Morgunblaðið - 21.06.1974, Page 4

Morgunblaðið - 21.06.1974, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNÍ 1974 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTALI Hverfisgötu 18 27060 <g BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒJR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI Bílaleiga GAB RENTAL Sendum ÍJ* 41660 -42902 SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LCIOM AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. FERDABILAR HF. Bílaleiga — Sími 81 260 Fímm manna Citroen G.S station. Fimm manna Cítroen G.S. 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabllar (m. bílstjór- um). KWÆ. \v / ^ Framsókn stefnir að brottför varnarliðsins Talsmenn Framsóknar- flokksins í sjónvarpsumræðun- um sl. miðvikudag lýstu þvf af- dráttarlaust yfir, að þeir kysu að halda núverandi stjðrnar- samstarfi áfram, ef stjðrnar- flokkarnir fengju til þess meirihiuta. Ritari Framsðknar- flokksins lét jafnvel að þvf liggja, að hugsanlegt væri stjðrnarsamstarf Framsðknar og kommúnista án þátttöku Samtaka frjálsiyndra og vinstri manna. Ritarinn, Steingrfmur Hermannsson, taldi ekki úti- lokað, að þessir tveir flokkar fengju nægjanlegan þingstyrk til þess að mynda þessháttar rfkisstjórn. Magnús Kjartans- son tók f sama streng f um- ræddum sjðnvarpsþætti. Yfirlýsingar af þessu tagi sýna, svo að ekki verður um villzt, að Framsðknarflokkur- inn er reiðubúinn til þess að ganga að kröfum kommúnista í varnarmálum að kosningum loknum. Ljðst er, að Alþýðu- bandalagið endurnýjar ekki vinstri stjórnina, nema fyrir- fram verði tryggt, að staðið verði við yfirlýsingar um brott- för varnarliðsins. Framsðknar- flokknum er þetta mæta vel ljóst. Þó að forysta Framsóknar- flokksins dragi þannig enga dul á, að hún stefni að áfram- haldandi samstarfi við Alþýðu- bandalagið, hrðpar hún nú jafnframt rétt fyrir kosningar, að kommúnistum sé ekki treystandi f varnar- og utan- rfkismálum; f þeim efnum hafi þeir alltaf verið undirlægjur og handbcndi sovéskra valdhafa. Tíminn gengur meira að segja svo langt, að halda þvf fram, að Framsðknarflokkurinn hafi staðið að undirskriftasöfnun varins lands. Öllum er þð enn f fersku minni, að stjórn Fram- sóknarflokksins gaf út sérstaka yfiriýsingu f tilefni þeirrar undirskriftasöfnunar og fyrir- skipaði þar flokksmönnum sfn- um að skrifa ekki undir. Þessi kosningaskrif Fram- sóknarflokksins varpa einkar skýru Ijðsi á stjðrnmálasiðgæði forystumanna Framsðknar- flokksins. í herbúðum Fram- sðknarflokksins er það talið til stjórnvizku, að hafa ekki skoð- un á mikilvægustu úrlausnar- efnum þjððfélagsins. Þar er það ennfremur talið til göfugr- ar millistefnu að lýsa f einu orðinu samstarfsmönnum sfn- um í rfkisstjórn sem undirlægj- um erlends valds, er stofni öryggismálum þjððarinnar f hættu, en ðska f hinu eftir áframhaldandi samstarfi við sömu aðila, sem vitað er að aðeins getur leitt til þess að varnarsamningnum verði sagt upp. Nýtt gildismat!! Skortur á pðlitfsku siðgæði í röðum forystumanna Fram- sðknarfiokksins kemur ekki einungis fram f afstöðu þeirra til varnarmála. Ábyrgðarleysi þeirra gagnvart þeim mikla efnahagsvanda, sem þeir hafa valdið með þriggja ára ringul- reið, varpar enn skýrara ljðsi á siðleysið. Þegar f upphafi sfðasta þings var rfkisst jórninni ljðst, að hún hafði ekki þingstyrk til þess að koma mikilvægum málum f gegnum þingið. Rfkisstjðrninni var þá Ijðst, að óhjákvæmilegt var að gera umfangsmiklar efnahagsráðstafanir. En til þess eins að geta hangið f valda- stðlunum var það dregið alian sfðastliðinn vetur að grfpa til raunhæfra aðgerða. Loks þegar komið er fram á vor er lagt fram frumvarp um bráða- birgðaráðstafanir, sem enginn stjðrnarflokkanna var sam- mála, og Ijðst var að fengist ekki samþykkt. Þegar forseti Alþýðusambandsins segir sig sfðan úr rfkisstjðrn hinna vinn- andi stéttar, er þing rofið og vandanum enn skotið á frest f tvo mánuði. Til þess að blekkja kjðsendur rétt fram yfir kosningar er gripið til þess ráðs að greiða niður vísitöluna með inni- stæðulausum ávfsunum. Fðlki er svo talið trú um, að hér sé um ábyrgar aðgerðir að ræða. Þegar þjððin þarf að spara og draga saman seglin, er það taiið til ábyrgra ráðstafana að gera með innistæðuiausum ávfsun- um smjörið ðdýrara en smjör- líkið og kflðið af kartöflum álfka dýrt og umbúðirnar. Nema þetta séu efndirnar á þvf fyrirheiti stjðrnarsáttmálans, þar