsingum um
fyrirhuguð hátfðahöld f til-
efni af ellefu alda afmæli
byggðar á Islandi.
Meðal annars er í þættinum
rætt við Indriða G. Þor-
steinsson, framkvæmda-
stjóra Þjóðhátfðarnefndar,
og Óskar Ólason, yfir-
lögregluþjón.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
22.20 Aðkvöldidags
Sr. Grfmur Grfmsson flytur
hugvekju.
22.30 Dagskrárlok.
AibNUDdGUR
17. júnf 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurfregnir
20.30 Avarp forseta fslands,
dr. Kristjáns Eldjárns
20.40 Frá Listahátíð
tslensk m.vndlist f 1100 ár
Ólafur Kvaran, list-
fræðingur, fjallar um sam-
nefnda sýningu, sem nú
stendur á Kjarvalsstöðum.
21.30 Milli f jalls og f jöru
Fyrsta fslenska talmyndin.
HVAÐ EB AÐ SJA?
Kleksnes — norsk-enskt gaman verður pfnulítið mótvægi á alla
pólitikina á miðvikudag.
A SUNNUDAG verður í sjón-
varpi þáttur undir stjórn Guð-
jóns Einarssonar, fréttainann.s,
um þjóðhátíðarsumarið. ,,Hér
er fvrst og fremst um upplýs-
íngaþátt að ræða," tjáði Guðjón
okkur. „Við erum að fara I frí
hér hjá sjónvarpinu i lok mán-
aðarins og komum ekki inn aft-
ur fvrr en í þann mund sem
hátíðahöldin hefjast. Það voru
því eiginlega síðustu forvöð að
gera skipulagí og framkvæmd
Þingvallahátíðarinnar einhver
skil, en um þau munum við
einkum fjalla. þó að eflaust
verði viðar komið við Kn lil
þess að fræðast um þessi mál
fáuin við Indriða (í. Þorsteins-
son. frainkvæmdastjóra þjóðhá-
tiðarnefndar 1974. og Oskar
Olason. yfírlögregluþjón."
A mánudag verður á dagskrá
50 mínútna kvikmvnd frá
myndlistarssýningunni miklu á
Kjarvalsstoðum, þar sem rekja
má sögu íslenzkrar mvndlistar í
1100 ár. Revnt verður að lýsa
þessari sýningu eins og kostur
er — í réttri tímaröð og sérstak-
lega verður fjallað nokkuð ítar-
lega um fvrsta tímahiliö Olafur
Kvaran verður leiðsögumaður
sjónvarpsáhorfenda um þessa
viðainiklu sýningu en fær auk
þess menn til liös við sig. Þann-
ig inun Björn Th. Bjiirnsson.
listfræðingur. gera í þættinum
grein fvrir þeim rökum að haki
þeirri skoðun, að mvndir í forn-
um handritúm eígi sér rætur í
störum veggmvndum. og einmg
mun Þorvaldur Skúlason
greina frá tildrögum þess að
septemhersýningarhópurinn
var stofnaður, en með honum
má segja. að „módernisininn"
hafi f.vrir alvöru haldið innreið
sína inn I íslenzka mvndlist.
Stjórnandi þessarar upptiiku er
Andrés Indnðason.
Það er töluverl mikið um að
vera á dagskránni laugardags-
kvöld eflir viku. Fyrst er að
geta annars þáltlar af allnokkr-
um um borgir og skipulag
þeirra frá kanadlska sjón
varpinu. Að þessu sinni
verður á dagskrá það vanda
mál borgarlífsins, sem
kannski hvað mest er á döf
inni um þessar mundir —
nefnilega sjálfúr bílisminn.
Þátturinn nefnist líka: Iíílar
eða menn? I þessum þætti fá-
um við að sjá tiiluvert stækkaða
mvnd af miðhæjaröngþveitinu,
eins og við þekkjum það — og
eru tínd til dæmi um umferðar-
(ingþveítið úr ýmsum áttum.
Rakin er saga samgangnanna í
horg og h.vggð, hvernig járn-
hrautin mátti heita eínrátt far-
artæki í hvrjun aldarinnar og
hvernig hílllinn náði síöan und-
irtökunum svo að hann er nú
nánast að kæfa borgirnar. I því
tilefni er hrugðið upp mvnd at'
öngþveitinu í Farís og sýnt
fram á. að hinn hrennandi
spurmng líðandi stundar er
hvort borgin er f.vrir híla eða
hvort hún er fyrir fólkið, sem
hana hvggir. Mvndír greinir þó
ekki aðeins frá hinum nei-
kvæðu hliðum hílismans heldur
vísar hún okkur á Holland sem
fyrirheitna landið i þessum efn-
um, en þar hafi einmitt tekizt
að skapa nokkuð gott jafnvægi
milli fólksins og samgangn-
anna.
