Morgunblaðið - 21.06.1974, Side 12

Morgunblaðið - 21.06.1974, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1974 Þetta er viðskilnaður vinstri stjórnar 1300 millj. vantar í Bygg- ingarsjóð Til þess að standa undir svipuðum lán- veitingum og á síð- asta ári og til þess að fjármagna byggingu verkamannabústaða vantar Byggingar- sjóð um 1300 millj. kr. Engar ráðstafan- ir hafa verið gerðar til að útvega það fjármagn. 7000-8000 mill j. við- skiptahalli Samkvæmt skýrslu hagrannsóknar- stjórna er gert ráð fyrir, að viðskipta- hallinn á árinu 1974 verði 7800—8300 millj. kr., en til samanburðar má geta þess, að við- skiptahallinn á síðasta ári nam 2600 millj. kr. 1000 millj. vantar í Stofn- lánadeild landbúnaðarins Stofnlánadeild land- búnaðarins skortir um 900—1000 millj. kr. til þess að standa undir fyrirhuguðum lánveitingum á þessu ári. 1200-1400 millj. vantar í Fisk- veiðisjoð Fiskveiðasjóð ís- lands skortir um 1200—1400 millj. kr. til þess að standa undir áætluðum lán- veitingum og öðrum skuldbindingum á þessu ári. 300 400 millj. halli á bátaflota Hagrannsóknar- stjóri telur, að halli á rekstri þorskveiði- bátaflotans verði 300—400 millj. kr. á þessu ári. 1900 millj. vantar í Vegasjóð Samkvæmt sam- þykktri vegaáætlun fyrir árið 1974 vantar 1900 millj. í Vegasjóð til þess að standa undir vega- framkvæmdum sam- kvæmt henni. Taprekstur ríkis- # fyrirtækja Fjölmörg ríkisfyrir- tæki eiga í alvarleg- um fjárhagserfið- leikum og má þar sérstaklega nefna Póst og síma og Ríkisútvarpið. 35% gengis- lækkun 1 tíð vinstri stjórnar hefur gengi íslenzku krónunnar lækkað um 35% gagnvart gjaldmiðlum ýmissa helztu viðskipta- landa okkar. Gjaldeyris- varasjóður að tæmast Gjaldeyrisvarasjóð- urinn hefur hrunið síðustu 6 mánuði. í maílok nam hann innan við 2900 millj. kr., sem nægði þá til rúmlega þriggja vikna innflutnings. Þegar vinstri stjórn- in tók við völdum um miðjan júlí 1971 tók hún við gjald- eyrisvarasjóði, sem dugði til um 14 vikna innflutnings. 4000 MILLJ. YFIRDRÁTT- ARSKULDIR BANKA Bankakerfið er komið á heljarþröm. 1 síðustu viku námu yfirdráttarskuldir við- skiptabankanna hjá Seðlabanka yfir 4000 millj. kr. og verða bankarnir að greiöa 18% refsivexti af þessari upphæð. Viðskipta- bankarnir eiga tveggja kosta völ: stöðva útlán, sem á skömmum tíma mundi leiða til greiðsluþrots og stöðvunar helztu atvinnu- vega, eða halda atvinnuvegunum gangandi og safna gífurlegum skuldum hjá Seðla- banka. 30-40% verðbólga íslendingar eru að verða Evrópumet- hafar í verðbólgu. Nemur verðbólgu- vöxturinn nú 30—40% á árs- grundvelli, og gæti farið upp í 50% fyrir árslok. Sem stendur er aðeins ein þjóð í Evrópu, sem býr við meiri verðbólgu en ís- lendingar, það eru Grikkir, en við nálgumst þá ört. 1000 millj. tap á togurum Samkvæmt skýrslu hagrannsóknar- stjóra er gert ráð fyrir 1000 millj. kr. tapi á rekstri togara- flotans í ár og er talið, að hver nýr skuttogari tapi 1—1,5 millj. kr. á mánuði. 3300 MILLJON KRONA HALLI Á RÍKISSJÓÐI Fyrirsjáanlegt er, að ríkissjóður stefnir í a.m.k. 3300 millj. greiðsluhalla á þessu ári. í greinargerð fyrir frumvarpi um „viðnám gegn verðbólgu" skýrir ríkisstjórnin sjálf frá því, að útlit sé fyrir 2000 millj. kr. greiðsluhalla hjá ríkissjóði í ár. Eftir að þær upplýsingar komu fram, tók ríkisstjórnin ákvörðun um niðurgreiðslu búvöru, sem kosta um 1300 millj. til ársloka. Samtals er því útlit fyrir 3300 millj. kr. greiðsluhalla ríkissjóðs. FRAMKVÆMDASJÓÐ VANTAR 1000 MILLJ. Þótt áætlaðar lánveitingar Framkvæmda- sjóðs hafi verið skornar niður um 25%, vantar Framkvæmdasjóð um 1000 millj. kr., en að auki ætlar hann að taka rúmlega 500 millj. kr. lán hjá viðskiptabönkum, sem eru með á fimmta þúsund millj. kr. yfirdráttar- skuldir við Seðlabankann. m _ Utflutnings- iðnaður að bresta „Rekstrargrundvöll- ur útflutningsiðnað- ar er því í þann veg- inn að bresta, og þar með verður þungt undir fæti til þróun- ar nýrra iðngreina,“ segir hag- rannsóknarstjóri um þennan nýja út- flutningsatvinnu- veg. 1200 millj. kr. tap í frystiiðnaði Samkvæmt skýrslu hagrannsóknar- stjóra er gert ráð fyrir um 1200 millj. kr. tapi á rekstri frystihúsanna, þrátt fyrir jafnari hráefnisöflun og hæsta verðlag í manna minnum. -. / Þráttfyrir gottbú og 300% hækkun afurðaverðs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.