sem segir, að rfkisstjðrnin ætii að stuðla að nýju gildis- mati!! Flugfélagið Vængir fær nýja vél FYRIR helgi kom hingað til lands ný flugvél, sem flug- féiagið Vængir hefur eignazt. Flugvéiin var keypt ný frá verksmiðjunum f Bretlandi og er af gerðinni Britten-Norman Islander. Vængir eiga aðra Is- lander vél, sem hefur reynzt mjög vel. Nýja flugvélin er vel búin tækjum m.a. sjáifstýringu og affsingartækjum og verður hún með sérstökum búnaði fyrir sjúkraflug, þannig að hún getur borið tvennar börur, hvora yfir annarri, lækni og hjúkrunarkonu, auk tveggja farþega og fiugmanna. í áætlunarflugi ber flugvélin níu farþega, en hún er tveggja hreyfla. Á myndinni eru Hafþðr Helgason, framkvæmdastjðri Vængja, og Erling Jðhannes- son, flugmaður, við nýju flug- vélina. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Hjalti Sigurbjörnsson: Hver á landið? Fyrir nokkrum dögum kom ég við hjá kunningja mínum á leiðinni heim og m.a. barst tal okkar að vegagerð og vega- lögunum, sem við fórum að líta í, og við lestur þeirra sáum við, að við vegalagningu og breytt vegastæði yrði bóndinn eða landeigandinn að kaupa sitt eigið land. Það spyr kannski einhver, hvernig þaó megi vera? Eða hvort nokkurt rétt- læti sé í því. Ég vil því í stuttu máli gera grein fyrir, hvernig þetta atvikast. Þegar vegaframkvæmdir hefjast hér á lar.di fyrir alvöru seint á þriðja áratugnum eru allir hrifnir af því að komast í vegasamband, sem er hag- kvæmt bæði fyrir borg og sveit. Þá eru vegir lagðir yfir lönd bænda, sem af þjóðhollustu mótmæla ekki þessari þörfu framkvæmd Landið, sem undir veginn fer, er ekki breiðara en 4—6 metrar. Það tekur ekki mikið af hverri jörð. Á siðustu 30—40 árum hefur svæðið, sem vegurinn tekur yfir, breikkað með ári hverju af sívaxandi um ferð, svo að meðalbreidd á malarvegi er nú orðin 8—12 metrar og svæðið, sem vegur- inn helgar sér, orðið 20—30 metrar. Þegar framkvæmdir hefjast við hraðbrautir og land, sem undir þær fer, metið og greitt fyrir það, þá kemur í Ijós, samkvæmt vegalögunum, að frá þeim bótum, sem jarðeigandinn á að fá eftir mati vegna hrað- brautarinnar, dregst land það, sem fór undir eldri veginn, ekki bara þeir 4—6 metrar, sem bóndinn í upphafi lagði til, heldur það, sem hann er orðinn nú, eða 20—30 metrar. Þannig að ef bónda eru reiknaðar bætur fyrir hrað- braut, sem þekur 40 m breiða spildu eftir endilangri jörð hans, segjum þrír km, þá eru það 12 hektarar. Ef hver ha er metinn á 50.000 kr. ætti hann að fá kr. 600.000. — En það er ekki alveg svo. Jarðeigandanum er gert að kaupa landið, sem hinn afiagði vegur lá um og var í upphafi 4—6 m, en er nú orðið a.m.k. 20 m á breidd, það verða þvi samtals 6 hektarar, sem dragast frá, eða 300.000. kr. Þetta land hefur aldrei verið tekið eignarnámi og engar bæt- ur komið fyrir. Þetta fand eign- ar ríkið sér (Vegagerðin) af því að sett hafa verið vanhugsuð lög um þessi efni og nú á að vera komin hefð á landið. Þetta hlýtur að brjóta í bága við alla réttlætisvitund manna og þyrfti að feiðréttast hið allra fyrsta. Því má ekki gfeyma, að í flest- um tilvikum hefur allt efni til uppbyggingar og viðhalds veginum verið tekið bótalaust fram á síðustu ár. Það er ýmislegt annað, sem í sambandi við framkvæmdir hins opinbera við vegalagningu mætti vera meira réttlæti I. T.d. segir í lögunum á einum stað, að jarðeigandi þurfi að gera kröfu um bætur til þess að þær séu teknar til greina. í mörgum tilvikum hafa kröfur verið gerðar við verkstjóra þá, sem séö hafa um framkvæmd verks- ins, og þeir hafa lofað bótum, en meðan verið er I góðri trú að biða eftir efndum, þá fyrnist krafan, en það gerist á einu ári og auðvitað átti að bera hana fram skriflega. Ef Vegagerð ríkisins er bótaskyld ætti hún sjálf að sjá um, að þær bætur kæmu án þess að til málaferla þyrfti að koma. Möl og sandur eru verðmæt efni, þar sem lítið er til af því og verður því verðmætara sem frá líður. Þá má líkja maiar- námum við vísitölutryggð spari- skírteini, sem rikissjóður selur um þessar mundir til fram- kvæmda hringvegarins. Þau hækka ekki svo lítið þessa dag- ana. Væri ekki athugandi, að hún (Vegagerðin) greiddi með slíkum bréfum? Ég vona, að ég hafi sett þetta nógu greinilega fram svo að skiljanlegt sé og læt þá, sem lesa þetta, um að dæma, hvaða réttlæti sé I slíkri lagasetningu og eignaupptöku af hálfu rikis- valdsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.