A eftir mikilli yfirreið um
leiksvið horgarinnar á Listahá-
tíð kemur sfðan handaríska
kvikmyndin Adviee and con-
sent, sem gerð var árið 1962.
Þar má segja, að Hollywood
skarti sinu fegursta úr leikara-
stétt. Annars fær þessi mynd
fjórar stjörnur í biblíunni okk-
ar góðu yfir gamlar myndir,
sem hér hefur verið vitnað til,
en í aðalhlutverkunum eru:
Henry Fonda, Walter Fidgeon,
Charles Laughton, Don Murray,
Lew Ayres, Gene Tierney,
Francot Tone og Burgess Mere-
dith, svo að einhverjir séu
nefndir.
Umsögnin um m.vndina er
annars eitthvað á þá leíö, að
hún sé sérlega vel leikin mynd
um stjörnmálavafstrið í Wash-
ington, er haldi áhorfandanum
hugföngnum. Hún er hyggð á
verðlaunasögu Allen Drury og
fjallar um skipun forsetans á
umdeildum manni í stöðu utan-
ríkisráðherra og allt baktjalda-
makkið fyrir og gegn þessari
skipun. Veitir myndin að sögn
sérlega góða ínnsýn í stjórn-
máiabaráttuna þar vestra, og
ekki verður annað sagt en að
hún komi hér til sýninga á göð-
um tíma svo mjög sem hinar
dekkri hliðar bandarískra
stjórnmála eru nú í hrenni-
depli. I umsögninni er sérstak-
lega getið frammistöðu Burgess
Meredith í smáhlutverki, sem
fer á kostum og stelur öspart
senum, þrátt fyrir ágætan leik
allra annarra leikara.
gerð af Lofti Guðmundssyni
árið 1948.
Meðal leikenda eru Alfreð
Andrésson, Anna
Guðmundsdóttir, Bryndfs
Pétursdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Gunnar
Eyjólfsson, Inga Þórðardótt-
ir, Ingibjörg Steinsdóttir,
Jón Leós og Lárus Ingólfs-
son.
Myndin greinir frá hngum
kotbóndasyni, sem verður
fyrir þvf óláni, að á hann
fellur grunur um sauða-
þjófnað, en slfkur ófrómleiki
var fyrr á tfmum talinn
meðal hinna ailra verstu
glæpa.
Ungi maðurinn á sér óvildar-
menn, sem ala á þessum
grun. En hann á sér Ifka
hauka f horni, þegar á reynir.
Formálsorð að myndinni
flytur Erlendur Sveinsson.
23.10 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
18. júnf 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Bændurnir
Pólsk framhaldsmynd.
3. þáttur.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
Efni 2. þáttar:
Boryna bóndi hefur ákveðið
að leita ráðahags við hina
fögru og lífsglöðu Jögnu, og
þegar haldinn er markaður f
þorpinu notar hann tæki-
færið til að undirbúa jarð-
veginn. Einnig kemur
nokkuð við sögu f þættinum
piltur, sem strokið hefur úr
fangelsí og leitað heim til
móður sinnar í þorpinu.
Hann telur móður sfna á að
selja jörðina og flytjast með
honum og unnustu hans til
Amerfku, en áður en af þvf
getur orðið, kemst upp um
dvalarstað hans.
21.25 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur um
erlend málefni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.40 Psórfasis
Sænsk fræðslumynd um
þrálátan húðsjúkdóm og að-
ferðir til að lækna hann eða
halda í skefjum.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
23.20 Dagskrárlok
Sjónvárps- og útvarpsdag-
skráin er á bls. 29
A1IÐMIKUDKGUR
1 9. júnf 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 I sókn og vörn (stjórn-
málaumræður)
Bein útsending úr sjónvarps-
sal.
1 umræðunum taka þátt tals-
menn þeirra fimm stjórn-
málaflokka, sem bjóða fram f
öllum kjördæmum landsins
við alþingiskosningarnar 30.
júnf næstkomandi.
Hver um sig svarar spurning-
um, sem spyrjendur, valdir
af hinum fjórum umræddra
flokka, leggja fyrir þá.
Gert er ráð fyrir að talsmað-
ur hvers flokks sitji fyrir
svörum í 20 mfnútur.
22.20 Fleksnes
Norskur gamanleikja-
flokkur, byggður á leikritum
eftir Ray Galton og Alan
Simpson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
Eg á réttinn
Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok