Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 13

Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAUUR 14. JUNl 1974 13 Q Star innréttingar -viö allra hæfi -í öll herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram- leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingafram- leiðenda Evrópu. Þær geta hentað í allar stærðir eidhúsa, — en ekki aðeins i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til i nýtízku stíl og með göml- um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútímans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gefum góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð. bústofn Aðalstræti 9 2. hæð, í húsi Miðbæjarmarkaðsins. Sími 17215. 8UMAR- STARF fyrir börn og unglinga 197*1 STANGAVEIÐIKLÚBBUR UNGLINGA. 18. júní: Hafravatn 25. júní: Kleifarvatn 2. júlí: Elliðavatn 9. júlí: Hafravatn 16. júlí: Úlfljótsvatn 23. júlí: Kleifarvatn 1. óg.: Hafravatn 10. óg.: Úlfljótsvatn 15. óg.: Kleifarvatn 22. óg.: Hafravatn SIGLINGAR í NAUTHÓLSVÍK. Yngri deild (fædd '60, '61, '62 og '63) Eldri deild (fædd '58, '59 og ’60) SALTVlK. Reiðskóli. Starfræktur ó vegum Æskulýðsróðs Reykjavíkur og Hestamannafélagsins Fóks. Tími: 4. júní til 26. júlí. Aldur þótttakenda: 8—14 óra. Lengd nómskeiðs: 2 vikur. Þótttökugjald: 4200 krónur. Æskulýðsráð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11. Skrifstofan er opin kl. 8.20—16.15. Veitir upplýsingar um alla starfsþætti ráðsins. — Sími 15937. 4 . . . SKIPAll ICíCRÐ RIKISINS M /s Baldur fer frá Reykjavík föstudaginn 1 4. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag. Fyrir sumarið Komið tímanlega með Ijósmyndatækin í við- gerð. Verkstæði okkar annast viðgerðir á KONICA og ZEISS EIKON / Voigtlánder myndavélum, svo og öðrum tegundum, ef hægt er. Ennfremur á flestum tegundum leiftur- 'Íósa Gevafoto h.f. Austurstræti 6 og Hafnarstræti 22. KÓRÓNA BÚÐIRNAR Herrahúsið Aðalstræti 4, Herrabúðin við Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.